Alþýðublaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 4
B.V. ÞORKELL MÁNI
B. V. Þorkell máni RE 205 er til sölu. Skipið selst i þvi ástandi, sem
það nú er, án veiðarfæra.
Tilboð skilist til Bæjarútgerðar Reykjavikur fyrir 5. september
1973.
Tilboð óskast i byggingu og frágang svæðisvarðar-
húss fyrir Rannsóknarráð rikisins að Keldnaholti.
Húsið er byggt úr timbri og staðett á steinstólpum,
sem lagðir eru til af verkkaupa.
Stærð hússin er 6.50 x 11.40 m.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, gegn 3.000,00 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þann 4. september
1973, kl. 11.00 f.h.
Húsmóðirin
mælir með Jurta!
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Viljum ráða
nú þegar nokkra handlagna verkamenn og
járniðnaðarmenn til starfa i verksmiðju
vorri. — Góð vinnuaðstaða. —ódýrt fæði á
staðnum.
Upplýsingar hjá yfirverkstjóra.
H.F. Raftækjaverksmiðjan,
Hafnarfirði, simi 50022.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast nú þegar að
Sjúkrahúsinu i Húsavik.
Uppl. gefur yfirhjúkrunarkona i sima
96-41333.
Sjúkrahús Húsavikur
BlLABELTA-
BINGÖ
Tölur i sömu röö og þær voru
lesnar iútvarpið laugardaginn 18.
ágúst 1973.
45 — 8 — 90 — 52 — 77 — 26 — 84 —
3 — 19 — 38 — 59 — 80 — 50 — 89 —
6 — 4 — 28 — 85 — 18 — 46
BINGÓ er ein lárétt lina.
BINGÓ—hafar sendi miðana til
skrifstofu Umferöarráðs,
Gnoðarvogi 44, R. fyrir kl. 17.00,
fimmtudaginn 23. ágúst 1973.
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
BANKA-
STÖRF
Landsbanki Islands mun á næstunni ráða starfs-
fólk i bankastörf, — bæði í aðalbankann og úti-
búin í borginni. Hér er um að ræða fjölbreytt
framtíðarstörf fyrir áhugasamt starfsfólk:
GJALDKERASTÖRF
ALMENN AFGREIÐSLA
BÓKHALD
VÉLRITUN
GÖTUN (IBM VÉLAR)
MÖTUNEYTI
BIFREIÐASTJÓRN
Landsbankinn býður starfsfólki sínu góða vinnu-
aðstöðu, starfsþjálfun og starfsöryggi.
Fjölbreytni í starfi, mötuneyti og góð félagsleg
aðstaða eykur gildi starfsins.
Lágmarksaldur umsækjenda er 18 ár.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um
störfin veitir starfsmannastjóri.
Fulltrúastarf
Opinber stofnun óskar að ráða ungan
mann til starfa að sjálfstæðum reiknings-
legum verkefnum. Nauðsynlegt er að við-
komandi hafi próf i viðskiptafræði eða
staðgóða verzlunarmenntun.
Þeir, sem vildu kynna sér umrætt starf
leggi vinsamlega nöfn sin, ásamt upplýs-
ingum um náms- og starfsferil, til af-
greiðslu blaðsins fyrir 1. september,
merkt ,,Fulltrúastarf”.
0
Þriöjudagur 21. ágúst 1973