Alþýðublaðið - 14.08.1973, Page 1

Alþýðublaðið - 14.08.1973, Page 1
„NÚ ER NOG KOMIÐ BRENNIÐ UPPLAGIД Þriðjudagur 14. ágúst 1973 54. ár9: alþýðu ÞORIR ER HIHIB ÞÉE1T1 „Það verður ekkert dregið undan og nöfn hlutaðeigandi umsvifa- laust birt” sagði Guð- mundur Danielsson rit- höfundur á Selfossi i við- tali við blaðið i gær, en bók hans „Vefarar keisarans,” er væntan- leg á markaðinn i haust. Undirtitill bókarinnar er: „1 tilefni 20 ára ritstjórnar og endaloka hennar”, en Guðmundur var stofnandi og ritstj. Suðurlands, þar til það endaði með ósköpum i sumar. Heilt • upplag prentaðs Suðurlands var brennt, vegna þess að aðaleigandi blaösins, Ingólfur Jónsson, sætti sig ekki við skrif Guðmundar. Sagði Guðmundur, að bókin væri nokkurskonar uppgjör á ýmsum mál- um, sem komið hafa upp á ritstjórnarferli hans, og væri mörgum viðkvæm- um málum hreyft. Nafnið, Vefarar keisarans, er nokkurs konar samliking við skáldsögu H.C Andersen, um keisarann, sem lét tvo svindlara, vefara, blekkja sig er þeir buðust til að vefa honum ný föt. Þessa samlikingu notar Guðmundur til að segja frá fagurgölum, sem lofaö hafa öllu fögru, en siðan hafi loforðin breytzt i svik. I bókinni greinir Guðmundur m.a. frá þvi er nafnkunnur lögfræð- ingur i Reykjavik reynir að beita hann fjárkúgun er bændasamtökin á Suðurlandi réðust gegn prentfrelsi i Suðurlandinu, Þá greinir hann einnig frá þvi er stjórn sjálfstæöisfélaganna á Suöurlandi vitti hann fyrirskrif sin um NATO i sumar, en þessi skrif urðu til þess, að langvarandi spenna milli ritstjóra og eigenda varð að sprengingu, og Guð- mundur fór frá blaöinu. Guðmundur kemur viða við i bókinni og fer geyst unz hann bindur skjótan endi á bókina með orðunum: Nei, nU er nóg komiö, stopp, brenniö upplagiö.— Guðmundur Daníelsson ; leysir frá skjóðunni og lætur allt flakka / um vefara keisarans Lyfja- tékká íþrótta- fólki I sambandi við Evrópumótið i frjáisum iþróttum, sem fram fór um helgina á Laugar- dalsvellinum um helg- ina var i fyrsta skipti á tslandi framkvæmd prófun á iþróttamönn- um til að ganga Ur skugga um að þeir notuðu ekki örvunarlyf. Fyrirfram var ákveð- iö að prófa fjóra karl- menn og tvær stUlkur og voru iþróttamennirnir valdir af handahófi. Aö lokinni keppni voru þeir leiddir inn til Jóns Eirikssonar iþrótta- læknis, sem tók af þeim þvagprufur. Frufurnar vérða efnagreindar á rann- sóknastofui Reykjavik. Reynist þær neikvæðar, verður ekkert gert i málinu, verði niðurstöð- ur hins vegar jákvæöar verða þær sendar Frjálsiþróttasambandi Evrópu, sem væntan- lega dæmir viðkomandi iþróttamann i keppnis- bann. LÆKNAMALIÐ I KEFLAVIK Landlæknir var sýknaður HREINS- AÐ í EYJUM Borgardómur Reykja- vikur hefur sýknað fyrr- verandi landlækni, heil- brigðisráðherra og fjár- málaráðherra f.h. rikis- sjóðs af tæplega 5 milljón króna bótakröfu i meið- yrða- og skaðabótamáli, sem Jón K. Jóhannsson, skurðiæknir, höfðaði. Málsatvik voru þau, að stjórn sjUkrahUssins i Keflavikurlæknishéraði auglýsti lausa stöðu yfir- læknis við sjUkrahUsið. Leitaði stjórn þess um- sagnar landlæknis um um- sækjendur. t umsögn sinni i bréfi dags. 19. nóv. 1970, benti landlæknir á langa starfsreynslu Jóns K. Jó- hannssonar, ágæta fram- haldsmenntun og sérfræði- viðurkenningu hans, enda hafði Jón gegnt þessu starfi i nær 12 ár. 1 ágUstmánuði 1970 sagði, hann starfinu lausu, m.