Alþýðublaðið - 26.06.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.06.1973, Blaðsíða 8
4 [HY AÐ Ifj ÍÐI? LEIKHÚSIN ÍÞJÓÐLEIKHUSIÐ Kabarett sýning fimmtudag kl. 20. Kabarett sýning föstudag kl. 20. Kabarett sýning laugardag kl. 20. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Siðustu sýningar. Miðasala 13.15 - til 20. Simi 11200. BÍÓIN HÁSKÓLABÍÓ Simi 22.40 i stræto On the Buses Sprenghlægileg litmynd með beztu einkennum brezkra gamanmynda Leikstjóri: Harry Hootli Aðalhlutverk: Keg Varney, Doris Hare, Michael Kobbins. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I>að er hollt að hlæja. HAFNARBÍÖ si,ni 1,1111 Rakkarnir ABC PICIURES C0RP prcsents DLJSTIIM HDFFIVIAN m SAM PECKINPAH S Mjög spennandi, vel gerð, og sér- lega vel leikin ný bandarisk lit- mynd, um mann sem vill fá að lifa i friði, en neyðist til að snúast til varnar gegn hrottaskap öfund- ar og haturs. Aðalhlutverk leikur einn vinsælasti leikari hvita tjaldsins i dag Dustin Hoffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9, og 11,15. UR IMj skahigkibir jor INSSON SKÖLAVORÐUSl IL 8 BANKASIRAIIB ^-^1H‘)88ie600 SPARNAÐUR ER 0 SAMVINHUBANKINN TÚHABfð Simi 311X2 Nafn mitt eUTrinity. Thcy call me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence IIill, Bud Spcncer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Islenzkur texti. LAUGARASBÍÓ »im. .2075 Systir Sara og asnarnir CI.INT EASTWOOD SHIRLEY maclaine twÓmÚlesfor SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerð amer isk ævintýramynd i litum og F'anavision. Isl. texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJðRNUBÍÓ simi ix936 Getting Straight ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi, sérstæð og skemmtileg, amerisk úrvals- kvikmynd með úrvalsleikurunum Elliot Gould og Candice Bergen. Endursýnd i dag vegna fjölda áskorana kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍO Simi 1.9X5 Rauði rúbíninn Listræn, dönsk litmynd um samnefnda skáldsögu eftir Norð- manninn Agnar Mykle. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghita Nörby. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,15 og 9. SJÓNVARP KL. 20.30: SKUGGARNIR HVERFA AF SKERMINUM Nú dregur að sögulokum i sovézka framhaldsmyndaflokknum „Skuggarnir hverfa”, en sjöundi og siðasti þátturinn er á dagskrá I kvöld. Ymislegt hefur gerzt, sem vonlegt er, þvi frásögnin hefur fjallað um hvorki meira né minna en byltinguna sjálfa, og siðan um ýmsar persónur, sem ýmist að framgangi hennar eða unnu gegn henni á ýmsa lund. Allmörg ár hafa liðið, og þeir, sem voru ungir, þegar byltingin var gerð, eru orðnir miðaldra, en áfram halda byltingarmenn að fjandskapast út i hið nýja stjórnkerfi. Liklega er rétt að segja ekki mikið um gang mála i þessum sið- asta þætti, en rif ja má upp atburði næstsiðasta þáttar. Frol, sem ungur gekk i lið með byltingarmönnum en var siðan milli tveggja elda lengi vel, m.a. vegna kvennamála, færði sam- yrkjubúinu hey sitt, en sumarið áður höfðu verið þurrkar og hey þvi litið. Fleiri gera slikt hið sama, en Ustin verður illur við og vill sam- yrkjubúinu ekkert gott. Smirnoff blaðamaður hefur verið að leita að morðingja Fjodors, og kemst að raun um, að það var einmitt Ustin, sem hann hafði gert þessa uppgötvun, ljóstrar Ustin upp um sig á sleðaferð með blaða- manninum og ákveður að skilja hann eftir i snjóauðninni. Frol flytur frá konunni, sem hann á sinum tima rændi á meðan brúðkaup kennar stóð yfir, og flytur til Klavdiu. Og i kvöld fáum við að vita, hvernig allt fer að lokum. ÚTVARP Þriðjudagur 26. júni 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30,8,15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ármann Kr. Einarsson les ævintýri úr bók sinni „Gull- roðnum skýjum” (2) Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinnkl. 