Alþýðublaðið - 28.06.1973, Síða 4
Æskulýðsráð
Reykjavíkur
Siglingar í Nauthólsvík
sunnudaga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 7 til 22. — Innritun á staðnum.
Simi 1-59-37.
Dagsferðir í Saltvík
Aldur: 8 til 13 ára. — 2. júli til2. ágúst.
Leikir, útivera, náttúruskoðun.
Innritunargjald kr. 200. — Daggjald kl. 150.
Reiðskóli í Saltvík
2. til 13. júli og 16. til 27. júli.
Nokkur sæti laus
Upplýsingar á skrifstofunni, Frikirkjuvegi 11,
simi 1-59-37.
■ r'
Frá Tæknifræðingafélagi Islands
í tilefni þess, að ný reglugerð fyrir Tækni-
skóla Islands hefur verið staðfest, verður
um hana fjallað á aðalfundi T.F.I. i dag,
fimmtudag.
STJÓRNIN.
Fra mönnum
og málefnum
súpunni, og gerist núsárog móö-
ur i sinu eigin kjördæmi. Honum
er þetta fjórðungsmál sjálfsagt
ekki eins fast i hendi og trúboðið
Ólafi digra, en hann vill margt
fyrir flokksvini sina þrjá á
Sauðárkróki gera, og þvi er það,
að mönnum þykir sem Stikla-
staðarorrustan sé hafin i riki
forsætisráðherra.
VITUS
Stiklastaðar-
Almannavarnir ríkisins
orustan á
Sauðárkróki
Ólafur er mannsnafn, sem
frægt er úr sögunni, meðal ann-
ars fyrir trúboð. Sá maður, sem
kristnaði Norðurlönd með járni
og eldi, féll að lokum að Stikla-
stöðum eftir að hafa fengið
miklar sæmdir af samtið sinni
og helgs manns orð i munni
komandi kynslóða. Nú er annar
Ólafur risinn upp, að visu ekki
með konungsnafnbót, og hyggst
reka nokkurt trúboð á Norður-
landi. Siga lið saman af þessu
tilefni, en óvist enn hvort málið
endar með eins konar Stikla-
staðarorrustu.
Alþýðublaðið skýrði frá þvi i
gær, að enn hefði ein sýslunefnd
bætzt i hóp þeirra, sem ekki
vildu skiptingu á Fjórðungssam-
bandi Norðlendinga, en það er
sýslunefnd Skagfirðinga. Aður
höfðu sýslunefndir i Húnavatns-
sýslum báðum tekið af skarið og
lýst sig andvigar skiptingu.
Hins vegar mun Ólafur Jóhann-
esson hafa lýst sig fylgjandi
skiptingu, og farið þar að orðum
og hugmyndum málvina sinna á
Sauðárkróki, sem mun finnast
hlutur Akureyrar i fjórðungs-
sambandinu fullmikill, en jafn-
framt hafa hug á nokkrum met-
orðum i leiðinni, enda er ætlunin
að setja upp aðalstöðvar hins
nýja sambands á Sauðárkróki.
Það mun vera kjördæmaskip-
unin, sem tillögur um nýtt fjórð-
ungssamband nyrðra eru
byggðar á. Sýslufélögin telja þó,
að slikt sé harla reikul undir-
staða og kjördæmaskipun sé
breytingum undirorpin. Hins
vegar séu sýslufélögin fastmót-
aðar stofnanir og grónar og á
þeim beri að byggja. Jafnframt
er bent á, að fjórðungssam-
bandið nái yfir hinn gamla
Norðlendingafjóðrung, þ.e. frá
Hrútafirði að Langanesi, og til
þess hafi verið stofnað af sýslu-
félögunum sjálfum. Það séu þvi
þau, sem hljóti að ráða skipan
þessara mála, en ekki stjórn-
málamennirnir.
