Alþýðublaðið - 02.08.1973, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 02.08.1973, Qupperneq 7
-FYRIR VERZLUNARMANNAHELGINA MA GLEVMA VARAHIÚL1NU 5t flóðgátt- verzlunar- )ma. Borg >yggðir og ;si lengsta r upp á ferða en >á er lika ; mikið er ð dreifa úri staði, i skapist :ööum. En hvað sem inn þáttur n, þáttur, na eða þá ia. bað er ettur, sem óst er, að ef hann il umráða. neð flugvél iluta þá er bifreiðin ávallt það farartæki sem notað er til þess aö komast lokaspölinn á ákvöröunarstað. Og eins og skip og flugvélar eru undir stanzlausu eftirliti hlýtur það að vera jafn þýðingarmikið að bifreiðin sé vel undir endasprettinn búin ella gæti ferðin orðið harla endaslepp. Og hvað er það svo i bilnum, sem þýðingarmest er að sé i lagi við upphaf ferðarinnar? Það er á fyrst að nefna (fyrir utan að vélin sé gangfær) allan öryggisútbúnað, s.s. hemla, stýri, hjólabúnað o.s.frv., þá er nauðsynlegt að ljós og rúðu- sprautur séu i lagi og ekki má gleyma varahjólinu. Nú, ef hún bilar samt sem áður er nauðsynlegt að hafa eitthvað af varahlutum og þá helzt viftureim, kerti kveikjulok, kveikjuhamar og platinur. En það er ekki eingöngu bifreiðin sjálf, sem riður á að sé i lagi heldur verður öll athöfn ökumannsins að vera i lagi lika. En maðurinn þarf litið af vara- hlutum, sem betur fer og þvi ætti að vera nóg pláss fyrir þau nauðsynlegustu „element”, sem allur gangur ferðarinnar byggist á, ábyrgðartilfinningu og tillitssemi, og siðast en ekki sizt, góðum ferðaanda og æðru- leysi ef eitthvaö bjátar á. Ef allar grundvallarreglur eru haföar i fyrirrúmi við skipulag ferðarinnar, þá mundi listinn , sem fariö yrði eftir lita þannig út: 1. Aður en lagt er af stað, þarf að athuga bifreiðina vel, öryggisútbúnað, loft i hjólbörð- um, hvort bifreiðin sé rétt hlað- in o.s.frv. 2. t akstri eiga bilbeltin að vera spennt og börnin að sitja i aftur- sæti. 3. A þjóðvegunum á að halda jöfnum hraða i samræmi við um ferðina: ekki aka of hratt og ekki of hægt og haga akstrinum miöað við aöstæöur. 4. begar bifreiðum er mætt þarf að vikja vel til hægri, draga úr ferð og gefa ekki inn aukið benzin fyrr en mæting er yfirstaðin. Með þvi minnka likurnar á þvi, að brotnar séu framrúður hjá öðrum. 5. Ef stanzað er einhvers staðar má bifreiðin aldrei vera þannig á veginum, að hætta geti stafaö af. 6. Verið i góöu skapi og litið ekki á umferðina sem kappakst- ur, heldur sem skemmtilegt ferðalag. Allur gangur ferðarinnar byggist á ábyrgðartilfinningu og tillits- semi og siðast en ekki sizt góðum ferðaanda og æðruleysi, ef eitt- livað bjátar á. GÓÐAFERÐ. GÓÐA HEIMKOMU. Það þarf meira en ljósu hárkolluna tii að ná persón- unni Marilyn Monroe. Það finnur brezka leikkonan Jo- an Collins, sem nú er að undirbúa sig undir aö leika titiihlutverkið i leikriti um hina frægu leikkonu, eða öllu heldur, sföustu fjóra dagana í lffi Mariiyn. Ungfrú Collins hefur úr nægu hjálparefni aö moöa, ölium kvikmyndum sem Monroe lék i, skýrslu sál- fræðings hennar og öðrum gögnum, sem til eru um þessa dáöu og um leið um- deildu ieikkonu. Leikritiö, sem mun heita „Legend” eða „Þjóðsagan” fjallar um sfðustu fjóra dag- ana i lifi leikkonunnar, og