Alþýðublaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 8
nnnpn ■ i Wm
BÍÓIN
STJÖRNUBÍÓ Simi 18936
E,,y „ider | t
tSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum með úr-
valsleikurunum Peter Fonda,
Dennis Hopper, Jack Nicholson.
Mynd þessi hefur alls staðar verið
sýnd með metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARBÍÚ
Siini ltillt
Mjög spennandi, vel gerð, og sér-
lega vel leikin ný bandarísk lit-
mynd, um mann sem vijl fá að
lifa i friði, en neyðist til að snúast
til varnar gegifhrottaskap öfund-
ar og haturs. Aðalhlutverk leikur
einn vinsælasti leikari hvita
tjaldsins i dag
Dustin Hoffman
ásamt Susan George
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9, og 11,15.
KÚPAVOGSBÍÓ
Sillii 11985
Bráðin
Sérkennileg og stórmerk úrvals
litmynd, með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Cornel Wilde,
Gert Van Den Berg.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
r/
HVER ER
SINNAR
ÆFU SMIÐUR
^ SAMVINNUBANKINN
o
HÁSKdLABÍO
Simi 22140
Nat Cohen presents for Anglo EMI Film
Distributors Limited A Kastner Ladd Kanter production
Barry Newman/
/Suzy Kendall
in Alistair MacLean’s
“Fearisthe Key”
Pauavision Techmcolor
Oittnbutad by ANGLO Q31 Film Oiitributor* Limitad
Á valdi óttans
Fear is the key
Gerð eftir samnefndri sögu eftir
Alistair Mac-Lean Ein æöisgeng-
asta mynd sem hér hefur verið
sýnd, þrungin spennu frá byrjun
til enda.
Aöalhlutverk: Barry Newman,
Suzy Kendall.
islenzkur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBÍÖ
Simi :12075
RlCHARD
BURTON
Genevieve
Bujold
IN THE
HalWallis
PRODUCTION
M.nnc(£
tne Tíjousatio Days
* uxivrwsAt Eiciunt -ncHNicoio/- pAmyisiON^lGPj i
Þúsund dagar
önnu Boleyn
Bandarisk stórmynd, frábærlega
vel leikin og gerð i litum með ISL-
ENZKUM TEXTA, samkvæmt
leikriti Maxwell Anderson.
Framleiðandi Hal B. Wallis.
Leikstjóri Charles Jarrott.
Aðalhlutverk: Richard Burton,
■Geneviéve Bujold, Irene Papas,
Anthony Quayle.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
TdNABÍd
Simi :u 182
■U ■ ■ den festlige fortsættelse
WU ai "Mazurka"
cK£KTORycPA>
SENGERANTEN
fritefter
OLE S0LTOFT BIRTE TOVE
ANNIE BIRGIT GARDE- PAUL HAGEN
AXEL STR0BYE KARL STECGER
Till. o. 16 larver PALL
Skemmtileg, létt og djörf, dönsk
kvikmynd. Myndin er i rauninni
framhald á gamanmyndinni
„Mazúrki á rúmstokknum”,
sem sýnd var hér við metaðsókn.
Leikendur eru þvi yfirleitt þeir
sömu og voru i þeirri mynd
Ole Soltoft, Birte Tove, Axel
Ströbye, Annie Birgit Garde, og
Paul Hagen.
Leikstjóri: John Hilbard
(stjórnaði einnig fyrri „rúm-
stokksmyndunum.”)
Handrit: B. Ramsir.g og F.
Henriksen eftir sögu Soya.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
VERZLUNIN
KLAUSTURHÓLAR:
GAMLAR
BÆKUR, MYNl
MÁLVERK
i gamla húsinu á horni Lækjargötu og Austurstrætis var opnuð ný
verzlun fyrir örfáum dögum, —en i þeirri verzlun eru hvorki til sölu
snyrtivörur né föt, eins og tvær fyrri verzlanir i því húsi höfðu á boð-
stóluin. Þess i staö eru þarna komnar gamlar bækur i hillu á götu-
hæöinni. en á efri hæðinni, sem ekki er full frágengin ennþá, er hug-
inyndin að selja i umboössölu málverk og ýmsa gamla listmuni.
Eigendur verzlunarinnar eru þeir Knútur Bruun lögfræöingur og
Guðmundur Axelsson, en eins og kunnugt er.hefur sá fyrrnefndi
staðið fyrir hókauppboðum tvo undanfarna vetur. Nafnið, sem þeir
hafa valið á þessa nýju verzlun er Klausturhólar, og er þaö fengift
frá gamla klaustrinu á Flatey á Breiðafirði.
,,ícg vil ekki kalla þetta fornbókavcrzlun”, sagfti Knútur, þegar
hlaftamaftur heimsötti hann niftur i Klausturhóla, „þvi vift ætlum
ckki aft vera eingöngu meft gamlar bækur”.
„Hvernig aflift þiö bókanna?”
„Þaft segir sig sjálft, aft vift getum ekki selt á uppboöunum allar
þær hækur, sem berast, þvi núinerin á hverju uppboöi eru ekki
jnema 100, efta 800 yfir veturinn. Það sem afgangs er af uppboðunum
seljum vift hér, cn samt er hugmyndin aft hafa ekki til sölu nema
finar og sjaldgæfar bækur, — meiriháttar bókmenntir. Meö bókun-
um verftum við Ifka meö mynt, en Guömundur er myntsafnari, og
vift verftum jafnvel lika meft ýmsa túristahluli”.