á. vegna óhæfi- legra vaktabyrða. 1 um- sögn sinni segir landlæknir siðan: „Hins vegar tel ég mér skylt að skýra frá þvi, aö mér hefur borizt til eyrna þrálátur orðrómur um æði erfiða samvinnu hans bæði v:ð aðra lækna i læknishéraðinu og fleiri”. Jón krafðist þess, að hin tilvitnuðu ummæli yrðu dæmd dauð og ómerk, og að landlækni yrði refsað fyrir þau. 1 bréfi til lög- manns sins segir Jón m .a.: „Ummæli þessi af hálfu landlæknis, sem embættis- manns eru byggö á slUðri og ókönnuðum orðrómi, og misnotar landlæknir að- stöðu sina til grófrar vald- nfðslu i senn ódrengilegri og órökstuddri og óemb- ættismannslegrar fram- komu gagnvart mér.” Þessi ummæli kraföist landlæknir aö yrðu dæmd dauð og ómerk, enda refsað fyrir þau. Dómurinn taldi Þorskverö á Ameríkumarkaði Blokkin í 71 cent En heldur verð- hækkunaraldan á fiski á Bandaríkja- markaði áfram að rísa. Pundið af þorskblokkinni, sem um miðjan júní- mánuð s.l. sfóð í 66- 67 centum, er nú komið upp í 71 cent að sögn Guðmundar H. Garðarssonar, blaðafulltrúa S.H., en Alþýðublaðið leitaði frétta hjá honum í gær af fisk- sölumálunum. Guðmundur sagði, að á sjö fyrstu mánuðum ársins hefði verðið á þorsk- blokkarpundinu aukizt um 23 cent — eða úr 48 centum, eins og það var í desembermánuði s.l. upp í 71 cent nú. — Þetta er mesta verðhækkunar- sveifla, sem ég man eftir, sagði Guðmundur, og minnist ég þess ekki, að blokkin hafi nokkru sinni selzt á likt því jafn hag- stæðu verði. i Bandaríkjunum rík- ir nú verðbólga, sem lýsir sér í hækkandi verði á lífsnauðsynj- um, þ.á.m. á mat- vælum, en fiskurinn hefur þó hækkað hlutfallslega tals- vert meira, en kjöt eftirþví, sem ég bezt veit. Sögusagnir eru uppi um, að nú siðustu daga hafi verðið á þorsk- blokkinni hækkað allt upp í 75 cent pundið, en ekki vildi stað- Guðmundur festa það. — Ég tel óvarlegt að trúa því, að verðið hækki ýkja mikið úr þessu, sagði Guðmundur. Svona til saman- burðar má nefna, að i „kreppunni" á árunum 1968-1969 féll verðið á þorsk- blokkinni niður í 19 cent pundið. HEFUR ALDREI ORÐIÐ NÆRRI SVO HÁTT umsögn landlæknis rétt- mæta vegna embættis- skyldu, enda fælist ekki i þeim persónulegt mal á réttmæti orðrómsins, og hefði hUn auk þess verið sett fram sem trUnaðar- mál. Jón K. Jóhannsson taldi sig veröa að verja læknis- heiður sinn, sem og, aö hann heföi orðiö fyrir miklu fjárhagslegu tjóni af þvi aö fá ekki stööuna vegna um- sagnarinnar. Þórir Bergs- son, tryggingafræðingur mat tekjumissi Jóns á kr. 3.750 þUsund og krafðist Jón bóta á honum, sem og l:r. 1 milljón fyrir röskun á stööu og högum, eða sam- tals kr. 4.750.000.00 Dóms- orð hljóðar þannig: „Framangreindum um- mælum stefnanda, Jóns K. Jóhannssonar um stefnda, fyrrv. landlækni Sigurð Sigurðsson, eru dæmd dauð og ómerk. Stefndi, Sigurður Sigurðs- son, og heilbrigöisráðherra og fjármálaráðherra, eiga að vera sýknir af kröfum stefnanda í máli þessu”. Málskostnaður var felld- ur niður. Dóminn kvað upp Valgarður Kristjánsson, borgardómari. Lögmaður stefnanda var Einar Viðar hrl., en landlæknis, Páll S. Pálsson, hrl. Krafan var 4,7 mi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.