Alþýðublaðið - 14.10.1973, Page 8
alþýðul
SJÓNVARPIÐ NÆSTU VIKU
20.20 Veöur og auglýsingar
20.30 Fóstbræöur Breskur saka-
mála- og gamanmyndaflokkur.
Tvlfarinn Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
21.25 Landshorn Fréttaskýringa-
þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaöur Gunnar
Eyþórsson.
21.55 Nancy og Lee f Las Vegas
Sænskur þáttur meö viötölum
við Nancy Sinatra og Lee
Hazlewood og ýmsa samstarfs-
menn þeirra og félaga. Einnig
flytja þau i þættinum nokkur
sinna vinsælustu laga. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
22.55 Dagskrárlok
Heima og heiman: Godfrey, Grace, Fred, Edward.
stuttar, bandariskar teikni-
myndir. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.15 Kengúran Skippf
Astralskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Geimfarinn
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Gluggar Nýr, breskur
flokkur fræösluþátta meö
ýmiss konar blönduöum fróö-
leik viö hæfi barna og
unglinga. Þýöandi og þulur
Gylfi Gröndal.
19.00 Hié
20.00 Fréttir
20.10 Veður og auglýsingar
20.30 Lif og fjör f læknadeild
Breskur gamanmyndaflokkur
Heillaráöiö Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
20.55 Myndskuröur Eskimóa
Kanadisk mynd um Eskimóa i
nyrstu héröðum Ameríku og
aldagamlar aöferöir þeirra viö
myndskurð i tálgustein.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.30 Mannaveiöar Bresk fram-
haldsmynd 12. þáttur. Þekktu
óvin þinn Þýðandi Kristmann
Eiðsson. Efni 11. þáttar:
Lutzig fréttir aö Nina, Vincent
og Jimmy leynist i borginni
Oisiers. Hann hraðar sér
þangaö og tekur þegar þrjá
gisla, þar á meðal borgarstjór-
ann, til að tryggja, aö borgar-
búar láti flóttafólkiö af hendi.
Nina hvetur félaga sina til aö
gefa sig fram gislanna vegna.
Ýtarleg leit er gerö I borginni,
en án árangurs. Borgar-
stjóranum er skipað aö beita
áhrifum sinum og fá flótta-
fólkiö framselt, en hann neitar
og Lutzig ákveöur aö flytja
gislana til Þýzkalands.
22.20 Jóga til heilsubótar Nýr,
bandariskur myndaflokkur um
jóga sem aöferð til
iikamsræktar og hvildar. 1
myndunum kennir R.
Hittleman jógaæfingar.
Þýöandi og þulur Jón O.
Edwald. Inngangsorð flytur
Sigvaldi Hjálmarsson.
22.45 Dagskrárlok
Nýr þáttur t sjónvarpinu: Jóga til heilsubótar.
Föstudagur
19.oktober1973
20.00 Fréttir
Helgadóttir. Aöalpersóna leiks-
ins er Richard, rithöfundur á
miöjum aldri. Hann hefur i
rúma tvo áratugi búiö I fremur
brösóttu hjónabandi, og nú
ákveður hann aö slita þvi og
taka saman við unga og káta
stúlku, sem hann hefur kynnst.
Kona hans reynir aö telja hon-
um hughvarf, þótt hún viti af
fyrri reynslu, að hann muni
fara sinu fram i kvennamál-
unum.
22.25 Dagskrárlok
Þriöjudagur
16. október1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ileima og heiman. Bresk
framhaldsmynd. 4. þáttur.
Skellt viö skollaeyrum.
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 3. þáttar: Brenda fer til
Póllands með vinnuveitenda
sinum. Henni fellur dvölin þar
vel, og þegar sýnt er, að þau
hafa of stuttan tima til
að ljúka verkefninu, hringir
hún heim og segir manni sinum
aö hún komi eftir fáeina daga.
Hann tekur þvi afar illa og
krefst þess, aö hún komi heim
þegar i staö, og hjálpi til aö
leysa aðsteöjandi fjölskyldu-
vandamál. Umrætt vandamál
er einkum i þvi fólgiö, aö yngsti
sonur þeirra hjóna hefur hætt
latinunámi i skólanum og snúiö
sér aö matreiöslu þess i staö.
21.25 Skák. Stuttur, bandariskur
skákþáttur. Þýðandi og þulur
Jón Thor Haraldsson.
