Alþýðublaðið - 02.10.1973, Page 4

Alþýðublaðið - 02.10.1973, Page 4
ENDURNVMUN Dregið verður föstudaginn 5. október Munið að endurnýja m íl m 1 í*r. $ Iííí 717 Öskum að kaupa vel með farin , NOTUD HÚSGÖGN I Skrifborð, vélritunarborð, hillur og skápa. Vinsamlegast hringið í síma 8-66-66 eftir helgi. i i!ii m %+\» í'li. ':ia; t*T. »«A* ‘íX\ Un *A*% m É i! M É? íís :-rf; i t'Tj >AÍ. TJT Lausar stöður Eftirtaldar stöður við bæjarfógeta- embættið i Keflavik eru lausar til umsókn- ar. Verða þær veittar 1. janúar 1974 eða helst fyrr, ef ráðuneytisheimild verður veitt til þess: Dómarafulltrúastarf. Fulltrúastarf við almannatryggingarum- boðið og héraðasamlögin. Skrifstofustarf 5 Ritari Laun greidd eftir launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, skulu send til bæjarfógeta- embættisins i Keflavik fyrir 15. okt. 1973. Bæjarfógetinn i Keflavik. Okkur vantar símadömu á ritstjórnina frá klukkan 5-8 á daginn Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53, Kópa- vogi. Karlmenn W Starf við heyrnarmælingar Heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur óskar að ráða stúlku með fóstrumenntun til starfa við heyrnarmæl- ingar. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist heyrnar- deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur fyrir 15. október 1973. athugið Leikfimi, sauna, nudd og ljós. Innritun i sima 42360 og 38157. Okkur vantar sendil á ritstjórnina. Sá verður að hafa hjól Auglýsing frá Viðlagasjóði Með tilvisun til 43. gr. og með hliðsjón af 38. gr. reglugerðar no. 62, 27. marz 1973, hefur stjórn Viðlagasjóðs ákveðið, að greiða frá og með 1. okt. n.k. staðaruppbót til þeirra, sem búa og starfa i Vestmanna- eyjum. Staðaruppbótin greiðist öllum, sem uppfylla öll eftirtalin skilyrði: 1. Eru fullra 18 ára. 2. Voru búsettir i Vestmannaeyjum 22. janúar 1973 og hafa flutt þangað aftur búferlum skv. vottorði bæjaryfir- valda. 3. Gegna ekki störfum utan Vestmannaeyja. Staðaruppbótin nemur: Frá 1. október — 8. desember (10 vikur) Kr. 2.000,- á viku. Frá 9. desember — 2. febrúar (8 vikur) Kr. 1.200.- á viku. Frá 3. febrúar — 16. mars (6 vikur) Kr. 600.- á viku. bað er forsenda fyrir greiðslum þessum, að almennt kaupgjald verði ekki hærra i Vestmannaeyjum en gild- andi almennir kjarasamningar þar segja til um og að frið- indi skv. þeim samningum verði ekki önnur en tíðkuðust fyrir 23. jan. 1973. Verði gerðir nýir kjarasamningar i Vestmannaeyjum, á timabilinu, er það einnig forsenda þessara greiðslna að þeir leiði ekki til meiri hækkana en orðið hafa annars stað- ar á landinu, um svipað leyti. Greiðsla staðaruppbóta fer fram i Vestmannaeyjum og verður siðar auglýst um greiðslufyrirkomulag, stað og tima. Kauptaxti fyrir tónlistarkennslu í einkatímum Fyrir hvern hálftima i kennslu skal greiða kr. 350.00 innifalið er orlof og lif- eyrissjóður. Framanritaður taxti miðast við kaupgjaldsvisitöluna 139,54 stig. Taxtinn gildir til 30. nóvember 1973. Kennaradeild félags islenzkra hljóm- listarmanna. FÉLAG ÍSLÍiVZKHA HLJÓMLISTAIÍMAVVA #úlvegar ybur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri. Yinsamlegast hringið il 20255 milli kl. 14-17 Skrifstofustúlka Stúlka með verslunarskóla eða hliðstæða menntun óskast til starfa nú þegar. Æski- legt er að einhver reynsla sé fvrir hendi. Umsóknareyðublöðverða afhent að skrif- stofu vorri að Háleitisbraut 9, á skrifstofu- tima. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Atvinna Hafnarfjörður Viljum ráða menn vana raf- og logsuðu, einnig til venjulegra verksmiðjustarfa. Börkur h.f. Hafnarfirði. 0 Þriðjudagur 2. október 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.