Alþýðublaðið - 14.08.1973, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.08.1973, Blaðsíða 7
Þessar myndir sem Guðmundur Sigfússon sendi okkur, lýsa vel þvi mikla starfi sem nú er unnið úti i Vestmanna- eyjum, eyjarnar eru grafnar upp úr ösku Eldfells. Efsta myndin er frá kirkjugaröinum, og þar sést vel hversu verkið er ógnarerfitt. ðskulagið er þykkt, .og þaö þarf að fara varlega þvi ekkert má skemma. Næst er mynd frá björgun mannvirkja, og neðst tvær myndir, önnur sýnir kirkjugarðinn frá öðrum sjónarhól og hin sýnir fjöl- skyldu grafa frá húsi sinu, börnin með skóflum en þeir eidri meö stórvirkum gröfum. | l'nitiiii jintijjHi jfí, vfamÆa&m i. : '5 Þriöjudagur 14. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.