Alþýðublaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 7
reru að öðrum bakkanum. Hann
var flatur og eintrjáningar
höfðu verið dregnir á land.
Þarna var eins konar tré-
bryggja, og á henni stóð striðs-
maður einn. Varðmaðurinn rak
upp eins konar fluglsskræk, er
hann kom auga á bátinn.
Þegar hann sá Gloriu — með
ljósa húð og gullið hár — varp-
aði hann frá sér vopnum sinum
og hljóp æpandi i burtu.
Bátsverjar hófu nú að syngja
hásum rómi. Söngurinn var
villtur og taktfastur. Þeir reru
með kröftugum áratökum að
landi, hófu Gloriu aftur á loft og
báru hana yfir höfðum sér upp
árbakkann.
Hún gerði sig stifa og hreyfði
sig ekki. Hár hennar bærðist i
golunni og minnti helzt á sveig
gerðan af sólargeislum.
Peters var miður sin af ör-
væntingu og sorg, þvf að hann
vissi ekki, hver orðið höfðu ör-
lög Gloriu, og hann sofnaði ekki
fyrr en undir morgun. Hann
dreymdi hroðalega drauma. Og
hann var illa leikinn af flugna-
biti, þegar hann vaknaði, al-
þakinn blóðsugum, og fylking
rauðra maura var á leið yfir
vinstra læri hans.
Þá kom hann auga á fötuna,
sem hann hafði búið til úr flug-
v^larklæðningunni. Hann
stey.pti henni yfir höfuðið, svo að
hendur hans væru friar. Hann
safnaði vatni af laufblöðum og
þvoði andlit sitt. Þá fyrst fann
hann, að hann haföi verið
stunginn ótal stungum af
móskitóflugum.
Hve langur timi liður, þangað
til ég fæ sótthita? hugsaði hann.
Hann þorði ekki að hugleiða,
hvernig hann myndi lita Ut
daginn eftir eða þar næsta dag.
Peters fann þröngan, gróinn
stig eftir hálfrar stundar leit.
Hann kastaði mæðinni og hall-
aöi sér að digru tré, sem var
umvafið vafningsviði.
Enginn vafi gat leikið á þvi,
að hinir ókunnu menn höfðu
komiðog fariðeftir þessum stig.
Vonin vaknaði i brjósti hans, og
hann hélt af stað.
Skyndilega sá hann ræksni og
þekkti strax, að það var úr bað-
mullarskyrtunni, sem Gloria
hafði klæðzt. Það hékk á þyrni
og bærðist eins og litill, hvitur
fáni.
„Gloria,” sagði Peters feginn.
,,Ég mun finna þig, Gloria.
Drottinn, ég þakka þér.”
Peters verða á
hroðaleg mistök
Siðan stakk hann ræksninu i
brjóstvasa skógarjakkans, sem
hann var klæddur og hélt
ótrauður göngu sinni áfram, en
svo var sem greinarnar reyndu
að slá hann og vafningsviðar-
flækjurnar reyndu að fjötra
hann.
,,Á... guð minn góður, þarna
er á!” Peters heyrði árniðinn,
áður en hann sá hana sjálfa.
Stigurinn breikkaði og jarð-
vegurinn varð gljúpur: Var
þetta fenja- og flóðasvæði?
Hann sökk upp að ökklum i
hverju skrefi og óð i grænbrúnni
leðju. Hann forðaðist að hugsa
um fenjasnákana, sem höfðust
við á þessum slóðum.
„Þeir hafa haft bát,” sagði
Peters upphátt. „En ég veit
lika, hvora leiðina þeir fóru.”
Hann var þess fullviss, að
enginn gæti komizt yfir hring-
iðuna i frumstæðum báti. Þess
vegna hélt hann af stað niður
með straumnum. Hann fylgdi
árbakkanum, en varð sums
, staðar að taka á sig krók, þvi að
áin hafði viða rifið burt fenja-
bakkann.
Hann staönæmdist og leitaði
að göngustig. Þess vegna sá
hann ekki, er grágræn ófreskja
renndi sér hægt og hljóðlaust i
vatnið að baki honum. Það var
ekki fyrr en Petere heyrði dýrið
busla með halanum, að hann
sneri sér við. Hann ætlaði að
hlaupa á þurrt, en botnleðjan
hélt honum föstum.
Þrjár sekúndur liðu, áður en
Peters gat losað annan fótinn,
og aðrar þrjár, áður en hinn fót-
urinn losnaði. Það var sex
sekúndum of mikið.
Krókódillinn brunaði i áttina
til Peters eins og tundurskeyti.
Það var orðið albjart, er
Gloria sá þorpið. Það var byggt
I lausu lofti yfir jörðinni.
Kofarnir voru byggðir úr laufi
og trjágreinum i greinum risa-
stórra trjáa. Hengibrýr voru
gerðar úr vafningsviði og
tengdu kofana að neðanverðu.
Illar forspár
t þorpinu var enga hreyfingu
að sjá. Kvenfólkið hélt sig utan
sjónmáls. Þær lágu á grúfu og
þorðu varla að anda. Þessi ógn,
sem voföi nú yfir ættbálkinum,
varðaði aðeins karlmennina.
Gyðja hafði opinberað sig.
Það var nú komið fram, sem
hinir framliðnu höfðu spáð. Ein-
hvern timan mun sólin stiga
niður til ykkar, og þá mun ykkur
auðnast eilift lif. Og sólin verður
i mannsmynd. Og þessi vera
verður hvit, og brennandi
geislar leika um höfuð hennar.