Allt eru þetta góð og gild rök,
enda komið á daginn, að sýslu-
nefndirnar vestan Oxnadals-
heiðar halda fast við fyrra
skipulag. A Sauðárkróki rikja
önnur sjónarmið. Forystumenn
fyrir þeim eru einkum þeir Ste-
fán Guðmundsson, Guðjón Ingi-
mundarson og Marteinn Frið-
riksson. Hafa þeir gerzt eins
konar herforingjar Ólafs i strið-
inu, sem öðrum þræði er innan-
flokksmál forsætisráðherra.
Hélt ólafur, að Stiklastaðarorr-
ustan væri unnin i héraðinu, og
kom vist á óvart, að sýslunefnd
Skagfirðinga skildi reynast and-
vig klofningi fjórðungssam-
bandsins.
Ekki er enn séð fyrir endann á
Stiklastaðarorrustu hinni nýju.
Hún geisar nú sem harðast á
Sauðárkróki, enda hefur verið
boðaður eins konar stofnfundur
hins nýja fjórðungssambands.
Þeir Ólafur og Björn á Löngu-
mýri hafa veriö á yfirreið um
kjördæmið að undanförnu, eins
og sjá má i Timanum. Björn er
að venju talliðugur við menn og
segist ekkert skipta sér af þessu
fjórðungsmáli, en laumar inn i
milli, að hann skilji ekkert i
þessari vitleysu i Ólafi. Er sýni-
legt, aö Björn ætlar sér að kom-
ast heill úr Stiklastaðarorrust-
unni, að minnsta kosti ætlar
hann ekki að láta fara fyrir sér
eins og Þormóöi Kolbrúnar-
skáldi, enda ekki efst i huga, aö
sýna mönnum hvort hjartaræt-
urnar eru ljósar eða dökkar, nú
þegar hann undirbýr framboð
s'itt til næstu þingkosninga.
Enn sem fyrr situr Ólafur i
óska eftir að ráða skrifstofustúlku.
Vélritunar- og einhver enskukunnátta
nauðsynleg. — Laun samkvæmt launa-
kerfi hins opinbera.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Al-
mannavarna i Lögreglustöðinni við
Hlemmtorg.
ORKUSTOFNUN
óskar að taka á leigu nokkra jeppa. —
Upplýsingar i sima 21195 kl. 9—10 og
13—14.
Frá Stýrimannaskólanum
í Reykjavík
Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja
nemendur i vetur er til 15,. ágúst.
Inntökuskilyrði i 1. bekk eru:
1) Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf.
2) 24 mánaða hásetatimi eftir 15 ára ald-
ur.
Þá þurfa umsækjendur að leggja fram
augnvottorð frá augnlækni, heilbrigiðs-
vottorð og sakarvottorð.
Fyrir þá, sem hafa ekki gagnfræðapróf
eða hliðstætt próf, verður haldin undir-
búningsdeild við skólann. Einnig er heim-
ilt að reyna við inntökupróf I 1. bekk i
haust. Prófgreinar eru: Stræðfræði, eðlis-
fræði, islenzka, enska og danska.
Inntökuskilyrði i undirbúningsdeildina
eru 17 mánaða hásetatimi eftir 15 ára ald-
ur, auk fyrrgreindra vottorða.
Haldin verður varðskipadeild við skól-
ann i vetur.
t ráði er að halda 1. bekkjardeildir og
undirbúningsdeildir á eftirtöldum stöðum,
ef næg þátttaka fæst: Akureyri, ísafirði og
Neskaupstað.
Námskeið i islenzku og stærðfræði fyrir
þá, sem náðu ekki prófi i þeim greinum
upp úr undirbúningsdeild og 1. bekk i vor,
hefjast 14. sept. Þeir, sem ætla að reyna
við inntökupróf, geta sótt þau námskeið.
Skólastjórinn.
* TJÖLD — SVEFNPOKAR —
ALPAPOKAR ÚR STRIGA
OG NYLON —
YLFIN GABAKPOKAR
* EINGÖNGU
FYRSTA FLOKKS EFNI
* FULLKOMIN
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA
BELGJAGERÐIN
BOLHOLTI 6 — Sími 36600
0
Fimmtudagur 28. júní 1973