„Á loftinu er fyrirhugaft aft hafa eins konar sölusýningar á mál-
verkum, fyrst og fremst eftir gömlu málarana, en ýmsar aftrar hug-
invndir eru lika að brjótast i mér, þótt ég hafi enn ekki hugsað þær
til enda”. Þar veröa lika væntanlega ýmsir listmunir svo sem
postulin, gamalt silfur og tréskurður”.
ÚTVARP
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun-
bænkl. 7.45. Morgunleikfimikl.
7.50. Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jónsdóttir les
söguna „Ævintýri músanna”
eftir K.H. With i þýðingu Guð-
mundar M. Þorlákssonar (5).
Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög
milli liða. Spjallað við bændur
kl. 10.05. Morgunpoppkl. 10.25:
Wizzard Brew syngja og leika.
Fréttir kl. 11.00. Morguntón-
leikar: Konunglega filharmón-
iusveitin i Lundúnum leikur
Sinfóniu nr. 1 eftir Balakir-
ev/Filharmoniska rikishljóm-
sveitin i Leningrad leikur
Capriccio Italienne eftir Tsjai-
kovský.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.00 Með sínu lagiSvavar Gests
kynnir lög af hljómplötum.
14.30 Sfðdegissagan: „ Eigi má
sköpum renna” eftir Harry
Fergusson Axei Thorsteinson
þýðir og les (9).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.00 Veðurfregnir.
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar; Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.20 Fréttaspegiil
19.40 Spurt og svaraö Guðrún
Guðlaugsdóttir leitar svara við
spurningum hlustenda.
20.00 Sinfónískir tónleikar Kynn-
ir: Guðmundur Gilsson. A.
Fiðlukonsert nr. 3 (K. 216) eftir
W.A. Mozart David Oistrakh
leikur með og stjórnar hljóm-
sveitinni Filharmóniu, b.
Pianókonsert nr. 4 op. 58 eftir
Ludwig van Beethoven. Emil
Gielels leikur með hljómsveit-
inni Filharmónlu, Leopold Lud-
wig stjórnar.
21.00 Bréf frá frænda eftir Jón
Pálsson frá Heiði. Höfundur les
fyrra bréf.
21.30 (Jtvarpssagan: „Blómin I
ánni” eftir Editu MorrisÞórar-
inn Guðnason þýddi. Edda Þór-
arinsdóttir les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill.
22.30 Draumavísur. Tónlistarþ.
ur i umsjá Sveins Arnasonar og
Sveins Magnússonar.
23.20 Fréttir i stuttu máii. Dag-
skrárlok.
SJÖNVARP
Keflavík
Föstudagur 13. júli.
2:55 Dagskráin
3:00 Fréttir.
3:03Wyatt Earp — kúrekaþátt-
ur.
3:30Loveona Rooftop — gam-
anþáttur
4:00 Kvikmynd: Ferðin til Mars
(Mission Mars). Darren
McGavin og Nick Adams leika
aðalhlutverkin i þessari mynd
fá árinu 1968 um könnun geims-
ins.
5:30 Úr dýrarikinu.
6:05 Þáttur Buck Owens
6:30 Siðdegisfréttir.
7:00 Nixon og Brésnéf undirrita
sáttmála um takmörkun
kjarnavopna.
7:10 Brésnéf, aðalritari sovézka
kommúnistaflokksins, ávarpar
bandarisku þjóðina.
8: 00 Skemmtiþáttur David
Frost.
8:30 Mary Tyler Moore — gam-
anþáttur.
9: 00 Skem mtiþáttur Andy
Williams.
10:00 Perry Mason — dómsmála-
þáttur.
10:55 Helgistund.
11:00 Kvöldfréttir.
11:05 Kvikmynd: Stúlka i her-
bergi 13. Mynd frá árinu 1961
með Brian Donle vy og Andreu
Baynard i aðalhlutverkum.
Einkaleynilögreglumaður leit-
ar að stúlku, sem grunuð er um
morð.
12:55 Kvikmynd:Harper. Einka-
spæjari leitar horfins milljóna-
mærings. Gerð eftir sögu Ross
McDonalds. Aðalhlutverk Paul
Newman og Laurenn Bacall.
Myndin er frá árinu 1966 og er
ekki við hæfi barna.
ATHIIGIÐ
—Vesturbæingar—
ATHUGIÐ
Munið skóvinnustofuna
að Vesturgötu 51..
Ef skórnir koma i dag,
tilbúnir á morgun.
Virðingarfyllst
Jón Sveinsson
5. Helgason hf. STEINtÐJA
Cinholtí 4 Stmar 26677 og U2S4
Föstudagskvöld 13. júlf
Kl. 18.30 Vestmannaeyjaferð
Kl. 20.00 Landmannalaugar —
Veiðivötn
Kerlingarfjöll — Tröllabarmur
Hvitárvatn — Karlsdráttur
Laugardagur 14. júli
Kl. 8.00 Þórsmörk
Sumarleyfisferðir
13. -22. júli Kerlingarfjailadvöi
14. -19. júli Kjölur — Strandir
17.-24. júli Skaftafell — Oræfa-
jökull
17.-25. júlí Hornstrandaferð 1
Ferðafélag tslands, öldugötu 3
Simar: 19533 og 11798
Föstudagur 13. júlí 1973.