10.25: Sturlaugur Daðason, efnaverk- fræðingur talar um þýðingu vinnsluleifa fyrir fiskverkunar- stöðvar. Morgunpopp kl. 10.40: Allan Clarke syngur. Fréttir kl. 11.00 Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegi&Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur 14.00 Prestastefna sett i Akur- eyrarkirkju.Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.15 Miðdegistónleikar: Earl Wild og „Symphony of the Air” hljómsveitin leika Konsert fyr- ir pianó og hljómsveit i F-dúr eftir Gian Carlo Menotti, Jorge Mester stjórnar. Leontyne Price syngur amerisk trúar- ljóð. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál. Þorvaldur Kristinsson þýðir og flytur siðara erindi William B. Nagels prófessors. 19.50 Lög unga fólksins.Sigurður Tómas Garðarsson kynnir. 20.50 tþróttir.Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Tónleikar. Evelyn Croclut leikur Fimm impromptu fyrir pianó eftir Gabriel Fauré. 21.30 Skúmaskot. Hrafn Gunn- laugsson stjórnar þætti á lið- andi stund. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir* Eyjapistill 22.30 Harmonikulög-Lill-Magnus og hljómsveit hans leika. 22.50 A hljóðbergiBasil Rathbone les „The Pit and the Pendu- lum” eftir Edgar Allan Poe. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. I Móðir min, GUÐRÚN EIRÍKSDÓTTIR f. 17/12. 1888, d. 18/6. 1973, veitingakona frá Járngerðarstöðum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. þ.m. kiukkan 3. Eirikur Ketilsson. SJÚNVARP Þriðjudagur 26. júni 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skuggarnir hverfa Sovézk framhaldsmynd. 7. þáttur. Sögulok. Zakhar Bolsjokov. Þýðandi Lena Bergmann.Efni 6. þáttar: Sumarið hefur verið þurrt og heylitið og erfitt með fóður. Skepnurnar falla úr hor. Frol færir samyrkjubúinu hey sitt og fleiri fylgja fordæmi hans. Þetta ergir Ustin mikið. Smirnoff, blaðamaður, er orðinn viss i grun sinum að Ustin og banamaður Fjodors sé einn og sami maðurinn. Ustin ljóstrar upp um sig við Smir- noff. Frol flytur að heiman og tekur upp sambúð við Klavdiu, 21.45 Utanríkismál lslands i dag Umræðuþáttur. Forvigismenn allra stjórnmálaflokka taka þátt i þessum umræðum, meðal þeirra utanrikisráðherra. Stjórnandi Eiður Guðnason. 22.25 tþróttir M.a. landsleikur Brasiliumanna og Vestur-Þjóð- verja i knattspyrnu. (Evro- vision — Þýzka sjónvarpið) Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. Dagskrárlok Keflavík Þriðjudagur 26. júni. 14.55 Dagskráin. 15.00 Fréttir. 15.05 Barnaþáttur. 15.30 Beverly Hillbillies (gaman- þáttur). 16.00 Kvikmynd: 'Home Stretch. 17.35 Something Else. 18.00 On Campus (þáttur úr há- skólalifinu). 18.30 Fréttir. 19.00 Rawhide (þáttur úr Villta Vestrinu). 20.00 Upplýsingaþáttur (um keiluspil). 20.30 Gamanþáttur Dick Van Dyke. 21.00 Gamanþáttur Carol Burnett. 2200 Judd For The Defense (þátt- ur lagalegs eðlis). 22.55 Helgistund. 23.00 Fréttir og veðurfregnir. 23.05 Hnefaleikar. Askriftarsíminn er 86666 Ja ■ ■ i !■■■■■■■! KRILIÐ ToPP /nfíL. ^ ifa— — S0R6 GLUFp 5« $r P/rrr *ll i 'T/EP/ Rzvn 2f 3fíP £FL/ tóhn TÓHf/ ÍF/nuR KNHfíR l 5 uom SKÍbb OVÆ6 /N TfíLR Du£r njbr ÚT tSE6UR TfíuM/ l ftF, STPÐ ‘ppyjfí l mÐK -r-0 o Þriöjudagur 26. júní 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.