Alþýðublaðið - 26.09.1973, Blaðsíða 10
AUGLYSING
um skoðun bifreiða
úr Vestmannaeyjum
Aðalskoðun bifreiða úr Vestmanna-
eyjum fer fram hjá bifreiðaeftirliti rik-
isins að Borgartúni 7, Reykjavik, og
skulu bifreiðaeigendur koma með bif-
reiðar sinar til skoðunar, sem hér segir:
Mánudaginn l.otkóberV-1 tilV-100
Þriðjudaginn 2. október V-101 til V-200
Miðvikudaginn 3. október V-201 tilV-300
Fimmtudaginn 4. október V-301 tilV-400
Föstudaginn 5. október V-401 til V-500
Mánudaginn 8. október V-501 til V-600
Þriðjudaginn 9. október V-601 tilV-700
Miðvikudaginn 10. október V-701 til V-800
Fimmtudaginn 11. október V-801 til V-900
Föstudaginn 12. október V-901 tilV-1000
Mánudaginn 15. október V-1001 tilV-1100
Þriðjudaginn 16. október V-1101 tilV-1200
Miðvikudaginn 17.október V-1201 ogþar
yfir.
Fimmtudaginnl8. október Mótorhjól, létt
bifhjól, dráttarvélar og önnur skoðunar-
skyld ökutæki.
Skoðunin fer fram frá kl. 8.45 til 16.50 dag
hvern.Við skoðun ber að sýna kvittun fyrir
greiðslu bifreiðaskatts og annarra bif-
reiðagjalda 1973 og ennfremur kvittun
fyrir greiðslu iðgjalda af skyldutryggingu.
Þeir, sem hafa viðtæki i bifreiðum sinum,
skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota-
gjalds til rikisútvarpsins fyrir árið 1973.
ökumenn skulu sýna fullgild ökuskirteini.
Bifreiðaeigendur skulu sýna ljósa-
stillingarvottorð.
Skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Aðalskoðun þeirra bifreiða, sem nú eru til
staðar i Vestmannaeyjum, verður auglýst
siðar.
Bifreiðaeigendur úr Vestmannaeyjum,
sem eiga bifreiðar sinar utan Reykjavikur
og Vestmannaeyja, skulu færa þær til
skoðunar hjá viðkomandi bifreiðaeftirliti
á timabilinu 1. okt. til 18. okt. 1973.Van-
ræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima, verður hann
látinn sæta sektum og bifreiðin tekin úr
umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að
máli.
Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum,
21. sept. 1973
Fr. Þorsteinsson.
Blaðburður
Blaðburðarfólk vantar nú þegar
i eftirtalin hverfi:
Grettisgata — Njálsgata
Laugarnes
Heimar
Skipasund
Voga
Melar
Hagar
Meistaravellir
0
Roct nA k\/rin mánu^, og framkvæmda-
I U\J Uy I |U stjórinn Tommy Docherty telur
Það fer nú aö styttast i þvi að Best orðinn það góðan, að hann
við fáum að sjá George Best að hyggst láta hann leika sinn
nýju á knattspyrnuvellinum, fyrsta leik á laugardaginn
eins og á meðfylgjandi mynd kemur, með varaliðinu gegn
þar sem hann á i höggi við Wolves. Helsta vandamál Best,
Bobby Moore. eftir að hann byrjaði að æfa, var
Best hefur nú æft með að ná af sér aukakilóum sem
Manchester United i tæpan safnast höfðu i sællifinu á Spáni.
Fjölmennasta sundmót
sem hér hefur verið
Fyrir nokkru fór fram á Siglufirði fjölmennasta sundmót sem
haldiðhefur vcrið hér á landi. Þetta var Unglingameistaramót ls-
lands með 212 þátttakendum. iþróttabandalag Siglufjarðar stóð að
mótinu með miklum sóma, Mótstjórar voru þau Regina Guðlaugs-
dóttir og Kristján Möller. Keppt var i Sundhöll Siglufjarðar.
Ægir sigraði sem vænta
mátti, eftir harða keppni við
Breiöablik, eins og sjá má á
meðfylgjandi töflu. Á eftir
stigafjölda kemur fjöldi verð-
launapeninga, gull, silfur og
brons.
9. K.S.
10. U.M.F.N.
11. U.M.S.B.
30,0 — 20 1
21,0 —0 1 1
17,0 — 02 1
1. Ægir
2. Breiöabl.
3. tA
4. K.R.
5. H.S.K.
6.SH
7. Óðinn
8. Armann
134,0 — 895
117,0 — 663
97.5 — 4 47
85,0 — 444
83.5 — 4121/2
46.5 —32 1 1/2
36.5 — 0 23
36,0 — 1 13
Hér fer á eftir skrá yfir sigur-
vegara i einstökum greinum:
50 metra baksund sveina,
12ára ogyngri: sek.
