Alþýðublaðið - 14.08.1973, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.08.1973, Síða 7
Þessar myndir sem Guðmundur Sigfússon sendi okkur, lýsa vel þvi mikla starfi sem nú er unnið úti i Vestmanna- eyjum, eyjarnar eru grafnar upp úr ösku Eldfells. Efsta myndin er frá kirkjugaröinum, og þar sést vel hversu verkið er ógnarerfitt. ðskulagið er þykkt, .og þaö þarf að fara varlega þvi ekkert má skemma. Næst er mynd frá björgun mannvirkja, og neðst tvær myndir, önnur sýnir kirkjugarðinn frá öðrum sjónarhól og hin sýnir fjöl- skyldu grafa frá húsi sinu, börnin með skóflum en þeir eidri meö stórvirkum gröfum. | l'nitiiii jintijjHi jfí, vfamÆa&m i. : '5 Þriöjudagur 14. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.