Alþýðublaðið - 28.06.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN
?ÞJOÐlEIKHUSIÐ
Kabarett
sýning i kvöld kl. 20.
Kaba rett
sýning föstudag kl. 20.
Kabarett
sýning laugardag kl. 20.
Kaba rett
sýning sunnudag kl. 20.
Siðustu sýningar.
Miðasala 13.15 - til 20. Simi 11200.
BÍÓIN
HÁSjœLABÍÓ^^^n^^
i strætó
On the Buses
Sprenghlægileg litmynd með
beztu einkennum brezkra
gamanmynda
Leikstjóri: Harry Booth
Aðalhlutverk: Reg Varney, Doris
Hare, Michael Robbins.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Það cr hollt að hlæja.
Síðasta sinn.
TÖNABÍÓ Simi I11S2
Nafn mitt ei' Triníty.
Thev call ine Trinity
Bráðskemmtileg ný itölsk
gamanmynd i kúrekastil, með
ensku tali. Mynd þessi hefur
hlotið metaðsókn viða um lönd.
Aðalleikendur: Terence Hill, Bud
Spencer, Farley Granger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
tslenzkur texti.
LAUGARASBÍÓ sin"
CLINT EASTWOOD
SHIRLEYMacDvine
* UAHTIN SáCKIN Taoowt '
TWO MULES FOR
SISTERSARA
Hörkuspennandi og vel gerð amer
isk ævintýramynd i litum og
Panavision. tsl. texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBÍO s.mi ..;m
STJÖRNUBÍÓ simi 1x936
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum með úr-
valsleikurunum Peter Fonda,
Dennis Hopper, Jack Nicholson.
Mynd þessi hefur alls staðar verið
sýnd með metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBÍO simi ii9X5
Rauði rúbininn
Listræn, dönsk litmynd um
samnefnda skáldsögu eftir Norð-
manninn Agnar Mykle.
tslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghita
Nörby.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Rakkarnir
DUSTIN
HDFFMAN
mSAMPECKINPAHS
Mjög spennandi, vel gerð, og sér-
lega vel leikin ný bandarisk lit-
mynd, um mann sem vill fá að
lifa i friði, en neyðist til að snúast
til varnar gegn hrottaskap öfund-
ar og haturs. Aðalhlutverk leikur
einn vinsælasti leikari hvita
tjaldsins i dag
Dustin Hoffman
ásamt Susan George
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9, og 11,15.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
ÚTVARP KL. 20.20:
FIMMTIIDAGSLEIKRITID
EFTIR
SOMERSET MAUGHAM
Fimmtudagsleikrit útvarpsins er að þessu sinni eftir Somerset
Maugham, eða öllu heldur unnið upp úr einni af frægustu sögum
hans „Cakes and Ale”. I islenzkri þýðingu hefur leikritið hlotið
nafnið „Lífsins krydd”, og þýðinguna gerði Ingibjörg Stephensen.
Leikrit þetta er byggt upp I kringum sögumann, sem er rithöfund-
ur og heitir Ashenden. Vinur hans kemur til hans og biður hann að
segja sér frá öðrum rithöfundi, sem var frægur I sinni tið, en ætlun
kunningjans er að skrifa ævisögu þessa rithöfundar.
Asheden þekkti rithöfundinn vel og tekur að segja frá honum, og
ýmis atriði i lifi hans lifna við, og frásögnin fer fram I leikritsformi.
Kunninginn áleit i fyrstu, að auðvelt yrði að gcra þessum fræga
rithöfundi skil, en smám saman kemur I ljós, af frásögn Ashedens,
að allt annar maður leynist á bak við persónuna, en menn höfðu
imyndað sér af verkum hans.
Þorsteinn ö. Stephensen leikur Asheden, eða sögumanninn, en i
frásögninni kemur hann fram sem ungur maður, og fer Guðmundur
Magnússon þá með hlutverkiö.
Leikstjóri er Sveinn Einarsson.
Nýi islenzki ballettflokkurinn, sem var stofnaöur I sumar i sam-
vinnu við Þjóðleikhúsið, menntamálaráð og menningarsjóð félags-
heimila, ætlar að halda úti i sumar ballettprógrammi fyrir gesti og
gangandi á islenzkri grund i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi, og
verður fyrsta sýningin á sunnudaginn. Einnig er fyrirhugað, að
flokkurinn ferðist um landið og sýni i bæjum, þorpum og skólum.