Valgeir Valgeirss., A 42,3
50 metra flugsund telpna,
12 ára og yngri:
Hrefna Rúnarsdóttir, Æ 38,7
50 m flugs. drengja
Þorst. Hjartarson HSK 29,6
50 metra flugs. telpna: sek.
Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 35,0
100 m fjórsund sveina: min.
Steingrimur Daviðss.,
UBK 1:12,7
50 metra skriðsund sveina,
12 ára og yngri: sek.
Kristbjörn Guðmundss., SH 33,0
50 m bringusund telpna,
12 ára og yngri: sek.
Anna Sigurjónsd., UBK 42,6
200 m bringus., stúlkur: min.
Elinborg Gunnarsd., HSK 3:06,4
100 m skriðs. drengja mín
Halldór Ragnarss., KR 1:01,7
100 m skriðs.telpna: min.
Þórunn Alfreðsd., Æ 1:11,1
100 m baksund sveina: min.
Hermann Aifreðss., Æ 1:20,0
100 m baksund stúlkna: min.
Guðrún Halldórsd., 1A 1:17,2
100 m bringus. sveina: min
Steingr. Daviðss., UBK 1:16,4
200 in fjórsund stúlkna: min.
Vilborg Sverrisd., SH 2:46,5
4x50 m fjórs. drengja min
A-sveitKR 2:11,0
4x50 m bringus. telpna : min
SveitKS 2:56,4
100 m fjórs. telpna: min.
Þórunn Alfreðsd., Æ 1:17,9
50 m skriðsund telpna:
Hrefna Rúnarsd., Æ
50 m bringusund sveina,
12 ára og yngri:
Bjarni Stefánss., ÍA
200 m bringus. drengja:
Elias Guðmundss., KR 2
100 m skriðs. stúlkna :
Vilborg Sverrisd., SH 1
100 m skriðsund sveina :
Daði Kristjánss., UBK 1
100 m baksund telpna:
Þórunn Alfreðsd., Æ 1
100 m baks. drengja :
Þorsteinn Hjartars. HSK 1
50 m baksund telpna,
12 ára og yngri:
Helga Helgad., KS
50 m flugsund sveina,
12 ára og yngri:
Ingi Jónsson, 1A
50 m flugsund stúlkna:
Guðrún Magnúsd., KR
50 m flugs. sveina :
Steingrlmur Daviðss., UBK
100 m bringus. telpna:
Þórunn Alfreðsd., Æ 1
200 m f jórs drengja :
Elias Guðmundss., KR 2
4x50 m fjórs. stúlkna:
SveitHSK 2
4x50 m skriðs. svcina:
A-sveit UBK 2
sek
34.8
sek
43.8
mín.
:47,2
mín.
:06,2
mín.
:02,4
mín.
:23,0
min.
: 10,4
sek.
38,0
sek.
34,7
sek.
32,4
min.
:28,6
min.
:33,0
min.
:29,3
min.
:04,6
Þarft námskeið um
meiðsli í íþróttum
Norski iþróttalæknirinn Svein Nilsson kemur
hingað til lands á fimmtudag, og á föstudag og
laugardag verður haldið námskeið i Reykjavik,
þar sem hann leiðbeinir. Þar verður fjallað um
algengustu meiðsli, sem geta orðið i iþróttum,
einkenni þeirra og meðferð. Námskeiðið er
einkum ætlað iþróttakennurum, iþróttaþjálfur-
um, liðsstjórum og leiðbeinendum, en það er op-
ið öllum, sem hafa áhuga. Námskeiðsgjald er
kr. 1000,- fyrir þá, sem ekki eru i íþróttakenn-
arafélagi íslands.
Svein Nilsson er þekktur i
heimalandi sínu, sem iþrótta-
læknir, hann hefur haldið fjöl-
marga fyrirlestra og mörg
námskeið um iþróttaslys, hann
hefur skrifað mikið um þetta
efni, og vinnur að rannsóknum á
þessu sviði á Ullevall sjúkra-
húsinu I Oslo. Nilsson hefur
starfað fyrir Norska Hand-
knattleikssambandið og fylgt
norska landsliðinu i keppni
mörg undanfarin ár, og hafa
margir islenskir handknatt-
leiksmenn notið aðstoðar hans i
keppni á erlendri grund. Hann
kemur nú hingað til lands að
frumkvæði Jóns Ásgeirssonar
og á vegum Iþróttakennarafé-
lags Islands.
Þetta er I fyrsta skipti að
námskeið um þetta efni er hald-
ið hér á landi, og yfirleitt hefur
þessum þætti verið frekar litill
gaumur gefinn hérlendis. Þó
hefur nokkrum sinnum verið
fjallað um iþróttaslys á þjálf-
aranámskeiðum hjá Hand-
knattleikssambandi Islands.
Ekkert hefur verið til á islensku
um iþróttaslys, en innan
skamms kemur út bæklingur
um þetta efni, sem Jón Asgeirs-
son hefur tekið saman.
Framhald á bls. 4
Miðvikudagur 26. september 1973