Er sólin tók að hækka á himni,
hljómaði holur trumbusláttur
um hljótt þorpið. Striðs-
mennirnir sátu á hækjum um-
hverfis Gloriu, réttu fram
hendurnar og rifu siðan af sér
fléttuðu hólkana, sem hulið
höfðu kynfæri þeirra.
Geröu okkur frjósama, Sól!
Gyðjunni
færð fórn:
Hauskúpufesti
Gloría er á ferðalagi
með flugvél, sem
hrapar í frumskóginn
Hausaveiðarar
telja hana
hvíta gyðju
ma
■Mi
ifl
ErGloria komst til meðvilundar, fann hún, að hún var á hreyfingu
og hcyrði hljóðlátt áraglam. Naktir menn sátu bæði fyrir framan
hana og aftan, málaðir skræpóttum litum. Villtir frumbyggjarnir
höfðu haft hana á brott með sér I eintrjáningum sinunt. Henni varð
hugsað til llellmut Peters, og hún fór að gráta.
nHBHHBBHBHHBBSHBBnB
ELLT MEÐ HURÐASKELL-
> Á RITSTJÓRN TÍMANS
stað á flokknum. Við atkvæða-
greiðslu var ályktunin felld með
eitthvað um tiu atkvæða mun.
Þá varð mörgum uppreisnar-
manninum á þinginu heitt i
hamsi, og hurðaskellir og önnur
ólæti heyrðust i fundarsal.
A þessu þingi var Már Péturs-
son kjörinn formaður Sambands
ungra framsóknarmanna, i stað
Baldurs óskarssonar, sem
baðst undan endurkjöri. Gat
vist þorri fundarmanna fallizt á
Má sem formann, þótt fylkingin
væri klofin. Hins vegar voru á
þinginu háværar raddir uppi
um, að Tómas Karlsson skyldi
kjörinn formaður samtakanna
og undirskriftarlistar voru látn-
ir ganga til stuðnings honum i
formannssætið.
Þegar komið var til borgar-
innar aftur voru menn brátt
önnum kafnir við að vinna að
profkjörinu fyrir Alþingiskosn-
ingarnar næsta ár og var nú
hart barizt. Baldur og Tómas
léku að sjálfsögðu aðalhlutverk-
in i þvi prófkjöri, þótt fleiri vildu
3ja sætið. Kristján Thorlacius,
formaður Bandalags starfs-
manna rikis og bæja, hafði verið
i þessu sæti i siðustu Alþingis-
kosningum og vildi eðlilega
halda þvi og svo vissi ég, að
Kristján Friðriksson, iðnrek-
andi, hafði mikinn hug á að
komast ofarlega. Og uppi á rit-
stjórn Tfmans 'sat gamli Þórar-
inn Þórarinsson óttasleginn um
að hrapa af toppinum i öllu
þessu fjaðrafoki.
Með sanni mátti segja, að
neyðarástand rikti á ritstjórn
Timans það sem eftir var til
prófkjörsins. Margir starfs-
menn ritstjórnarinnar voru á
kafi i baráttunni og var rit-
stjórnin þvi fáliðuð. Sjálfum rit-
stjórunum, Tómasi og Þórarni,
var haldið frá skrifum i blaðið
siðustu dagana, þar eð óttast
var, að þeir myndu nota aðstöðu
sina á blaðinu sjálfum sér til
framdráttar. Andrés Kristjáns-
son var dreginn úr skoti sinu og
látinn sjá um stjórnmálaskrif
blaðsins.
Ég studdi Tómas Karlsson, en
hafði lengi verið á báðum átt-
um. Mér fannst eðlilega Baldur
Óskarsson mun betri fulltrúi
yngri kynslóðarinnar, heldur en
Tómas Karlsson, og skoðanir
Baldurs á mörgum málefnum
voru likar minum, enda var nær
eingöngu unga fólkið i flokkn-
um, sem studdi hann. Hins veg-
ar var ég persónulegur kunningi
Tomma, vinnufélagi hans og
siðast en ekki sizt var hann yfir-
maður minn og likaði mér ágæt-
lega við hann sem slikan. Ég
lagði saman tvo og tvo og fór
siðan að vinna fyrir hann.
Ég held, að flestir blaða-
mennirnir á Timanum hafi stutt
Tómas, meira að segja Elias
....og á ritstjórn Timans sat
gamli Þórarinn Þórarinsson
óttasicginn um aft hrapa af
toppnum i öllu þessu fjaftrafoki.
Jónsson, formaður FUF i
Reykjavik. Sagt var, að þessi
stuðningur blaðamannanna
væri aðeins til þess, að Tómas
Ólafur Ragnar Grimsson
Aftalmennirnir i röftum ungra
framsóknarmanna voru ólafur
Itagnar Grimsson og Raldur
Óskarsson...Fannst þeim Iltiö til
Ólafs Jóhannessonar, flokks-
formanns, koma.
kæmist á þing, og þar með væru
menn á ritstjórninni lausir við
hann, en ekki dæmi ég sann-
leiksgildi þess.
Tómas Karlsson.
Flestir blaftamenn Timans
studdu Tómas. Sagt var, aft
þe ssi stuðningur blafta-
mannanna væri afteins til þess,
aft Tómas kæmist á þing, og þar
með væru menn á ritstjórninni
lausir vift hann — en ekki dæmi
ég um sannleiksgildi þess.
Þriöjudagur 21. ágúst 1973
Þórarinn Þórarinsson.