Alþýðublaðið - 14.09.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1973, Blaðsíða 1
■3.6% GENGISHÆKKUN - Liður í sveigjanlegri stefnu í gjaldeyrismálum NU VERÐUR ENN HAGKVÆMARA AÐ KAUPA BANDARÍSKAR VÖRUR I ÞORIR EB HIHIR ÞB3TI Föstudagur 14. sept. 1973 206. tbl. 54. árg. alþýdu ■Fréttaskeyti Mörg riki i Suð- ur-Amerlku hafa lýst yfir þriggja daga sorg vegna dauöa Allendes forseta Chiie. í Mexiko Venezueia og fleiri löndum verður flaggað i hálfa stöng i þrjá daga. Margar stjórnir i öllum heimshlutum hafa orðið til að for- dæma valdaránið i Chile. □ Dvínandi vinsældir Vinsældir breska íhaldsflokksins hafa dvinað mjög undanfarið. Flokkurinn nýtur nú minnstra vinsælda þeirra þriggja flokka, sem stærstir eru í Bretlandi. milljónir eru á kjörskrá og er það þeirra að ákveða hverjir koma til með að stjórna i Sviþjóð næstu þrjú árin. Búist er við, að kosningar verði mjög spennandi og bendir margt til að borgaraflokk arnir komist i stjórn i fyrsta skiptið siðan 1936. □ Bestu árin □ Umhverfis vernd Sjö lönd, sem eiga land að Eystrarsalti, hafa nú lokið ráðstefnu, sem haldin var i Póllandi til að ræða mengun og fisk- vernd i Eystrasaltinu. Akveðið var að stofna nefnd með þátttöku allra rikjanna, sem á að koma með tillögur um hvað gera skal i umhverfis- málum. □ Kosningar í Svíþjóð Næstkomandi sunnu- dag fara fram þingkosn- ingar i Sviþjóð. Um 5 1 siðasta mánuði voru liðin fimm ár siöan að hjarta úr 17 ára gömlum dreng var grætt i Louis Russel, en hann hefur lif- að lengst allra þeirra er hafa fengið hjarta úr öðr- um. Rusíel segir að þessi fimm ár séu bestu ár ævi sinnar. Gengi islensku krón- unnar var i gær hækkað um 3.6%. Er það önnur gengishækkunin á þessu ári, og verður sölugengi BandarikjadoIIars frá og með drginum i dag kr. 84.00. Þessi gengisbreyting mun að sjáifsögðu hafa það i för með sér, að verð innfluttrar vöru lækkar, og giöggt dæmi er hve verð bandariskra bifreiða mun enn verða hagstæð- ara, svo eitthvað sé nefnt. Er þvi með þessari ráö- stöfun dregið úr verð- hækkunaráhrifum, sem undanfarið hafa stafað af hækkandi innflutnings- verði á vörum frá helstu viðskiptalöndum okkar. Þá hefur útflutningsverð- lag verið mjög hækkandi, og með þessari breytingu á markaðsgengi krónunn- ar dregið úr þensluáhrif- um af þeirri hækkun. Sölugengi á Banda- rikjadollar er nú skráð kr. 84.00 eins og áður seg- ir, og annar gjaidmiðill i samræmi við það. R.*l V'r Brýtur í bága við lög um loftferðir, segja flugumferðarstjórar HUNSA NIMROD BANNIÐ! Flugumferðarstjórar islenska flugstjórn- arsvæðisins ætla að hunsa það bann, sem rikisstjórnin hefur ákveðið, þess efnis að ekkert samband verði haft við bresku Nimrod njósnaþoturnar, eftir að þær koma inn á íslenskt flugstjórnarsvæði, og telja þeir þessa ákvörðun rfkisstjórnarinnar brjóta i bága við iög um ioftferðir, og væri þvi framfylgt, gæti það haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar. Flugumferðarstjórar héldu skyndifund um málið i gær og komust að samkomulagi um þetta, og hyggjast þeir gera samþykkt Rimma innan stjórnar KSÍ „Það er alrangt, að ég hafi ráðið þvi að Enoksen hafi verið ráðinn sem þjálfari landsliðsins, eins og Albert Guðmundsson heldur fram i einu dag- blaðanna”, sagði Bjarni Felixson i viðtali við Alþýðublaðið. Bjarni sagði, að hann hefði verið milligöngu- maður um ráðningu Dan- ans og hefði hann tekið það að sér fyrir orð Al- berts. Bjarni sagði, að þetta stæði allt skráð i fundargerðabók KSl og færi þvi ekki milli mála hver færi með rétt mál. Bjarni sagði að hann mundi fara fram á að þessi ummæli Alberts og fleiri er hann hefði við- haft við blöðin, yrðu tekin fyrir á næsta stjórnar- fundi KSl sem haldinn verður á mánudaginn. Sjálfstæðisflokknum hefur ekki gengið vel að fá sjálfboöaliða tii starfa i nýju