Alþýðublaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • O
Sumir tala um a& þetta séu
hálf geðveikar myndir, en það
hefur ekki verið sagt við mig að
ég sé geðveik og ég held að ekki
sé nokkur ástæða til þess”,
sagöi Hanna Skúladóttir þegar
viö litum við á málverkasýn-
ingu hennar á Mokkakaffi við
Skólavörðustig.
Að áliti okkar Alþýðublaðs-
manna er þessi sýning bráð-
skemmtileg. A sýningunni eru
eingöngu blýantsmyndir og má
þar sjá alls konar mannamynd-
ir, en hestar eru þó vinsælasta
yrkisefnið.
Hanna er aðallega sjálf-
menntuð á myndlistarsviðinu,
þó sótti hún námskeið i Mynd-
listarskólanum i vetur. Hennar
aðalstarf er þó tónlistarnám,
sem hún stundar við Tónlistar-
skólann.
Sýningin verður opin nú eina
til tvær vikur en það fer eftir
undirtektum.
1ÚTVARP
ÞRIÐJUDAGUR
21. ágúst.
7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Þorlákur Jónsson heldur
áfram að lesa söguna „Börnin i
Hólmagötu” eftir Asu Löcking
(2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli liða. Við sjóinn kl.
V'PPU - BltSKÖRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
10.25: Ingólfur Stefánsson talar
við Stefán Guðmundsson fram-
kvæmdastjóra á Sauðárkróki.
Morgunpopp kl. 10.40: Neil
Diamond flytur. Fréttir kl.
11.00 Hljómplöturabb (endurt.
þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Eftir hádegið Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan: „Öþckkt
nafn” eftir Finn Söeborg Þýð-
andinn, Halldór Stefánsson les
(6)
15.00 Miðdegistónleikar: Norræn
tónlist Konunglega danska
hljómsveitin leikur „Ossian”,
forleik i a-moll op. leftir Gade:
Johan Hye-Knudsen stjórnar.
Alicia de Larrocha leikur
Pianósónötu op. 54 nr. 4 eftir
Grieg. Hljómsveitin
Philharmonia leikur „Sigurð
Jórsalafara”, svitu op. 56 og
Tvö saknaðarljóð op. 34 eftir
Grieg: George Weldon stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphorniö.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
19.35 Umhverfismál- Baldur
Johnsen læknir talar um þátt
heilbrigðiseftirlits rikisins i
umhverfisvernd.
19.50 Lög unga fólksins.Sigurður
Garðarsson kynnir.
20.50 Iþróttir.Jón Asgeirsson sér
um þáttinn.
21.10 Einsöngur: Ljuba Welitsch
syngur ariur eftir Verdi,
Puccini og Weber.
21.30 Skúmaskot.Þáttur i umsjá
Hrafns Gunnlaugssonar. ,
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Eyjapistill
22.35 Harmonikulög^ Fred Hector
og hljómsveit leika nokkur lög.
22.00 A hljóðbergi.Kastali númer
niu: Saga um raunir hefðar-
þjóns eftir Ludwig Bemelman.
Bandariska leikkonan Carol
Channings leikur og les.
23.10 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJQNVARP
Reykjavík
ÞRIÐJUDAGUR
21. ágúst 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Riddarinn ráðsnjalli.
Franskur ævintýramynda-
flokkur. 5. og 6. þáttur. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 3. og
4. þáttar: Recci riddari er
dæmdur til dauða fyrir aga-
brot, en Thoiras, yfirmaður
setuliðsins i Casal-virki, breyt-
ir dómnum og felur riddaran-
um að komast i gegnum viglinu
Spánverja með hjálparbeiðni.
A leiðinni hitta Recci og þjónn
hans Mazarin kardinála, sem
býður þeim far i vagni sinum.
21.20 Geðvernd og geðlækningar.
Umræðuþáttur i framhaldi af
geðlæknaþinginu, sem nýlega
var haldið i Reykjavik, með
þátttöku geðlækna, sálfræðings
og félagsráðgjafa. Umræðum
stýrir Vilborg Harðardóttir
blaðamaður.
21.55 tþróttir. Meðal annars
myndir frá Evrópumóti i fjöl-
þrautum i Laugardal og átta
landa sundkeppninni i Sviss.
