Alþýðublaðið - 26.09.1973, Blaðsíða 11
Hibernian býður ÍBK milljón!
— nær fullvíst að seinni leikur liðanna fari einnig fram ytra
Keflavikur ræddi málið á fundi
sinum i gærkvöld, og var óvist
aö niðurstöður hans yrðu kunn-
ar þegar blaðið fór i prentun.
Þar hefur málið verið rætt og
ákvörðun tekin, það varð að
gerast, þvi Hibernian heimtaði
svar strax i dag.
Þetta hefur verið erfið
ákvörðun fyrir IBK. Keflviking-
ar hafa til þessa tekið fimm
sinnum þátt i Evrópukeppni, og
i öll skiptin tekið liðin heim, og
lagt á það kapp. Svo var einnig
áætlunin nú, en svo getur farið
að stjórn IBK verði að beygja
sig fyrir veðurguðunum. Laug-
ardalsvöllurinn var i mjög
slæmu ástandi þegar leikur ÍBV
og Borussia fór fram á dögun-
um, og það segir sig sjálft að
ekki hefur ástand vallarins
batnað siðan. Alþ.bl. ræddi i
gærkvöld við Baldur Jónsson
vallarstjóra og sagði hann, að
völlurinn væri nú allur á floti.
Gjörbreyting á veðri næstu viku
væri forsenda þess, að unnt yrði
að leika á vellinum.
Þá ræddi Alþ.bl. einnig við
Hafstein Guðmundsson for-
mann IBK i gær. Sagði Haf-
steinn, að forráðamenn Hibern-
ian hefðu verið að þvi spurðir,
hvað þeir myndu bjóða IBK fyr-
ir seinni leikinn ytra, ef til þess
kæmi að ekki væri unnt að leika
hann hér á landi. Þeir hefðu
boðið eina milljón króna, og sú
upphæð að frádregnum 300 þús-
und krónum i kostnað vegna ut-
anfararinnar, þýðir 700 þúsund-
ir i beinhörðum peningum i vasa
IBK.
Heimasigrar gætu
orðið ansi
1. DEILD
HEIAAA UTI
£ MöKK •“ Mö
Getraunaseðill næstu viku virð-
ist viö fyrstu sýn fremur viðráð-
anlegur, og heimasigrar gætu
oröið margir. Þó er einginn
öruggur þegar knattspyrnan er
annars vegar, eins og dæmin
sanna áþreifanlega.
Hér birtist staðan i 1. og 2.
deild, eins og hún er eftir leiki
helgarinnar. Er gott að styðjast
viö hana þegar menn fylla út
seðlana sina. Þá fylgir að vanda
margir
með spá iþróttasiðunnar.
Birmingham-Ipswich.........1
Burnley-Man City...........1
Chelsea-Wolves.............1
Everton-Arsenal............X
Leicester-Coventry.........1
Man Utd-Liverpool..........1
Newcastle-QPR..............1
Norwich-Leeds..............2
Southampton-Sheff.Utd......1
Stoke-West Ham ............1
Tottenham-Derby............1
Notts County-Aston Villa ..1
L**eds ...........8 3
Derby ........ __ 9 5
Covenlry .........9 5
NewcasMc ........ 8 2
Leicesicr ....... 8 1
Burnley ..........8 1
Manchesier City 8 4
Liverpool .... 8 4
Sheffield Ufd ... 8 2
Arsenal ......... 8 3
Everfon ....8 2
O.P.R. .80
Manchesler Uld. 8 3
Ipswich ......... 8 2
Chelsea ..........8 2
Soulhamplon . .0 1
Sloke 80
ToUenham 80
Norwich . 3 1
Wolves ........... 8 2
Wesl Ham ........ 8 0
Birmingham ... 8 0
BriMol CMy ...
Aslon Villa
Nollm. Foreal
Fulham
Middlesbrough
Orient
Lulon
BoUon ..........
Cardiff . .
Sunderland
Preslon
MMIwall
Blackpool
NoMs Co.
Wesl Brom
Portsmouih
Shcff. Wod. .
Swmrion .
