Alþýðublaðið - 02.08.1973, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 02.08.1973, Qupperneq 4
Hagsýn húsmóðir notar Jurta nntt \/nri*>/ gott verö/ gott bragö E smjörlíki hf. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 w I þjóðbraut Hverskonar ferðavörur og veitingar Shell-þjónusta Shell-vörur Ferðanesti við Akureyrarflugvöll Alifkonar prentun HAGPRENT HF. Brautarholti 26 — Reykjavik UR OU SKAHIGHIHIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSl iG 8 BANKASIRí TI6 ^»IH')H8t8G00 AUGLVSING um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1974 Evrópuráðið mun á árinu 1974 veita læknum og öðru starfsfólki i heilbrigðis- þjónustu styrki til kynnis- og námsferða i þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni i starfsgrein sinni i löndum inn- an ráðsins. Styrktimabilið hefst 1. april 1974 og lýk- ur 31. marz 1975. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu landlæknis og i heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og eru þar veittar nán- ari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 1. september n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 31. júli 1973. t Eiginkona min, móðir okkar og tengdamóðir, ELÍN ARNÓRSDÓTTIR Smyrlahrauni 15, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudaginn 3. ágúst kl. 14.00. Blómeru vinsamlega afbeðin, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu, láti liknarstofnanir njóta þess. Friðjón Sigurðsson, börn og tengdabörn. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-86 » Andlitslýti 7 i skurðaðgerðum og lyf janotkun I þvi skyni geti veitt þvi — en báðum þeim aðferðum er beitt i Hornheide-sjúkrahúsinu. Þetta sjúkrahús getur tekiö á móti 140 sjúklingum. Læknar þar eru allir sérfræðingar, ekki einungis i llkamlegum lækningaaðgerðum — ef svo mætti að orði komast — heldur og andlegri meðhöndlun ýmiss konar afbrigðileika, sem and- litslýtunum oftast nær fylgja. Þangað sækja sjúklingar hvar- vetna úr Þýzka sambandslýð- veldinu, og biðtiminn er fullt ár. Aætlanir sjúkrahússlæknanna miðast við að endurhæfing sjúk- linganna hefjist samtimis að- gerðinni. Einstaklingsbundin greining, meðhöndlun meðan á lækningu stendur og loks eftir- meðhöndlun, er ætlað að koma i veg fyrir afbrigðilegar atferlis- hneigðir og þunglyndi. Sjúkrahússlæknunum er það mikið áhugamál að sjúklingarn- ir njóti i sem rikustum mæli þeirrar reynslu, sem fengizt hefur á undanförnum áratugum á þessu sviði, en til þess þyrfti mjög að auka á húsnæði það, sem hann hefur til umráða. Ef það tækist, mundi verða unnt aö bæta við starfsliði, segja læknarnir, ráða félagsfr?eöinga, sálfræöinga, geðkönnuði og starfsráðunauta, fleiri en nú eru starfandi við sjúkrahúsið. Eins og er, þá er starfandi við sjúkrahúsið barnaskóli, en ónógur vegna skorts á húsrými. Ef vel ætti að vera, segja læknarnir, þyrfti sérhvert barn, sem nýtur þar lækninga er taka yfir ára bil, að geta fengið þar alla skólamenntun, sem sam- svarar aldri. Það gæti orðið al- varlegt áfall fyrir þau, ef þau ekki stæðust tilsvarandi próf, þegar aðgerð væri lokið, og gætu ekki stundað nám I slnum aldursflokki. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h.,sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Greltisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Helgason hf. STEINtDJA EinhoW 4 Sfmor 26677 OQ 14254 Auglýsingásíminn SÍMX m 21650 okkar er 8-66-60 Hjartanlegar þakkir fyrir mér sýnda vináttu og hlýhug f sambandi við 80 ára afmæli mitt. Sigurður Jón Guðmundsson Nökkvavogi 27 K.S.Í. HM-74 F.I.F.A. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu: ÍSLAND - NOREGUR fer fram á Laugardalsvellinum i kvöld kl. 20 Forsala aðgöngumiða frá kl. 13. — 18 i dag við tJtvegsbankann. Ilvetjum ísland til sigurs. ' o Fimmtudagur 2. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.