Alþýðublaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 4
Frá monnum og málefnum Fírugt í blaða- útgáfunni Verzlunarmannahelgin hleypti einstæöri hörkú og f jöri I blaöaútgáíuna, þó ekki væru þaö nema tvö dagblaðanna sem voru þátttakendur i þeim leik. Framkvæmdastjóri Timans reiö á vaðiö með undirbúningi aukablaös sem skyldi koma út daginn eftir fridag verzlunanr manna. Visir, sem til þessa - hefur verið einn um hituna á slikum dögum; brá víð hart. Fyrst var i bigerö að láta Visi koma út á mánudagskvöld, en ... siöan var horfiö til þess ráös aö sétja blaöið á markaöinn árla þriöjudags: — og þá á úndan aúkablaði Timans. íslenzku dagblöðin hafa til . þessa látið sér duga aö koma út : sex sinhum i viku.'Timinn hefur ' núlýstþvi yfir, að aúkablaöiö á þriðjudaginn hafi ekki aðeins verið nein eins dags tiiþrif heldur skal áfram reynt aö halda meö sjö daga blaö. Af viö- örögðum Visis v’eröur ekki álitið, að Timinn fái aö vera einnum þá hituna. Og i Morgun- biaðshöllinni viö Aöalstræti er . sjöunda eintak vikunnar ekkert óhugsaö mál. Má þvt fastlega reikna með, aö mánudagsblað Morgunbiaösins sjái dagsins ljós strax og ljóst er hvort fjör er i þessum fjörkippi Timans. Og þá er aö sjá, hvaö Alþýðu- blaðið og Þjóðviljinn gera. Reyndar hefur stefnan verið sú hjá þeim dagblöðum, sem koma út á sunnudögum, að vinnsla sunnudagsblaðanna hefur alltaf veriö að færast til, þannig að sunnudagsblöðin eru nú tilbúin til dreifingar mis- snemma á laugardögum. Hvernig mánudagsblöö koma inn i útgáfumyndina er senni- lega mikils til spurningarmerki ennþá, meðal annars varðandi nauðsynlega samninga viö blaðamenn og prentara. En óneitanlega veröur forvitnilegt aö fylgjast með þvi, hvaða áhrif þetta upphlaup Timans á þriðjudag á eftir að hafa i Islenzka blaðaheiminum. VITUS I|/C I . . SkÍ PA U T G € R B RiKISINS Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 14. þ.m. til Snæféllsness og Breiða- fjarðahafna. Vörumóttaka á mánu- dag. o Forstöðukona Forstöðukona óskast að Skálatúnsheimil- inu Mosfellssveit frá 15. okt. n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til for- manns heimilisstjórnar Dr. med. Jóns Sigurðssonar Heilsuverndarstöðinni Reykjavik fyrir 27 ágúst n.k. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. 'Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Auglýsing Frá Husmæðraskola kirkjunnar, Löngumýri Stúlkur 17 ára og eldri. Húsmæðraskólinn á Löngumýri býður ykkur upp á hagnýtt nám. Gefinn er kostur á námi allan veturinn þeim, er þess óska og einnig námskeiðum fyrri hluta og seinni hluta vetrar. Skólinn starfar frá októberbyrjun til mai- loka. Allar upplýsingar að Löngumýri. Simi um Varmahlið. SKÓLASTJÓRl. Skrifstofustúlka óskast til simagæzlu og afgreiðslustarfa. Nokkur vélritunarkunnátta æskileg. Umsækjendur komi til viðtals i Vita- og hafnamálaskrifstofuna kl. 9—12 i dag og á morgun. Vita- og Hafnamálaskrifstofan, Seljavegi 82. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 ÍSFIRÐINGAR Vegna örðugleika á dreif- ingu blaösins til fastra áskrif- enda á tsafiröi, eru þeir beönir aö ná I blaöiö i Bókabúö Jón- asar Tómassonar næstu dagana. Viö vonum, aö úr þessu megi veröa bætt hiö fljótasta og biöjum áskrifendur aö afsaka þaö ónæöi, sem þeir hafa af þessu. gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 URíKj SKARIGHIHIR KCRNFLÍUS JÓNSSON SKÖUVÚRÐUSIÍU8 BANKASIR/HI6 <«'*t8‘>88ie600 Kynning á æskulýðs- og félagsmálastarfi í Vestur- Þýzkalandi maí-júní 1974 Vestur-þýzk stjórnvöld og Victor Gollancz menntastofn- unin bjóða starfsfólki og sérfræðingum í æskulýðs- og félagsmálastarfi til þriggja mánaöa náms- og kynnisfcröa i Sambandslýðveldinu Þýzkalandi næsta sumar (mai-júli 1974). Þátttakendur þurfa aö hafa gott vald á þýzkri tungu, vera starfandi viö æskulýðs-eða félagsmálastarf og vcra yngri en 35 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, og þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borizt ráðuneytinu fyrir 1. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 7. ágúst 1973. Tónlistarmenn Skólastjóra vantar við Tónskóla Vestur- Barðastrandarsýslu strax. Umsóknir sendist fyrir 20. ágúst merktar: Tónskóli Vestur-Barðastrandarsýslu. Pósthólf 45 Patreksfirði. Nánari upplýsingar i sima 72037 Reykja- vik 94-1323 og 94-1258 Patreksfirði. Verkfræðingar Tæknifræðingar Hafnamálastofnun rikisins vill ráða verk- fræðing og tæknifræðing til starfa. Nánari upplýsingar um störfin fást á skrifstofunni Seljavegi 32. Hafnamálastofnun rikisins Hjúkrunarkona! Hjúkrunarkonu vantar að Fjórðungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað sem fyrst. Skurðstofumenntun æskileg. Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkrunar- kona simar 97-7403 og 97-7466. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Skrifstofustúlkur óskast Vanar vélritunarstúlkur óskast til starfa á skrifstofu vorri nú þégar. Laun sam- kvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Upp- lýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. AFENGIS- OG TÖBAKSVERZLUN RÍKISINS I ■ jljartkær eiginkona min og móöir okkar ASTA ERLINGSDÖTTIR verðurjarösctt frá Dómkirkjunni fnstudaginn 10. ágúst kl. 3 e..h, .. ■ '■> 'i Sigurður Geirsson og börn. Fimmtudagur 9. ágúst 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.