Car!is!c
Oxford
Hull
Crystal Palace
Það er þvi ekki nema von, að
forráðamenn IBK hugsi sig vel
um, áður en þeir hafna siiku
boði, einkum þegar þess er gætt,
aö pyngja ÍBK hefur verið held-
ur létt að undanförnu, og vart er
viö þvi að búast, að hún mundi
þyngjast verulega við að fá
seinni leikinn heim, vegna þess
hve seint hann er og óvist um
aösókn vegna vályndra veðra.
Þaö er sárt fyrir Keflvikinga aö
þurfa að ,,selja” ieikinn úr
landi, en það mundi heldur eng-
inn álasa þeim fyrir það. Hverj-
ir hafa ekki séð til þess að við
höfum fengið hingað lið eins og
Everton, Real Madrid, Fer-
encevaros og Tottenham? Nið-
urstaðan getur þvi varla orðið
önnur en sú að Keflvikingar taki
boöi Hibernian, áhættan á
heimaleik er varla þess virði að
taka hana eins og veðurútlitið er
i dag.
—SS.
ÍBÍ og Reynir
leika um
næstu helgi
Úrslitaleikur 3. deildar milli
Keynis og ísafjarðar, sem fresta
varð vegna óveöurs á mánudags-
kvöld, fer aö öllum Ifkindum fram
um næstu hclgi, og á Melavell-
inum eins og upphaflega var ráð-
gert.
2. DEILD
HEIAAA UTI
X X U. u a h MOItK ■ a a —* — — £ a. c Um u MOIIK ta a — xv s. :z o
u / *** .*■ * / *** £ H
— mJ -s H X 'jm i ■s E-* X llm
7 3 0 1 7 4 2 r “Ö 3 1 11
7 2 2 0 7 3 0 3 0 1 1 9
7 3 1 0 9 2 0 2 1 3 4 9
7 2 1 1 3 3 1 2 0 3 1 9
7 1 1 1 1 2 2 2 0 4 2 9
7 1 1 1 3 3 1 3 0 7 4 8
6 1 1 0 9 4 2 1 1 5 6 8
6 2 1 0 4 1 1 0 2 2 2 7
6 1 2 0 6 1 0 3 0 5 5 7
6 0 2 1 2 3 2 1 0 6 2 7
7 1 2 0 4 2 1 1 2 3 4 7
. 7 2 1 0 5 1 1 0 3 3 6 7
7 2 1 1 4 3 0 2 1 2 3 7
7 1 1 1 4 5 2 0 2 7 7 7
7 1 1 1 4 5 1 1 2 4 6 6
7 0 1 3 2 6 1 2 0 6 4 5
7 2 1 0 4 1 0 0 4 2 8 5
. 7 2 0 2 5 5 0 1 2 t 5 5
7 2 1 1 6 4 0 0 3 1 8 S
7 2 0 1 3 2 0 1 3 1 9 5
7 1 3 0 1 0 0 0 3 1 7 5
7 0 2 2 6 10 0 0 3 0 4 2
Fullvíst má telja að Keflvik-
ingar hætti við að leika Evrópu-
leik sinn við Hibernian hér á
landi, en leiki þess i stað i Edin-
borg. Hibernian hefur gert Kefl-
víkingum tilboð, sem tryggir
þeim 700 þúsund króna hagnað
úr leiknum, leiki þeir ytra. A
móti kemur, að eins og veður-
ástandið er i dag eru sáralitlar
likur til þess að Keflvikingar fái
afnot af Laugardalsvellinum, og
fari svo, er fjárhagslega glatað
fyrir Keflvikinga að ieika hér
heima.
Stjórn Iþróttabandalags
Mörkin
í búntum
Framlinumenn Derby voru heldur betur á skotskónum á laugar-
daginn, eins og við reyndar sögðum frá á fþróttasiðunni í gær. Hér
er mynd frá leiknum. Mick Channon Southampton má sin litils
gegn varnarmönnum Derby og félögum sfnum úr enska landslið-
inu, Todd og McFarland.
