Alþýðublaðið - 28.06.1973, Page 6
wmmmammBmmaammammBmmmam
ERT ÞÚ HIN KYNI
KONA?
Draumadís Bandaríkjamanna kom
frá Englandi
Línurnar
færðu Marilyn
lukku
„Ltkami minn hefur alla tíö
veriö ofarlega I huga,” sagði
Marilyn Cole. „En fram undir 16
ára aldur voru þaö aöallega
áhyggjur sem ég hafði — þvi þá
stóðég iðulega langtímum saman
fyrir framan spegilinn og beið
eftir þvi að likaminn færi að vaxa
á réttum stöðum. Nú finnst mér
hann loksins orðinn vel vaxinn”.
Og það fannst einnig Hugh
Hefner, ritstjóra karlmanna-
blaðsins Playboy, þegar hann
valdi Marilyn sem „leikfang
ársins”. bað hafði ekki svo litið
fyrir hina '23. ára gömlu brezku-
stUlku að segja. bvi frægðin færði
henni vel borgaða vinnu i
Bandarikjunum, hálfa milljón i
reiðufé og rósrauðan kadilják.
bað var talsverður munur frá þvi
að vera skrifstofustUlka i
Portsmouth og þéna litlar 3.000
krónur á viku.
Við vitum báðar hve um-
bUðirnar eru mikilvægar,
þegar einhver vörutegund er
sett á markaðinn.
Vekir þU ekki á þér athygli
neytandans, liggur þU ó-
hreyfð á þinni hillu. bað þýð-
ir þó ekki að þU verðir að
vera falleg, en það er mikill
kostur að þU sért aðlaðandi
og gædd þinum sérkennum
sem einstaklingur. Ef honum
lizt þU ekki forvitnileg,
þarftu ekki að gera þvi skóna
að hann leggi þig i innkaupa-
kerruna, enn siður að hann
hafi þig heim með sér.
bar sem þU hefur áreiðan-
lega þegar kynnzt flestum af
þeim leiðbeiningum, sem hér
fara á eftir, fjölyrði ég ekki
um einstök atriði. Ef þU finn-
ur að þér er áfátt i einhverju,
sem á er minnzt, skaltu taka
ábendingar minar sem
hættumerki og gera gang-
skör að þvi að bæta Ur hirðu-
leysi þinu þegar i dag.
Athugum þá
fyrst útlit þitt.
bU verður að verja drjUgum
tima i að velja þér þann fatn-
að, sem klæðir þig. Athugaðu
tizkublöðin gaumgæfilega,
eins þær konur sem þU dáir
fyrir smekkyisi i klæða-
burði: prófaðu fatnað með
óliku sniði { viðkomandi
verzlunum. Hafi þig lengi
Iangað til að vita hvernig
kjóll Ur vissu efni eða kápa I
vissum lit fari þér, þá próf-
aðu og sjáðu sjálf.
Geröu þér grein fyrir
vaxtargöllum þinum og
reyndu siðan að leiða athygli
annarra frá þeim. Ég er til
dæmis grönn i mittið en
mjaðmamikil: þar af leiðir
að ég kem aldrei i aðskorið
pils, og ekki heldur fellt.
bess i stað sækist ég eftir
kjólum og treyjukjólum með
hóflegri vidd eða mjUkri A-
linu, og leiði athyglina að
hálsinum með skrautlegum
kraga eða fallegum klUt. Ef
þU hefur hvelfdan barm og
þrýstin brjóst en luralega
fætur, þá skaltu velja þér
treyjurf. jakka og blUssur Ur
voðfelldu efni, sem leggst að
barminum, eða peysur: flik-
ur sem gera eggjandi dá-
semdum kinnunga og stefnis
fyllstu skil. Ef þú ert aftur á
móti flatbrjósta en hefur
fallega fætur, ber þér að
forðast flegið hálsmál, en
klæðast stytztu pilsum sem
velsæmið leyfir, gagnsæjum
sokkabuxum ellegar fagur-
litum og velja þér sem kven-
legasta skó.
Lærðu að fylgjast með
tizkunni, en án þess að ger-
ast ambátt hennar. Sé það
tlskan I ár að klæðast sæ-
grænum eða grasgrænum lit,
en HANN hefur — eins og
raunar flestir karlmenn —
dálæti á bláum lit, þá skaltu
velja þér fatnað i bláum lit.
Láttu það aldrei henda þig
að kaupa flikur eingöngu
vegna þess að þær séu hent-
ugar. Sértu ekki hrifin af
flikinni, eða finnist þér ekki
að hUn sé eins og gerð sér-
staklega handa þér, skaltu
hengja hana aftur á slána.
Láttu aldrei undan þeirri
freistingu að kaupa einhvern
skrUða við ógurlegu verði,
fyrr en þU hefur prófað hann
gaumgæfilega. Seztu fyrir
framan spegilinn. brengir
hann einhvers staöar að, eða
pokar frá’Galditu um. Hindr-
ar pilsið þokkamjUkar hreyf-
ingar þinar? Teygðu upp
armana. Mundi skyndileg og
ómótstæðileg löngun til að
vefja örmunum um háls hon-
um valda hernarlega af-
drifarikri saumsprettu?
Hvað leng
HANNA OG
KNUD LUNDBERG
SVARA:
Kæri Knud Lund-
berg.
Þú hefur gefið svo
0
Fimmtudagur 28. júní 1973