Alþýðublaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • O Engir hrútspungar „Maturinn, sem er á boöstólun um er að öllu leyti rammislenzkur( þó höfum við slepþt einstaka réttum, sem ósennilegt er, að falli .útlending- um i geð eins og til dæmis súrsuöum hrútspungum,” sagði Einar Olgeirsson aðstoðar- hóltelstjóri á Hótel Sögu er viö spurðum hann um landbúnaðar- kynninguna, sem hefur verið I gangi þar i sumar. Þessi starfsemi hótelsins hefur mælzt vel fyrir hjá bæði innlendum og erlendum. Margir nota tækifærið og bjóða erlend- um kunningjum að snæða islenzkan mat og kynnast islenzkum iðnaði, en þarna eru sýndar ýmsar iðnaðarvörur eins og t.d. skartgripir og hús- gögn. Þá er flutt erindi, einkar fróðlegt um sögu landsins. Einar sagði að algengast væri að 30-40 manna hópar út- lendinga kæmu en þessi kynningarkvöld eru á hverju fimmtudagskvöldi i Átthagasal hótelsins. Sá háttur er á hafður, að gestir verða að tilkynna þátt- töku fyrirfram og er tekiö á móti pöntunum á Hótel Sögu og á öllum feröaskrifstofum. Þarna er, sem sagt tilvalið tæki- færi að kynna erlendum kunningjum islenzkan mat og sögu landsins. ÚTVARP FIMMTUDAGUR 2. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar um „Hönnu Mariu og villiungana” eftir Magneu frá Kleifum (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: John Entwistle syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötu- safnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frívaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Fergusson Þýðandinn, Axel Thorsteinson les (23). 15.00 Miðdegistónleikar: Josef Suk og Josef Hála leika Sónötu nr. 3 i c-moll op. 45 fyrir fiðlu og píanó eftir Edvard Grieg. Ferðafélagsferðir Föstudagur kl. 20,00 Kristin Flagstad syngur lög eftir Schubert og Brahms. Ed- vard McArthur leikur á pianó. Strengjakvartettinn i Kaup- mannahöfn leikur Kvartett i g- moll op. 13 eftir Carl Nielsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. talar. 19.25 Landslag og leiðir Haraldur Matthiasson flytur erindi: „A bökkum Þjórsár”. 19.50 Samleikur i útvarpssal Haf- liöi Hallgrimsson leikur á selló og Halldor Haraldsson á pianó. a. Sinfóniu i F-dúr eftir Pergo- lesi. b. Sónatinu eftir Zoltán Kodály c. Sónatinu eftir Nikos Skalkotas. 20.20 Leikrit: „Litil ástarsaga” eftir Bent Anderberg Þýðandi: Stefán Baldursson. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrimsson. Persónur og leikendur: Maja: Ingunn Jensdóttir. Hans Gunnar Gislason: Pétur Einarsson. Sögumaður: Guörún Þ. Stephensen. 20.55 Smásaga: „Dauði Lohen- grins” eftir Heinrich Bölli þýð- ingu Þorbjargar Bjarnar Frið- riksdóttur. Vilborg Dagbjarts- dóttir les. 21.25 Tónleikar Fjórir söngvar fyrir kvennakór, tvö horn og hörpu eftir Brahms. Flytjend- ur: Gachingerkórinn, Heinz Lohan og Karl Ludwig, sem ANGARNIR leika horn og Charlotte Casse- danne hörpuleikari. Helmuth Rilling stjórnar. 21.45 Börnin í garðinum Karl Guðmundsson og Kristin Anna Þórarinsdóttir lesa úr ljóðabók Ninu Bjarkar Arnadóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Manstu eftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÓNVARP Reykjavik Föstudagur 3. ágúst)1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar i krapinu. Fyrirsát. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.25 Að utan. Umræðuþáttur um erlend málefni. Umræðum stýrir Jón Hákon Magnússon. 