Hér mcðbirtist listi yfir leikina i 1. og 2. deild á laugardaginn. A
eftir nöfnum liðanna standa úrslitin (staðan f hálfleik i sviga),
nöfn þeirra sem skora, hvernig mörkin eru skoruð ef um sjálfs-
mark er að ræöa eða vitaspyrnu (pen). Þá er einnig áhorfenda-
fjöldi. ________
1. DEILD
2. DFILD
ARSENAl (1) ......2
Rddford. Ball
C0VENTRY i?) ...2
Alderson, Stein
DERBY (T) ........6
Hmton (pen)
Davies 2, Hector 3
IPSWICH (?) ......3
Hamilton 'i, Harper
ST0KE (J) ......1
Greenhoff-30/078
NEWCASTLE (1) ...2
Macdonald, Tudor
2/1.085
S0UTHAMPT0N 'l) 2
0'Ncil 2-25,500
L EEDS (0)
.... O
...3
UYERP00L vlj
Lawler 2
Lmdsay (pen)
MAN CITY (0! .. 3
Tov/ers, Lrr 2 (1 pen)
O.P.R. (2) ......2
Hynd o.g., Bowles
SHEFF UT0 (I) ...1
Flynn
WEST HAM (i) . 1
nrock:-'. 7
W0LVES (0) .......1
Dougan
BURNLEY <n
James, Col|ins
1Q.l?7
MAN UTD (0J
47.058
T0TTENHAM (1) ...2
Pelers, Chivers
42.901
CHELSEA (0) .....2
Baldwm 2 3?.118
BIRMINCHAM (I) 2
Latchford, Burns
18,701
N0RWICH v0) ....O
19.974
LEICESTER iOi 1
Worthington -23,567
EVERT0N (0) .....1
P.oyle—21,484
A VJLLA (?) ...
Rioch. Vowden
26,685
BIACKP001 (0.)
BRIST0L C (\)
Gould. Fea''
CARLISLE r0? . .
Clarke. Martin
C PALACE (2)
Hinshelwood,
Rogers 2
FULHAM (l) ...
Busby
HULL (0) .....
N0TTM F0R (0) .
0'Ncill
P0RTSM0UTH (i,-
Hiron
SUNDERLAN0 :0;
28.000
SWIN00N (1) .
Lcgg - 7,756
...2 0RIENT (2) .......2
Ðuliock.
Heppoleite
. O MID0LESBR0 ífjj O
14.784
.. 2 SHETF WFD (0) . O
13.829
...2 0XF0RD UT0 (0) 1
Cuiran--5.093
, .3 CARDIFF (2) ......3
Blylh o.g.. V.'oodruff.
Vincent-17.789
. 1 B0LT0N (0) .. . O
9,556
. O WEST BR0M (0) O
7,089
.1 PREST0N (0) . .1
Burns -12.598
1 N0TTS C0 /1) . 2
Maon. BradrJ
14.443
O I-UT0N ii' . 1
Rijíim
.. T MILLWALL C, .3
Polland 2, ClatXe
• •
Oruggur sigur USA
í Ryder cup í ár
Ryder cup, hin árlega golf-
keppni milli Bandaríkjanna og
Bretlands, fór fram á hinum
fræga golfvelli Muirfield I Skot-
landi um siðustu helgi. Þar keppa
allir helstu golfmenn heimsins. t
þetta sinn sigruöu Bandarikja-
menn 19:13, en þeir hafa veri
sigursælir hin síöari ár.
Keppnin tók þrja daga, og
Bretar voru galvaskir eftir fyrsta
daginn, er þeir höföu yfir 5 1/2:2
1/2. Loftið lak heldur úr þeim
annan daginn, er staðan var oröin
jöfn 8:8. Tvo fyrstu dagana var
leikin holukeppni og „green-
some”, en siðasta daginn voru
tveggja manna einvigi, og þar
höfðu Bandarikjamennirnir al-
gera yfirburði, og unnu 19:13.
Yfirburöir þeirra koma ekkert á
óvart, þegar þess er gætt að i liði
þeirra eru menn eins og Jack
Niklaus, Arnold Palmer, Lee Tre-
vino, Billy Casper, Weisskopf,
Snead og Brewer. I liði Breta
voru þekktastir þeir Jacklin og
Oosterhuis.
Miðvikudagur 26. september 1973