(Evrovision — Svissneska sjón-
varpið). Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveðin.
Keflavík
Keflavik:
Þriðjudagur 21. ágúst.
2,55 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Skemmtiþáttur Honey
West.
3.30 Úr villta vestrinu (Beverly
Hillbillies).
4,00 Kvikmynd (Passport For A
Corpse).
5.30 Úr villta vestrinu. (Tomb-
stone Terretory).
6,00 Camera Three.
6.30 Fréttir.
7,00 Larmie.
8,00 For Your Information.
8.30 Skemmtiþáttur Dick Van
Dyke.
9,00 Skemmtiþáttur (Laugh In).
10,00 Sakamálaþáttur (High
Chaparral).
10.55 Helgistund.
11,00 Fréttir.
11,05 Hnefaleikar frá Olympiu-
leikunum,—
BÍÓIN
STJttRNUBIQ sii"‘
Svik og lauslæti
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk verðlaunamynd i litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma. Leikstjóri
Bob Rafelson.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Karen Black, Billy Green Bush,
Fannie Flagg, Susan Anspach.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
LAU6ARÁSBÍÓ
Simi 3207
HOSTAGES-
AND 0NLY ONE MAN
BETWEEN THEM AND
TERROR!
GREGORY
PECK
HALWALLIS
i'HoouumiN
SHQOT
OUT
Uppgjöriö
Hörkuspennandi bandarisk kvik-
mynd i litum með ISLENZKUM
TEXTA, byggð á sögu Will
James, „The Lone Cowboy”
Framleiðandi Hal Wallis. Leik-
stjóri Henry Hatnaway. Aðal-
hlustverk. Gregory Peck og
Robert Lyons.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
KOPAVOGSBÍÓ
Simi 11985
STORMAROG STRIÐ
Söguleg stórmynd tekin i litum og
Panavision og lýsir umbrotum i
Kina, þegar það var að slita af sér
fjötra stórveldanna. Leikstjóri og
framleiðandi Robert Wise.
tSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverkin: Steve McQueen
og Richard Attenborough
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Aðrar stærðir. smiSaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúla 12 - Simi 38220
Feröafélags
ferðir
Miðvikudagur 22. ág. kl. 8.00
Þórsmörk.
Föstudagur 24. ág. kl. 20.00.
Landmannalaugar — Eldgjá —
Veiðivögn.
Kjölur — Kerlingarfjöll
Hitardalur (berjaferð)
Tungnafellsjökull — Nýidalur.
Laugardagur kl. 8.00 Þórsmörk.
23.-26. ágúst.
Norður fyrir Hofsjökul.
Ferðafél. isl„ öldugötu 3, s. 19533
og 11798.
ANGARNIR
vel gerð bandarisk Panavision-
litmynd, um enskan aðalsmanna,
sem verður fangi indiánaflokks,
en gerist siðan mikill kappi meðal
þeirra.
Richard Harris, Dame Judith
Anderson, Jean Gascon.
Leikstjóri: Elliot Silverstein.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140
Strokumaðurinn
(Embassy)
Einstaklega viðburðarik og
spennandi litmynd frá Hemdale
og fjallar um ótryggt lif sendi-
manna stórveldanna i Austur-
löndum nær.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Max von Sydow, Chuck Connors,
Ray Miiland
Leikstj:
Gordon Hessler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
TÚKABÍÚ Simi 31182
ORRUSTAN UM BRET-
LAND
Stórkostleg brezk-bandarisk
kvikmynd, afar vönduð og vel
unnin, byggð á sögulegum
heimildum um Orrustuna um
Bretland i siðari heimsstyrjöld-
inni, árið 1940, þegar loftárásir
Þjóðverja voru i hámarki.
Leikstjóri: GUY HAMILTON.
Framleiðandi: HARRY SALTZ-
MAN.
Handrit: Jaines Kennaway og
Wilfred Creatorex.
1 aðalhlutverkum: Harry
Andrews, Michalei Caine, Trevor
Howard, Curt Jurgens, Ian
McShane, Kenneth More,
Laurence Oliver, Christophcr
Plummcr. Michael IteJgrave,
Sussanah York.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
m
R
SAFNA'ST ÞEGAR
^ SAMAN
& SAMVINNUBANKINN
Þriöjudagur 21. ágúst 1973