Alþýðublaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 1
IULÍ ER SLYSfl-
MÁNUÐUR BARNA
OG ÞETTA ÆTLAR AÐ
VERÐA BARNASLYSAÁR
Mikill slysafaraldur
meðal barna hefur verið
það sem af er árinu, og
hafa alls niu börn farizt af
slysförum, þar af þrjú i
þessum mánuði. enda er
júlimánuður hvað hættu-
legasti mánuður ársins,
að þvi er Slysavarna-
félagið segir.
Þá fara foreldrar barna
i sumaríri. og skipta þá
gjarnan um umhverfi, en
börnunum er sérstaklega
hætt i nýju umhverfi er
ekki er litið eftir þeim,
eða þeim gerð grein fyrir
nýjum hættum.
I ár hafa t.d. þrjú börn
drukknað, en algengt er
að börn, sem eru óvön ám
og vötnum, vaði út i. i
barnaskap sinum, og fari
sér að voða. Þá er
börnum hætt i klettum og
fjallshliðum.
Óhugnarlegur stigandi
er i slysadauða barna i
ár. þvi nú þegar árið er
rétt rúmlega hálfnað,
hafa niu börn þegar
íarizt, en allt árið i fyrra
fórust 12 börn, og sami
fjöldi árið áður. —
Þorir er aðrir þegja
Skólplagnir í höfnina samræmast ekki
hreinlætiskrofum um gerö matvæ
Verður
fiskvinnsla
bönnuð í Eyjum?
Ilöfnin i Vestmanna-
eyjum verður mikið
vandamál i vetur, ef ein-
hver umferð verður um
hana að ráði og bærinn
byggist aftur. Þar eð inn-
siglingin hefur þrengzt til
inuna, verður nánast
engin endurnýjun sjávar i
liöliiinui, eu i hana rennur
allt skólp frá Vestmanna-
eyjahæ. Getur svo farið
að fiskvinnsla verði ekki
leyfð i fiskiðjuverunum
við höfnina af hreinlætis-
áslæðum.
t l'yrra sumar var
byrjað að teikna skólp-
lögn út fyrir Eiðið i Vest-
mannaeyjum, enda var
höfnin yfir háannatimann
eins og forarpollur.
Ástandið hefur enn
versnað hvað inn-
siglinguna varðar, og
menn óttast að höfnin
verði hreint viðbjóðsleg,
ef einhver starfsemi
verður i frystihúsunum
og fólki fjölgar að ráði i
bænum. Er það hald
manna, að yfirvöld muni
jafnvel banna vinnslu
matvæla við þessar að-
stæður, en vart verður
bönnuð vinnsla loðnu.
Ljóst er af þessu, að
skólplögn út i sjó verður
eitt brýnasta verkefnið
ÞETTA ER BAK-
HLIÐ PRÍMA-
PYLSUSÖLUNNAR
Vélum
Hvað skyldi það nú vera sem er við bakdyrnar hjá
Prima pylsum i Austurstræti? Það er eins og sjá má á
meðfylgjandi myndum, mannhæðar háir haugar af
alls kyns drasli og óþverra og einhvers staðar undir
hrúgunni má sjá grilla i öskutunnur, sem fyrir löngu
eru orðnar yfirfullar. Það er vart íorsvaranJegt að
selja matvæli við slikar aðstæður, þó ekki sjáist draslið
frá afgreiðsluborðinu. Pylsusalan mun vist ekki vera
eini eigandi ósómans, Herrabúðin á eflaust drjúgan
hluta draslsins. Ekki er nóg að hafa framhlið
verzlunarinnar hreinlega og glæsilega. Eigendur
verða einnig að huga að öllu umhverfinu i kring. Þá má
og benda á, að mikil eldhætta er af svona drasli.