Stjórnandi ballettsins er Alan Carter, en ballettmeistari Juiia
Claire. i fiokknum eru: Auður Bjarnadóttir, Helga Bernhard, Guð-
rún Pálsdóttir, Ingibjörg Asgeirsdóttir, Margrét Björnsdóttir,
Kristin Björnsdóttir, Heiga Eldon, Ingibjörg Pálsdóttir, ólafia
Bjarnleifsdóttir, Bjargey Þ. Ingólfsdóttir og Nanna ólafsdóttir.
Meðal dansa, sem flokkurinn sýnir, er dans um Jónas og hvalinn,
við tónlist eftir Ravi Shankars. Persónur i þessum dansi eru: þjóf-
ur, saurlifur maður, jómfrú, skipstjóri, fyllibytta, hommi, lesba og
morðingi. Hvalurinn birtist með vinsamlegu leyfi Landhelgisgæzl-
unnar.
ÚTVARP
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.45. Morgunleikfimi kl„ 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Armann Kr. Einarsson les
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 A frivaktinni.
14.30 Siðdegissagan: „Dala-
skáld” eftir Þorstein Magnús-
son frá Gilhaga.Indriði G. bor-
steinsson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.25 Asatrú og kristindómur.Dr.
theol. Jakob Jónsson flytur
synoduserindi.
19.55 Gestur I útvarpssal.Hanna-
Marie Weydahl leikur á pianó
verk eftir Fartein Valen, öisten
Sommerfeldt og Knut Nystedt.
20.20 Leikrit: „Lifsins krydd” eft-
ir Somerset MaughamJrýðandi
Ingibjörg Stephensen. Leik-
stjóri: Sveinn Einarsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill
22.30 Manstu eftir þessu? Tón-
listarþáttur i umsjá Guðmund-
ar Jónssonar pianóleikara.
23.15 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
& . .
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/S HEKLA
fer 4. júli austur um land i
hringferð. Vörumóttaka i
dag, á morgun og föstudag, á
mánudag og þriðjudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavikur og
Akureyrar.
Ferðafélagsferöir
Föstudagskvöld kl.
20.00
Þórsmörk,
Landmannalaugar og
Veiðivötn,
Gönguferð á Heklu. Far-
miðar á skrifstofunni.
Sumarleyfisferðir.
30. júni Vestmannaeyjar
4 dagar
30. júni Snæfellsnes —
Breiðafjörður — Látra-
bjarg. 6 dagar.
Sunnudagur kl. 13.00
Gönguferð á
Stóra-Kóngsfell. verð
kr. 300.00
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3
SIMAR: 19533 og 11798
SJÚNVARP
Keflavík
Fimmtudagur 28. júni.
14.55 Dagskráin.
15.00 Fréttir.
15.05 Gamanþáttur Dobie Gillis.
15.30 Marzbúinn (gamanþáttur).
16.00 Kvikmynd: Back Eternity,
frá árinu 1956. Ellefu farþegar
komast lifs af úr flugslysi i frum-
skógum Suður Ameriku þar sem
hausaveiðarar hafast við. Aðal-
hlutverk: Robert Ryan, Rod
Steiger, Anita Ekberg, Phyllis
Kirk og Gene Barry.
17.35 Æviágrip.
18.00 Menn og málefni (rætt við
Konstantin Grikkjakonung).
18.30 Fréttir.
19.00 Smart spæjari.
19.30 Felony Squad (sakamála-
þáttur).
20.00 Northern Currents (þáttur
varnarliðsins).
20.30 Sandford og sonur (gaman-
þáttur).
21.00 Skemmtiþáttur Flip Wilson.
22.00 Big Valley (kúrekaþáttur).
22.55 Helgistund.
23:00 Fréttir.
23.05 Kvikmynd: Plunderers Of
Painted Flats, frá árinu 1959.
Vestri. Aðalhlutverk: Corinne
Calvet og Skip Homeier. Valda-
mikill yfirgangsseggur i smábæ,
vill hrekja leiguliða af jörðum
sinum — en þeir leita réttar sins.
KRÍLIÐ
syFjfípuB
>
I/ //»//< 5ftNt> FL'ftK FR *■ vensHM 6ömLJ kvhuhn E/smr HUS/
5Tft K R/
mftÐUR SLÖ HG 1——
r H/NVR ftN/R
sm'fí FUÚL
f . TfiLfh LÆ£ U/n 3/L. *
TV/HL. HfíS SKOR DÝH
XONft ZE/NS
i) lEIHi 'OTTfl
'/ fijftRG! tv/hl . 5ERHL.
EKK/ NBINNI
sunD F/ERl
o
Fimmtudagur 28. júní 1973