Alþýðublaðið - 14.09.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.09.1973, Blaðsíða 10
„ÍÞRÓTTABLAÐIÐ VAR REKID MEÐ BULLANDI TAPI” SEGIR ÍSf iþróttasiðan birti fyrir nokkru samþykkt aðalfundar íþróttakennarafélags íslands, þar sem óánægju er lýst með þá ráðstöfun ÍSÍ að afhenda einkafyrirtækinu Frjálst framtak hf íþróttablaðið i hendur. íþróttasiðan fékk fyrir nokkru i hendur svar ÍSÍ, en dregist hefur að birta það vegna rúmleysis. íþróttakennarar hafa svarað þessum skrifum ÍSÍ, og verða bæði skrifin birt hér á eftir, fyrst ÍSÍ plaggið og siðan svar dr. Ingimars Jónssonar formanns íþrótta- kennarafélagsins: mistókst skv. framansögöu og endaöi meö þvi, aö senda þurfti blaöiö ókeypis til félags- manna tþróttakennarafélags- Samstarfiö viö Frjálst framtak h.f. um útgáfu blaös- ins var þvi ákveöiö aö vel at- huguöu máli. Sivaxandi kostnaöur og margvislegir Vegna samþykktar Aðal- fundar tþróttakennarafélagsins varðandi útgáfu lþróttablaðsins og i þvi tilefni þeirra staðhæf- inga er þar koma fram, vill Framkvæmdastjórn t.S.Í. taka fram eftirfarandi: Slðla árs 1971 geröi tSt skrif- legan samning viö tþrótta- kennarafélag Islands, þar sem m.a. var ákveðið að félagið heföi aögang aö blaöinu meö fræöslu og fréttaefni og fengi greiddar kr. 40 þús. árlega fyrir þetta efni. Jafnframt tók tþróttakennarafélagiö að sér aö útvega áskrifendur meöal Iþróttakennara, og stefndi aö þvi aö þeir yröu allir áskrif- endur. — tþróttakennara- félagiö náöi litlum sem engum árangri I þessu, þrátt fyrir aö þeir voru með sinn eigin þátt I blaöinu. Þegar þetta lá fyrir, sam- þykkti Framkvæmdastjórn tSl, skv. beiöni stjórnar tþróttakennarafélagsins, aö félagsmenn þess skyldu fá blaöiö sent ókeypis, en um leiö var greiösla fyrir efni frá félaginu lækkuð i kr. 24.000- Þessu samstarfi viö tþrótta- kennarafélagiö var aö sjálf- sögðu ætlaö aö renna styrkari stoöum undir útgáfuna, en það ISI og IKFI deila um Iþróttablaðið og Frjálst framtak hf. erfiöleikar viö blaöaútgáfu hafa gert þaö aö verkum á undanförnum árum, aö tap- rekstur varö sifelít meiri. tþróttasambandiö er ekki þaö fjáö, aö þaö geti risið undir miklum taprekstri til lengdar. Meö umræddum breyting- um á útgáfunni reyndist hins vegar unnt aö koma viö ýmis- konar hagræöingu og betri nýtingu, sem spara Iþrótta- hreyfingunni hundruö þús- unda á ári hverju. Vegna þeirrar fullyrðingar tþróttakennarafélagsins, aö skorthafi lagalega og siöferði- lega heimild til þessarar ráö- stöfunar á rekstri blaösins, skal þaö upplýst, aö um málið var fjallaö bæöi af Fram- kvæmdastjórn ISt og Sam- bandsráöi tSl, en þessir aðilar fara meö æösta vald i málum sambandsins á milli tþrótta- þinga, sem haldin eru annað hvort ár. — tþróttakennara- félagiö gerir sig þvi sekt um hrein ósannindi i þessum efn- um. Loks skal þess getið, aö tSt ræöur ritstjóra blaösins og er hann jafnframt ábyrgðamaö- ur• Með þökk fyrir