byggingunni, þeirri, sem af gárungum hefur verið nefnd Royal Albert Hall, og er nú aö risa við Kringlumýrarbraut. Eru nú uppi ýmsar hug- myndir um fjáröflunar- leiðir til byggingarinnar, og veröur væntanlega að ráði að senda flokks- mönnum og fyrirtækjum vixla, sem þeim er ætlað að samþykkja og endur- senda fjármálastjórn húsbyggingarnefndarinn- Þetta hefur vakið reiði ýmissa flokksmanna, og munu a.m.k. tveir fyrir- menn i flokknum hafa neitað aö mæta á Varðar- fundi þar sem fjalla átti um málið. Vixlarnir munu vætn- anlega verða sendir i inn- heimtu i banka, og verði greiðslufall á þeim mun Sjálfstæðisflokkurinn væntanlega stefna þeim stuðningsmönnum sinum, sem ekki hafa greitt á gjalddaga og innheimta siðan skuldina með lög- taki, verði ekki samið um Ri 1:1:1 l’JiVl MÁLIÐ SELifl LIKA BÍLflSTÆÐI IALMENNINGS Li Það er ekki aðeins að íiíHúsfell h/f i Kópavogi sé ifjað selja ósamþykktar VT!ibúðir i miðbæ Kópavogs, fjrog sé ekki samþykkt, sem nj neinn aðili að fram- iYíkvæmdum þar, sam- ■íikvæmt staðfestingu lög- -'lfræðings bæjarins i gær, i^heldur selur fyrirtækiö jtjeinnig stæði i bilageymsl- j'jum, sem bærinn hafði íjíhugsað sér að almenning- iviur ætti að geta haft not af. Í.TÍ Uw| o'. I >tr Húsfell selur tvenns •Yikonar bilastæði. Annars lijvegar stæði undir beru jfjilofti á 100 þúsund krónur vrstykkið, og hins vegar u.stæði I stórri bilageymslu jiiundir einu þaki á 385 þús- ijjund krónur stykkið. w» íi: Siðara verðið er meðal ',íjbilskúrsverð, og i samn- •jiingum sem Húsfell gerir -jlvið væntanlega kaupend- ivíi ur kemur ekki annað !tp fram en kaupendur þess- ara stæða hafi fullan rétt yfir þeim, og enginn ann- 'i\ar- iií ;v Hins vegar hefur bær- ifí inn ihuga að viðskiptavin -íí ir fyrirtækja á miðbæjar- dvsvæðinu megi nota þessi jijjstæði og lika útistæðin, íjjenda er litið um bilastæði ís'á þessum slóðum. p ;j1Enn einn I i t”1 11; fjí ?? »1 J. ití iii Us ns sina opinbera á hádegi I dag, en þá á bannið að taka gildi. Flugstjórnin á Reykjavikurflugvelli hef- ur það hlutverk að úthluta flugvélum flug- leiðum innan þess og sjá um aöskilnaö þeirra til að koma i veg fyrir árekstra. Telja flugumferöastjórarnir, að um leið og þeir hætti að hafa afskipti af flugi Nimrod þotanna, sem þeir teija að Bretar muni halda áfram, skapist hættuástand, þvi far- þegaflugvélar viti þá ekki af þeim, og þær ekki af farþegaþotunum, með þeim afleið- ingum aö stöðugt getur verið hætta á árekstrum. — iJ; Tl IV ‘l $ iií 'Sjálfstæðisflokkurinn að safna pennavinum rí;. VJ. I V -t Í7’i li*. .1»! rrs- \tr: misskilningur Er þvi enn einn mis- skilningurinn upp risinn i þessu máli, og er það vissulega undarlegt með hliðsjón af þvi að pró- kúruhafi Húsfells h/f, Guttormur Sigurbjörns- son, er einmitt formaður bæjarráðs i Kópavogi og ætti þvi að vera vel kunn- ugur öllum hugmyndum bæjarstjórnar um þessar framkvæmdir. Þá ætti stjórnarformanni Hús- fells h/f, en svo virðist sem það fyrirtæki sé að ráðskast með ibúðir Mið- bæjarframkvæmda s/f, að vera vel kunnugt um alla samninga sem Mið- bæjarframkvæmdir gerðu við Kópavogsbæ, þvi hann , Birgir Fri- mannsson forstjóri steypustöðvarinnar Verk, er stjórnarformaður beggja félaganna sam- kvæmt firmaskrá Kópa- vogs. Lögfræðingi Kópavogs- bæjar, Kristjáni Beck, hefur nú verið faliö að komast til botns i öllum þessum vafaatriðum og leggja niðurstöður sinar fyrir bæjarstjórnarfund i kvöld, þar sem málin verða tekin fyrir, enda liggja nú þegar fyri- spurnir frá nokkrum bæj- arfulltrúum fyrir fundin- greiðslu. Þessi fjáröflunarleið var reynd fyrir örfáum árum er byggingarnefnd Bústaðakirkju sendi safn- aðarfólki og fyrirtækjum vixla til samþykktar, og mæltist sú aðferð mis- jafnlega. VILT Þlí SAMÞYKKJA VIXIL FYRIR NVIA SJÁLFSTÆÐISHÚSINU?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.