Sóðaskapur Kópa-
vogsfyrirtækja H
varð-
skipa
breytt
Nú er i athugun að
breyta vélum allra
islenzku varðskipanna
þannig, að nota megi til
brennslu svartoliu, sem
er mun ódýrari en venju
leg skipaolia, en að þvi er
Pétur Sigurðsson, for
stjóri landhelgis
gæzlunnar sagði við
Alþýðublaðið i gær, er
þarna um að ræða
milljóna sparnað á ári
fyrir gæzluna.
t gær hélt landhelgis
gæzlan fund með svo
nefndri svartoliunefnd
um það, hvernig hag
kvæmast sé að reyna að
gera nauðsynlegar breyt
ingar á einu varðskip-
til reynslu. Svart
oliunefnd þessi var sett á
laggirnar til þess að
kanna hagkvæmni þess
að taka upp notkun £
svartoliu á öllum fiski
skipaflotanum, en for-
maður hennar er Gunnar
Bjarnason, fyrrverandi
skólastjóri.
Notkun svartoliu hefur
þegar verið reynd i tæpt
ár i togaranum Narfa, en
þær breytingar, sem
nauðsynlegar eru koma
upphaflega frá vélsmiðju
Narfa. Breytingarnar eru
aðallega fólgnar i þvi að
tengja við oliuverkið tæki
til að hita hana upp og
gera hana þannig þynnri
Blaðið hafði samband
við Guðmund Jörundsson
eiganda Narfa, og spurði
hvernig notkun svart
oliunnar hafi reynzt
Hann sagði, að ekki sé
timabært að skýra frá þvi
að svo stöddu, en það
muni verða gert þegar til
raunin hefur staðið yfir i
ár, — en það er næsta
haust.
Waidheim hef-
ur iagt til, aö Mann-
réttindasáttmáii
Sameinuöu þjóð-
annanáitilalþjóð-
11
Hálf miiljón faanda-
riskra hermanna eru
alkóhólistar, segir í
nýrri herskýrslu. Á-
LEITA ÍSLENZKIR BANKAR NÝRRA BANKASAMBANDA í BRETLANDI?
UPPGJOR VIÐ
HAMBROSBANKA
Er litilsvirðing á
islenzkum bönkum að
knýja til nýrra banka-
sambanda i Bretlandi?
Blaðinu er kunnugt um
islenzka aðila, sem telja,
að hér sé ekki um að ræða
starfshætti heldur
óþolandi framkomu, sem
gæti valdið tjóni, sem
erfitt yrði, eða jafnvel
ómögulegt að bæta. Eitt
dæmi skal hér tilgreint,
sem greinir frá þvi, að
senn eru tvö ár frá þvi, er
Hambros-banki i London
afhenti útflutningsskjöl
frá Islandi án þess að
taka við greiðslu. Var hér
um að ræða nálægt 6
milljón króna verðmæti í
loðnumjöli, sem selt var
cif. Rotterdam, Hollandi,
til greiðslu i banka i Eng-
landi. Fóru útflutnings-
pappirar i gegnum
Otvegsbanka tslands til
viðskiptabanka hans i
Englandi, sem, eins og
fyrr greinir, afhenti
skjölin án þess að
greiðsla kæmi á móti.
Móttakandi skjalanna
seldi siðan loðnumjölið til
Austurrikis, þar sem það
var notað i dýrafóður.
Eftir að það va'rð ljóst, að
brezki bankinn hafði
afhent heimildarskjöl
fyrir vörunni án þess að
taka við greiðslu hefur
hvorki gengið né rekið i
þessu máli, en þó ýmis-
legt gerzt. Meðal annars
komu hingað
til lands tveir menn frá
Scotland Yard, til þess að
rannsaka hina islenzku
hlið málsins, sem talið er
að liggi raunar mjög ljós
fyrir.
Hins vegar mun kaup-
andi mjölsins i Austurriki
hafa farið á hausinn, en
móttakandi skjalanna frá
enska bankanum situr i
London, og ekki kemur
greiðslan.
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••