Alþýðublaðið - 26.09.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1973, Blaðsíða 2
Okkur vantar blaðamenn Okkar blaðamenn verða að vera frjóir Um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu Lögtök eru nú að hefjast hjá þeim gjald- endum er eigi hafa gert full skil á gjald- föllnum greiðslum þinggjalda ársins 1973. Lögtaksúrskurður hefur þegar verið kveðinn upp og birtur.Skorað er á gjald- endur að greiða nú þegar gjaldfaílnar skuldir. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Norska visinda- og tæknirannsóknaráðið (NTNF) veitir eins árs styrki til rann- sókna við norskar stofnanir.Umsækjendur skulu hafa doktorsgráðu i raunvisindum eða verkfræði og verða að vera innan 35 ára aldurs.Umsóknarfrestur til 1. janúar, 1974. Nánari upplýsingar veitir Rann- sóknaráð rikisins. Áskriftarsíminn er 14900 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljðt afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞÓRSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53, Kópa- vogi. Karlmenn athugið Leikfimi, sauna, nudd og ljós. Innritun i sima 42360 og 38157. D C_ O CQ 5 co 13 13 ö D N N ö ) JaZZBQLLeCCGkÓLÍ BÚPU A líkom/icvkl Haust- námskeið Haustnámskeið í líkamsrækt byrja 1. október. Morgun- dag og kvöld- tímar. Innritun alla daga kl. 1—6 í skólanum, eða í síma 83730. c_. Q N N ö Q 0 CT CT m í 00 a jazzÐQLLeCCekóLi bópu DANSKENNARASAMBAND fSLANDS Innritun stendur yfir Ballettskóli Eddu Scheving Reykjavík: 43350 Trygging fyrir Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík: 20345, 25224 og 84829 Seltjarnarnes: 84829 Kópavogur: 38126 Hafnarfjörður: 38126 Keflavík: 2062 Dansskóli Sigvalda Reykjavík: 83260 Akranes: 1630 Borgarnes: 7287 Hveragerði: 4231 réttri tilsögn í dansi RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Við KLEPPSSPÍTALA óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spitalans: STARFSSTÚLKUR, SJÚKRALIÐ- AR og AÐSTOÐARMENN. Nánari upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðnum og i sima 38160. Reykjavik, 25. september 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SÍM111765 o Miðvikudagur 26. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.