birtinguna, Framkvæmdastjórn tSt. RÖKIN EKKI HRAKir SEGIR fKFI Svar dr. Ingimars er á þessa leið: Framkvæmdastjórn tSt hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna samþykktar aöalfundar íþróttakennarafélags tslands (tKFt) um útgáfu á tþrótta- blaöinu. Þar sem þessi yfir- lýsing framkvæmda- stjórnarinnar er vægast sagt villandi, vil ég leyfa mér aö taka fram eftirfarandi: 1. I yfirlýsingu framkvæmda- stjórnarinnar er sú skoöun, sem fram kemur i samþykkt aöal- fundarins að með samningi sinum við fyrirtækið Frjálst framtak h/f hafi framkvæmda- stjórnin i raun og veru afhent tþróttablaöið nefndu fyrirtæki, ekki hrakin. A þetta vil ég leggja áherslu þvi þetta er aðal- atriði málsins. Að vísu tekur framkvæmdastjórnin fram, að ISt ráði ritstjóra blaðsins og sé hann jafnframt ábyrgðarmaður þess. Stjórn IKFI hefur marg- reynt, að Frjálst framtak h/f ræður nær öllu um útgáfu blaðsins, en titlaður ritstjóri, Siguröur Magnússon, litlu sem engu,enda eðlilegt þar sem út- gáfa blaðsins miðast nú eingöngu viö hagsmuni Frjáls framtaks h/f. Til að mynda stöðvaði Frjálst framtak h/f, nánar tiltekið sá „ritstjóri” (Jón Birgir Pétursson, fréttarit- stjóri Visis), sem fyrirtækið hefur ráöið, birtingu á efni iþróttakennarafélagsins i 2. tbl. þessa árs, þótt samningur sé I gildi þar um á milli IKFl og tSI. Titlaður ritstjóri blaðsins hefur einnig tjáð stjórn IKFt að hún verði, þegar að þvi kemur, aö semja við Frjálst framtak h/f um áframhaidandi birtingu á efni á vegum félagsins i blaðinu. Meiri áhuga hefur fram- kvæmdastjórn tSt ekki á birt- ingu fræðsluefnis i tþrótta- blaðinu. 2. Varðandi þá fullyrðingu framkvæmdastjórnarinnar, aö Iþróttakennarafélagið hafi gert sig sekt um „hrein ósannindi”, þegar þaö I samþykkt sinni dregur I efa siðferðilega og lagalega heimild framkvæmda- stjórnarinnar til þess, að gera nefndan samning að iþrótt- aþingi tSt og sambandsráöi ISt forspurðu, vil ég taka fram: A tþróttaþingi tSI dagana 12. og 13. ágúst 1972 lagði fram- kvæmdastjórnin ekkert fram um væntanlegan samning við Frjálst framtak h/f. Engin samþykkt var gerð á þinginu I þá veru. Þingið samþykkti hins- vegar fjárhagsáætlun fyrir árin 1973 og 1974 og i henni kemur fram, að gert er ráð fyrir áframhaldanddi útgáfu blaðsins á vegum ISt. Sambandsráðs- fundur tSt, sá næsti eftir iþróttaþingið, fór fram dagana 6. og 7. april 1973. Fram- kvæmdastjórnin haföi hins vegar undirritaö samninginn viö Frjálst framtak h/f þann 2. febrúar 1973 (sbr. skýrslu fram- kvæmdastjórnar ISt frá iþrótta- þingi 12.-13. ágúst 1972 til sam- bandsráðsfundar 6.-7. apríl 1973, bls. 16). 