Alþýðublaðið - 14.09.1973, Blaðsíða 4
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR -
VIKINGASALURINN
er opinn fimmtudaga. föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu, opin alla
daga.''
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL BORG
vift Austurvöll. Resturation, bar og dans f Gyllta saln-
um.
Sfmi 11440
HÓTEL SAGA
Grillift opift alla daga. MÍmisbar og Astrabar, opift alla
daga nema miftvikudaga. Slmi 2GK90.
INGÓLFS CAFÉ
vift llverfisgötu. — Gömlu og nýju dánsarnir. Slmi 12826
IÞÓRSCAFÉ
öpift A hverju kvöldi. Sfmi 23332.
SKEMMTANIR — SREMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garöars Jóhannessonar
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
|5$ Tilkynning til
(úuhjiu ijd
skattgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi að gjalddagi söluskatts fyrir
ágústmánuð er 17. september. Ber þá að
skila skattinum til innheimtumanna rikis-
sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
12. sept. 1973
Fjármálaráðuneytið
Byggi nga verkf ræð i ngu r
Byggingatæknifræðingur
Mikið uppbyggingarstarf er framundan i
Vestmannaeyjum og má þar til nefna:
— Framkvæmdir við gatnagerð, holræsi,
vatnsveitu, svo og hafnargerð og aðrar
by ggingaf ramkvæmdir.
Vegna þessara framkvæmda þurfum við á
aðstoð að halda sem fyrst og viljum þvi
ráða duglegan og reglusaman mann með
verkfræði- eða tæknifræðimenntun.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir
Páll Zophaniasson, bæjartæknifræðingur
eða Magnús Magnússon, bæjarstjóri i
simum 25536—25788 — og 99-6953.
Skriflegar umsóknir er greini menntun og
fyrri störf sendist bæjarstjóranum i Vest-
mannaeyjum fyrir 1. okt. n.k.
Bæjarráð Vestmannaeyja.
Frá gagnfræðaskólunum
í Kópavogi
Skólarnir verða settir þriðjudaginn 18.
september. — Nemendur mæti sem hér
segir:
5. bekkur, 4. bekkur, landsprófsdeildir og
2. bekkur kl. 2. Almennur 3. bekkur og 1.
bekkur kl. 4.
Kennarafundir verða i skólunum kl. 2,
mánudaginn 17. september.
Fræðslustjórinn i Kópavogi
Frá Kassagerð
Reykjavíkur
Verkamenn athugið. Nú er tœkifœrið
fyrir þá, sem vilja vinna þrifalega
innivinnu yfir vetrarmánuðina á góðum
vinnustað.
Viljum ráða nokkra menn til starfa
nú þegar. • Mötuneyti á staðnum.
Hafið samband við Halldór Sigurþórsson,
sími 38383,
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR
Kleppsvegi 33
Blaðburður
Blaðburðarfólk vantar nú þegar
i eftirtalin hverfi:
Grettisgata — Njálsgata
Laugarnes
Laugarás
Brúnir
Heimar
Skipasund
Voga
Bæjar og Héraðsbókasafnið i Hafnarfirði
óskar að ráða bókavörð frá 1. október n.k.
Upplýsingar gefur yfirbókavörður i sima
50790.
Bókasafnsstjórn
I Frá Flensborgarskóla
Flensborgarskólinn verður settur mánu-
daginn 17. sept. kl. 2 e.h.
Kennarafundur verður að skólasetningu
lokinni.
Fræðslustjórinn i Hafnarfirði.
(þróttir 11
Guöm. Magnúss. HVt 10.48.0
5000 m hl. min.
Guöm. Magnúss. 20.18.9
ltástökk. m
Guöm. Hermannss. HVl 1.75
Langst. m
Hilmar Pálss. HVt 6.13
Þrist. m
Hilmar Pálss. HVt 12.86
Spjótk. m
Sigm. Hermundss. UMSB 50.97
Kúluv. m
Ölafur Þórðars. HVt 12.07
Kringluk. m
Ólafur Þórðars. HVt 37.50
Stangarst. m
Benhard Jóhannss. UMSB 2.70
Stig i karlakeppni
UMSB 117.5 Stig.
HVt 112.5 Stig.
ÍA 28.0 stig.
Samanlögð úrslit úr karla- og
kvennagreinum urðu:
HVl 175.5 stig.
UMSB 164.0 stig.
tA 94.5 stig.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:'
Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíSaðar''eftir beiðrri.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220
UR Uli SKAHIGKIPIR
1 KCRNELÍUS
\ JONSSON
L SKÖLAVÖROUSIIG 8
BANKASTR4TI6
r“»'H->88ie600
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímslcirkju (GuSbrandsslofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninnl
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Gretlisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgöfu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27,
ÁLFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
§ SAMVINNUBANKINN
Auglýsingósíminn
okkar er 8-66-60.
o
Föstudagur 14. september 1973