21.35 Heimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um erlend málefni.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
22.05 Plimpton, maöurinn I svif-
rólunni. Bandarisk mynd um
ævintýramanninn George
Plimpton, sem einkum er
kunr.ur fyrir þaö, aö gera hluti,
sem flestir láta sér nægja að
hugsa um. I þessari mynd
hefur hann æfingar meö flokki
loftfimleikamanna, og eftir 10
daga þjálfun tekur hann þátt i
sýningu Þýöandi og þulur Jón
O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok
Miðvikudagur
17. október1973
18.00 Kötturinn Felix Tvær
Laugardagur
20.október1973
16.30 Þingvikan Þáttur um störf
Alþingis. Umsjónarmenn Björn
Teitsson og Björn
Þorsteinsson.
17.00)7.00 Iþróttir Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
18.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir
20.00 Veöur og auglýsingar
20.25 Söngelska fjölskyldan
Bandariskur söngva- og
gamanmyndaflokkur. Þýöandi
Guörún Jörundsdóttir.
20.50 Vaka. Umsjónarmenn þátt-
arins Ólafur H. Simonarson,
Björn Th. Björnsson, Einar Þ.
Asgeirsson, Jón Asgeirsson,
Ólafur Kvaran, Siguröur Sv.
Pálsson, Stefán Baldursson og
Þorleifur Hauksson.
21.35 Fuglavinurinn á Alcatraz
(The Birdman of Alcatraz)
Bandarisk biómynd frá árinu
1962, byggö á ævisögu Roberts
Straud eftir Tom Gaddis.
Leikstjóri John Frankenheim-
er. Aöalhlutverk Burt
Lancaster, Karl Malden,
Neville Brand og Betty Field.
Þýöandi Heba Júliusdóttir.
Robert Straud er dæmdur i lifs-
tiðar fangelsi fyrir manndráp.
Hann er haföur einn i klefa i
öryggisskyni. Þröstur, sem
hann hefur fundiö i fangelsis-
garöinum, hænist mjög að
honum, og þar meö byrja rann-
sókpir hans á fuglum.
23.55 Dagskrárlok.
14.október1973
17.00 Endurtekiö efni. Syndir
feöranna. Bandarisk heimilda-
mynd um óeiröirnar á Noröur-
Irlandi og áhrif þeirra á þroska
og hugarfar yngstu kynslóöar-
innar. Þýöandi og þulur Jón O.
Edwald. Aður á dagskrá 16.
september s.l.
18.00 Stundin okkarMeöal efnis er
myndasaga, látbragösleikur,
ballettþáttur, kórsöngur og
annar þáttur myndaflokksins
um Róbert bangsa. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét Guö-
mundsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Zanzibar. Brezk kvikmynd
um eyjuna Zanzibar við
Austurströnd Afriku. Fylgst er
meö lífi eyjarskeggja og rifjuö
upp saga landsins. Þýðandi og
þulur Gylfi Pálsson.
20.55 Friöhelgi einkalffsins.
Sjónvarpsleikrit eftir Klaus
Rifbjerg og Franz Ernst. Leik-
stjórn Eli Hedegaard og Bjarne
Vestergaard. Aðalhlutverk
Annelise Gabold, Frits Helmut
og Torben Hundahl. Þýöandi
Óskar Ingimarsson. Aöalper-
sónan er ungur þingmaöur frá
Jótlandi. A kjósendafundi
heima i kjördæminu er lagt fast
aö honum aö skýra frá
ástæöum fyrir dularfullum
iandmælingum, sem að undan-
förnu hafa fariö fram þar um
slóðir. Hann verst allra frétta,
en fólk er ekki trúaö á, aö hann
viti ekki hvaöum er aö vera, og
brátt verður ekki þverfótað
fyrir blaðamönnum og ýmsu
fólki, sem telur, aö hann haldi
mikilvægum upplýsingum
leyndum fyrir skjólstæöingum
sinum i héraöinu) (Nordvision
— Danska sjönvarpiö)
22.55 Aö kvöldi dags.Sr. Frank M.
Halldórsson flytur hugvekju.
23.05 Dagskrárlok
Mánudagur
15. október1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Maöurinn. Fræöslumynda-
flokkur um manninn og eigin-
ieika hans. 3. þáttur. Hjálpar-
tæki. Þýöandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.00 Akio Sasaki. Japanskur
orgelleikari leikur japönsk lög i
sjónvarpssal. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.15 Hjónaband. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Philip
Mackie. Aðalhlutverk Richard
Johnson, Mary Peach og
Patricia Breke. Þýöandi Sigrún
Sunnudagur
Sunnudagur 14. október 1973.