Alþýðublaðið - 14.09.1973, Blaðsíða 8
OVATNS-
BERINN
20. jan. • 18. feb.
KVÍÐVÆNLEGUR.
Þótt þér þyki margt illa
ganga i dag, þá ættir þú
ekki aö missa kjarkinn.
Reyndu heldur aö nálgast
takmarkið eftir nýjum leið-
um. Þú ættir að fara var-
lega i umgengni við fólk i
dag — einkum við fjöl-
skylduna.
^FISKA-
WMERKIÐ
19. feb. - 20. marz
KVÍÐVÆNLEGUR.
Enn eru peningamálin þér
efst i huga. Vittu, hvort þú
getur ekki minnkað eyðslu
þina á einhverju sviöi. Þar
er lausnina að finna, en
ekki I einhverju ráðabruggi
um aö auka i skyndingu
tekjur þinar.
21. marz • 19. apr.
KVtÐVÆNLEGUR.
Nú kemur þér ekki allt of
vel saman við fjölskylduna
— eöa hvaö? Reyndu aö
bæta sambúöina, ef þú
getur. Kringumstæðurnar
eru þér ekki sérlega hag-
stæðar, en þú veröur að
reyna að gera gott úr öllu.
© NAUTIÐ
20. apr. - 20. maí
KVtÐVÆNLEGUR.
Vandamálin skjóta nú upp
kollinum hvert á fætur öðru
og eyöileggja fyrir þér
daginn. Láttu þunglyndi
samt ekki ná of miklum
tökum á þér. Þó allt viröist
nú öfugt ganga er þar
frekar um að ræða gremju-
lega viðburði en atvik, sem
eigi sér langvinn eftirköst.
©BURARNIR
21. maí - 20. júní
RUGLINGSLEGUR.
Enn eru mál þin ekki
komin á hreint. Þér vinnst
illa og þú átt i erfiðleikum i
umgengni við aðra — bæði
heima og á vinnustað.
Láttu ekki mótlætið fara of
mikið i skapið á þér. Það
bætir ekki ástandið að
hrekja fólk frá sér.
©KRABBA-
MERKIÐ
21. júní - 20. júlí
KVtÐVÆNLEGUR
Einhverjir árekstrar siðan
i gær valda þér auknum
vandræðum i dag. Farðu
þvi varlega i umgengni við
fólk og reyndu að forðast
allar deilur. Haltu þér við
verk þitt og gættu tungu
þinnar.
LJONID
21. júlí - 22. ág.
KVtÐVÆNLEGUR.
Kringumstæðurnar eru þér
enn jafn andstæðar og i gær
svo þú ættir að gæta allra
orða þinna og athafna.
Farðu auk þess mjög var-
lega meö allar vélar og i
umferöinni. Þú ættir aö
halda kyrru fyrir á heimili
þinu i kvöld.
23. ág. • 22. sep.
KVÍÐVÆNLEGUR.
Nú átt þú i einhverjum
ótimabærum erfiðleikum.
Sennilega hefur þú vanrækt
eitthvert mikilsvert mál og
vanrækslan kemur þér nú i
koll. Opinberir aðilar hafa
einhver afskipti af þér, sem
þú kærir þig ekki um.
© V0GIN
23. sep. - 22. okt.
KVtÐVÆNLEGUR.
Fólk, sem þú umgengst,
mun sennilega reyna aö af-
vegaleiöa þig með ein-
hverjum hætti. Taktu tiliit
til skoðana þess, en haltu
þinu striki. Foröastu
deilur, en ekkert er athuga-
vert viö skynsamlegar og
yfirvegaöar rökræöur.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
KVIÐVÆNLEGUR.
Þér hættir til þess aö halda,
aö þú sért eina manneskjan
i heiminum, sem veit
nákvæmlega hvernig á aö
gera hlutina. Láttu ekki
þessi skammsýnu viðhorf
ná of miklum tökum á þér.
Sláöu ekki á útrétta hönd
vinar, sem vill veita þér
hjálp.
©B0GMAÐ-
URINN
22. nóv. - 21. des.
KVtÐVÆNLEGUR.
Þú getur þvi miður ekki
treyst fólkinu, sem þú um-
gengst, og jafnvel kær
vinur mun sennilega
bregðast þér, þegar á
reynir. Geröu engar meiri-
háttar breytingar i fjár-
málum þinum.
22. des. - 19. jan.
KVIÐVÆNLEGUR.
Utanaðkomandi áhrif
kunna aö valda þvi, að ein-
hverjir úr fjölskyldu þinni
fara að skipta sér af
málum, sem þeim koma
ekki við. Sú afskiptasemi
mun koma þér illa. Reyndu
þvi að koma i veg fyrir
slika hegðan.
RAGGI RÓLEGI
JULIA
r** ^ERRY MARVIN, SEtó ER FORSPRAMI
| EITURLNF3AHRINC.S, RÍOUR EFTtR „SIAÝRSIU
I UM SAMS/tRIO GE&NCANTRELL.^,
mi * 11l?
^ 5TKAKARNIR
ÆTTU AÐ VERA AÐ
UEF3AST HANDA
Y
FJALLA-FÚSI
XL
OPMAQU MU
15ÉVÍTANS KIMLANNA
STDdRI. ÉG. HE.F
SETIO HÉR NOG.U LENííl
EKW.1 ALDEILIS
FEJSI IKALLIK/N ÞU
FÆRÐ AUW/ADAL;..
HVAÐ ER Á SEYÐI?
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Árbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema
mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá
Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við
Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00.
Nú stendur yfir á Mokka-kaffi sýning á
verkum 17 ára stúlku, Hönnu Sturludóttir . A
sýningunni eru eingöngu blýantsmyndir.
Sýningin verður opin fram i september.
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-
hringinn i sima 25100.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl.
8.00-23.30 i sima 16600.
EIMSKIP.
Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp-
lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.
Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum
morgni. Frekari upplýsingar og farmiða-
pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00.
SAMBANDIÐ
Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa
i sima 17080 kl. 8.30-17.00.
SKIPAÚTGERÐ RIKISINS
Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða-
pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari
eftir kl. 17. 17654.
UMFERÐARMIÐSTÖÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima
22300 kl. 8.00-24.00.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
Agúst F. Petersen heldur málverkasýn-
ingu I Hamragörðum við Hávallagötu. Sýn-
ingin er opin daglega og lýkur 18. september.
Nú stendur yfir að Hallveigarstöðum sýn-
ing 9 myndlistarmanna og heitir sýningin ,,9
sýna”. Sýningin er opin daglega 2-10, nema
mánudaga og þriðjudaga frá 6-10. Sýningunni
lýkur 16. september.
Mánudagskvöldið 17. september verða
haldnir tónleikar i Norræna húsinu. Flutt
verða verk fyrir flautu og pfanó eftir 20. aldar
tónskáld. Einleikari á flautu verður Manuela
Wiesler frá Austurriki, sem sest er aö hér á
landi. Halldór Haraldsson leikur undir á pi-
anó.
Kvenfélag Langholtssafnaöar heldur köku-
basar i safnaðarheimilinu laugardaginn 15.
september kl. 14.
S. Helgason hf. STEINtÐJA
Cinhottl 4 Slmor 26677 09 14254
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 86660
0
Föstudagur 14. september 1973