Alþýðublaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 2
Jólagetraun barnanna - 4. HLUTI Hvar ber hann úrið? Enn einu sinni leitum viö nú nýrra upplýsinga um þjófinn, sem stal jólagjafapoka jólasveinsins. Og í dag eru það mikilsverðar upplýsingar, sem við verðum að ná í til að þrengja netið að þjóf inum. Á Lækjartorgi hitta jólasveinninn og Sveinn rannsóknarlögreglumaður; konu nokkra, sem segir: ,,Ég var einmitt að koma út úr bakaríinu með jólakökuna mína, þegar ég ,uppgötvaði aðég hafði^Jeymt úrinu minuheima. I sama bili kom maður út úr tóbaksbúðinni á móti og dró á eftir sér poka f ullan af jólagjöfum. Hann hélt föstu taki i pokann með hægri hendinni. Þegar ég spurði hann, hvað klukkan væri, tök hann hina hendina upp úr frakkavasan- um og sagði mér svo, að klukkuna vantaði kortér í þrjú. Svo greip hann pokann báðum höndum og fór sína leið". Þessar upplýsingar konunnar skulum við fara vel í gegn um og þá eig- um við að vita, hvort þjóf urinn ber úrið sitt: a) á vinstri handlegg b) á hægri handlegg c) í vestisvasanum. Og þegar svarið er komið, skulum við merkja við það á seðlinum og auðvitað geymum við seðlana og myndirnar til að geta rakið okkur á- fram. Jólagetraun 4 Setjift x i reitina eftir þvi sem vift á Nafn Heimili □ □ □ A B C Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. BLÓMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opið tu kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. Laust embætti, er forseti fslands veitir Prófessorsembætti i heimilislækningum við læknadeild Háskóla islands er laust til umsóknar. Prófessornum er ætlað aft veita forstöftu kennslu í heimilislækningum og rannsóknum i þeirri grein samkvæmt reglugerft lækna- deildar. Um sóknarfrestur er til 5. janúar 1974. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnift, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- ferii sinn og störf. Menntamálaráftuneytift, 3. desember 1973. Styrkir til haskolanams í Frakklandi Frönsk stjórnvöld bjófta fram nokkra styrki handa ís- lendingum til Háskólanáms I Frakklandi námsárift 1974 75. Um sóknum um styrki þessa skal komift til mcnnta- málaráftuneytisins, Herfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 5. janú- ar n.k., ásamt staftfestum afritum prófskirteina og meft- mælum. Umsóknareyftublöft fást í ráftuneytinu og erlend- is hjá sendiráftum tslands. Menntamálaráftuneytiö, 3. desember 1973. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Tvær stöður DEILDAR- IIJÚKRUNARKVENNA við LAND- SPÍTALANN eru lausar til umsókn- ar nú þegar. Stöðurnar eru við deild 3-D og Barnaspitala Hringsins. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- konan, simi 24160. Tvær stöður MEINATÆKNA við rannsóknadeild BLÓÐBANKANS eru lausar til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar veitir yfirlækn- ir, simi 21511. Umsóknum er greini aldur, mennt- un og fyrri störf ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna fyrir 10. desember n.k. Reykjavik, 3. desember 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 t Mágkona min, Benediktina Lilja Benediktsdóttir, Fjölnisvegi 15. er andaftist 30. nóvember s.l. verftur jarftsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 7. desember kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Jórunn isleifsdóttir. ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA f KR0N Fimmtudagur 6. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.