endar með 25 minútna til- raun hennar til að ná sam- bandi við vini sina um sima, meöan hún neytir of- skammts svefnlyfja. A sunnudaginn eru 11 ár siðan Marilyn Monroe lézt I rúmi sinu á heimili hennar i Los Angeles. alvarleg andlitslýti njóti sömu aðstöðu og alvarlega bæklaðir de sjúkra- iinster, V- ð að undir- ið undan- lurhæfingu ur andlits- eða sjúk- n þessa ið var á fót og starf- ílög frá al- háskólan- jorgaryfir- völdum, halda þvi fram, aö enn sé komiö fram við þetta fólk, eins og það sé haldið holdsveiki. Það er ekki nóg, segja læknanir, að þetta fólk þjáist sérlega af minnimáttarkennd og ýmsum geðflækjum, vegna andlitsaflögunar sinnar, heldur verður það og aö þola að litið sé niður á það, eða það sé snið- gengið, bæði á vinnustað og i félags- og samkvæmislifi, jafn- vel að það verði að láta sér lynda blátt áfram útilokun, fyrir meira og minna algeran skort á skilningi og samúð af hálfu þeirra, sem það umgengst. Prófessor Franz Ehring við hörundsfræðideildina, og dr. Hubert Drepper við andlitsaö- gerðadeild Sjúkrahússins telja þaö óskiljanlegt að fólki með andlitslýti skuli ekki gert kleift að njóta allrar tiltækra lækn- inga og aðstoðar, þannig að það megi njóta sin sem bezt i hverju starfi. beir telja báðir ekki einungis réttmætt, heldur og sjálfsagt, að fólk, sem hlotið hefur alvarleg andlitslýti njóti á allan hátt sömu fyrirgreiðslu og aðstoðar af hálfu hins opinbera og alvar- lega bæklað fólk. Jafnvel þó að lækning á andlitslýtum geti oft verið þreytandi og tekið langan tima, megi peningaskortur aldrei útiloka sjúkling frá að njóta hennar. Aöur nefndir læknar við Horn- heide sjúkrahúsið telja einnig að þaö sé óumflýjanleg nauðsyn að fjölga til muna þeim sjúkra- húsadeildum og stofnunum, sem látiö get geta í té andlitsað- gerðir. Og aö fólk, sem þjáist af andlitslýtum, eigi ekki kost á nægilegri fræöslu um þá lækn- ingu sem nútima kunnátta bæði Framhald á bls. 4 EITT ÁR í BRETLANDI ÞIÍSUNDIR HEFÐU LIFAÐ EF BELTIN HEFÐU AÐ- EINS VERIÐ SPENNT Það hefði mátt koma í veg fyrir sjö þúsund slys, mörg þeirra dauðaslys, i umferðinni i Bretlandi i fyrra, ef ökumenn hefðu aðeins munað að spenna bil- beltin. Það er útreikn- ingur brezku hagstof- unnar og er að finna i skýrslu, sem kom út siðastiiðinn mánudag. Hver skyldi talan vera hér? Og ef allir heföu spennt beltin, þá hefðu 11 þúsund manns kom- izt hjá meiöslum og dauða. i skýrslunni kcmur fram, að áriö 1971 hafi aðeins 28% bifreiða i Bretlandi ekki veriö búinn bil- beltum. En einmitt þessar bif- reiðar, skráðar fyrir árið 1965, eru fiestar I eigu ungs fólks, með tiltölulega háa slysatiðni, og þessi hluti bifreiðafjöldans átti aðild að þriðjungi allra al- varlegra umferðaslysa og bana- slysa, og er þá miðað við slys á fólki I framsætum. Svo virðist, að þvi er skýrsian hermir, að sjónvarpsáróður fyr- ir notkun beltanna, sem hafinn var árið 1971, hafi ekki haft ár- angur sem erfiði. A þvi ári létust 7.700 manns i umferðinni þar i landi. Fjórð- ungur þcirra ökumanna, sem létust i þessum slysum hafði ó- leyfilega mikið áfengismagn i blóði. Fimmtudagur 2. ágúst 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.