22.05 „Fjögra laufa smárinn”. Trompetleikarinn Clark Terry leikur ásamt sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins og tveimur popphljómsveitum. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok Keflavík FIMMTUDAGUR 2. ágúst. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Þáttur Dobie Gillis. 3,50 My favorite Martian. 4.00 Mongólarnir, kvikmynd er greinir frá þegar Mongólar réðust inn I Pólland árið 1240, áður sýnd á sunnudag, með Jack Palance og Anitu Ekberg i aöalhlutverkum. Gerð 1962. 6.00 Artic Lab. 6.30 Fréttir. 7.00 úr dýrarikinu. 7.30 Silent Force, nýr þáttur. 8.00 Þáttur varnarliðsins (Northen Currents) um mann- leg tengsl. 8.30 Sanford og sonur. 9.00 Þáttur úr villta vestrinu (Big Valley). 10.00vSkemmtiþáttur Flip Wilson. 10.55 Helgistund. 11.00 Fréttir. 11.05 Kvikmynd — Leigumoröing- inn. BÍÓIN STJÖRNUBld Siiiii Svik og lauslæti Five Easy Pieœs BESTPICTURE OFTHEyERR BESTDIRECTBR Bobfíafelton BESTSUPPORTING RCTRESS ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verðlaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staöar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Black, Billy Green Bush, Fannie Flagg, Susan Anspach. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára HAFNARBld Blásýrumorðið HAYLEY MILLS HYWEL BENNETT BRITT EKLAND GEORGE SANDERS PEROSCARSSON in o Fronk Loundcr & SidnCy GilliQt rroduciion of AGATHA CHRISTIE’S ENDLESS NIGHT Sérlega spennandi og viðburðarik ný ensk litmynd, byggð á met- sölubók eftir Agatha Christie en sakamálasögu eftir þann vinsæla höfund leggur enginn frásérhálf- lesna. Leikstjóri: Sidney Gillat ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 5,7, 9 og 11,15. KÚPAVOGSBÍÓ Simi .1985 Heilinn Spennandi og bráðsmellin ensk- frönsk litmynd. Leikstjóri: Gerard Oury. tSLENZKUR TEXTI Leikendur: David Neven, Jean— Paul Belmondo, Eli Walach. Endursýnd kl. 5,15 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Hve glöð er vor æska. Please Sir Öviðjafnanleg gamanmynd i lit- um frá Rank um 5. bekk C. i Fennerstrætisskólanum. Myndin er I aðalatriðum eins og sjon- varpsþættirnir vinsælu „Hve glöö er vor æska”. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: John Alderton, Deryck Guyler, Joan Sanderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tSLENZKUR TEXTI LAU8ARASBÍÓ Siini 32075 „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CUNT EASTWOOD Frábær bandarisk litkvikmynd meö islenzkum texta. Hlaðin spenningi og kviða, Clint East- wood'leikur aöalhlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÚNABÍÚ Simi 31182 Ævintýramaðurinn Thomas Crown The Thomas Crown Affair Mjög spennandi, vel unnin og óvenjuleg sakamálamynd. 1 aðalhlutverkum: Steve Mcquenn og Fay Dunaway Leikstjóri: Norman Jewison ISLENZKUR TEXTI. Endursýndjd. 5, 7 og 9. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiCsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 I ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER &SAMVINNUBANKINN Þórsmörk Veiðivötn — Jökulheimar Skeiðarársandur — Skaftfells- fjöll Nýidalur — Vonarskarð Laugardagur kl. 14,00 Þórsmörk Kjölur — Kerlingarfjöll Snæfellsnes — Breiöaf jarðar- eyjar Landmannaiaugar — Veiðivötn Hvanngil — Torfajökuli. SUMARLEYFISFERÐIR. 8.—19. ágúst Miðiandsöræfi 10.—19. ágúst Þjófadalir — Jökulkrókur 11.—22. ágúst KverkfjöU — Snæfell. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simi 19533 og 11798. Fimmtudagur 2. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.