1 skýrslu framkvæmda- stjórnarinnar kemur ekki fram, að samningurinn hafi verið undirritaöur með fyrirvara um, aö sambandsráö ISt staðfesti hann. Samningurinn var ekki dagskrárliður á fundinum, ekki birtur orðréttur i skýrslu stjórnarinnar og ekki sérstak- lega borin undir atkvæði. Auk þess vil ég taka fram, að Frjálst framtak h/f var byrjaö að undirbúa útgáfu á 1. tbl. þess árs áður en sambandsráðs- fundurinn fór fram. Þetta ætti aö sýna, að það fer varla á milli mála, að tittnefndur samningur er gerður og undirritaður án heimildar frá iþróttaþingi eða sambandsráði 1S1. 3. Um tapreksturinn á tþróttablaðinu á undanförnum árum, sem framkvæmdastjórn ISl rökstyður samningagerð sina við Frjálst framtak h/f með vil ég segja þetta. Að minu áliti réttlætir tapreksturinn á hlaðinu engan veginn þá ráð- stöfun að afhenda málgagn Iþróttahreyfingarinnar I hendur fyrirtæki utan iþróttahreyf- ingarinnar, allra sist fyrirtæki sem hefur önnur sjónarmið I huga en iþróttahreyfingin, sjónarmið sem Iþróttahreyf- ingin ætti ekki að gera að sinum eða hampa. Ég er þeirrar skoð- unar að tþróttahreyfingin eigi að geta gefið út eigið málgagn ef vel er á málunum haldið og auk þess sé ekki eftirsjá að nokkrum tugum þúsunda I útgáfukostnað þegar Iþróttahreyfingin fær miljónir á ári hverju af almannafé. Til þess að almenningur geri sér grein fyrir rekstri blaðsins á undanförnum árum vil ég benda á: A iþróttaþingi tSl 1970 lýsti gjaldkeri tSI þvi yíir, að rekstur tþróttablaðsins hefði verið endurskipulagður svo vel að blaðið yrði rekið hallalaust, áskrifendur væru 1400-1500 (sbr. þingtiðindi tþróttaþings 1970, bls 5). Samkvæmt skýrslu framkvæmdastjórnar ISt frá iþróttaþingi 1970 til iþróttaþings 1972 var kostnaður við útgáfu blaðsins árið 1970 770 þús. kr. en tekur þess 724 þús. kr. A árinu var þvi aðeins 46 þús. kr. tap. A árinu 1971 hækkaði útgáfu- kostnaðurinn aðeinsum 17 þús.i 787 þús.) en tekjurnar lækkuðu hins vegar niður i 456 þús.kr. þannig að tapið varð rúmar 300 þús. Þetta mikla tap á árinu stafar þvi ekki af auknum út- gáfukostnaði, heldur slæmum rekstri blaðsins og á þvl hlýtur einhver skýring að vera. Hversu mikið tap var á blaðinu árið 1972 er mér ekki kunnugt um, en tek fram, að útbreiðslustjóri tSt tók við ritstjórn blaðsins I upphafi ársins. t ritstjórnarspjalli slnu I 1. tbl. 1972 segir ritstjórinn, að með ritstjóraskiptunum verði „nokkur þáttaskil I útgáfunni, þar sem útgáfustarfsemin flyzt að öllu leyti inn á skrifstofu tSt”, og ennfremur: „Með bættri aðstöðu 1S1 auknu starfs- liði og gjörbreyttri húsnæðisað- stöðu, er eðlilegt að útgáfan flytjist inn á skrifstofu sam- bandsins.” Ári slðar er samt svo komið að framkvæmdastjórn tSI sér sinn kost vænstan að út- hýsa tþróttablaðinu. Ég vil að siðustu benda fram- kvæmdastjórn ÍSl á, að hún hefði hæglega getað komið I veg fyrir 200 þús. kr. taprekstur á blaðinu á ári hverju (I fjárhags- áætlun síðasta Iþróttaþings er gert ráð fyrir þessu tapi á ári) með þvi að hækka söluverð blaðsins um rúm 100% og fækka tbl. úr 8-10 i 6 á ári eins og Frjálst framtak h/f hefur nú þegar gert. . Ingimar Jónsson Föstudagur 14. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.