Alþýðublaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 10
t Mlkið úrval al kven- og harna- lalnaðl BARNAMUSSUR BARNABLÚSSUR BARNALEÐURBELTI TERYLENEBUXUR TWEEDBUXUR FALLEGAR PEYSUR. VERZLUNIN Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Læknarnir Geir H. Þorsteinsson og Leifur Dungal hætta störfum sem heimilislæknar frá næstu áramótum. Þeir samlagsmenn sem hafa þá sem heimilislækna snúi sér til afgreiðslu samlagsins með skirteini sin og velji sér nýja lækna. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR Ættir þú litinn hefilbekk gætir þú unnið margt Nokkrir skólahefilbekkir mjög vandaðir, fyrirliggjandi. Verð með tréskrúfum kr. 10.587,00 með stálskrúfum kr. 12.400.00. Ótrúlega hagstætt verð. Opið frá kl. 14 til 17. Stafn h/f, Brautarholti 2. Raunvísindastofnun Háskólans óskar að ráða stúlku til simavörslu, vélrit- unar o.fl. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsing- um um menntun og starfsreynslu sendist Raunvisindastofnun Háskólans fyrir 14. des. n.k. 15. leikvika — leikir 1. des. 1973. Úrslitaröðin: XXI — 1X2 —1X1 — 112 1. vinningur: 11 réttir — kr. 148.500.00: 376 7525 38330 2. vinningur: 10 réttir — kr. 8.300.00: 2963 17740 23622 35306 39287 41273 41645 3376 18197 35124 36584 39329 41282 41761 + 8303 21868+ 35144+ 39284 41128 41596 41998 13278 23069 + nafnlaus Kærufrestur er til 24. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. KærueyðublöO fást hjá umboðsmönnum og aöal- skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 15. ieikviku veröa póstlagöir eftir 27. des. Handhafar nafniausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fuliar upplýsingar um fullt nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVIK Þessi stórkostlega mynd var tekin á Highbury um siöustu helgi og sýnir Charlie George, Arsenal. skjóta aö marki Coventry. Myndin sýnir vel skotstil George, sem frægur er oröinn. Ekki lá boltinn I netinu I þetta sinn. Vetur konungur setti heldur beturstrik i reikninginn I ensku knattspyrnunni á laugardaginn var. Sjö lcikjum af 12 á get- raunaseölinum var frestaö, og setti það spamennina úr stuði, þvi teningurinn var þeim ekki hliöhollur. Voru menn hæst með 5 rétta ef mig misminnir ekki, og er þaö aö sjálfsögöu ekkert a ð marka. Siðasti seöill var dæmigerður heimaseðill, og 16. seðillinn viröist það lika. Spá okkar. er þannig: QPR — Sheff. Utd. Tottenham — Stoke West ham — Man. City Sunderl. — Aston Villa Birmingham — Newcastle Burnley — Norwich ('helsea — Leicester Coventry — Wolves Derby — Arsenal Everton — Liverpool Ipswich — Leeds Man. Utd. — Southampton Hér að neðan eru stöðutöfl- urnar til glöggvunar þeim sem „tippa", en töflurnar yfir leiki siðustu helgar falla niður að þessu sinni vegna frestuðu leikj- anna — SS. HEIAAA UTI HEIAAA VloRK MORK = a MÓKK ÍZ mokk a a ■ ■ a' o a -■ — ■ *c — ~ £ zf'a/gS.u Ý- < < u: a h x.í*- —í H x j- x 1. DEILD 2. DEILD Leeds 18 6 3 0 21 6 6 3 0 13 4 30 Middlesbrough .18 6 2 1 12 5 5 4 0 11 5 28 Liverpool 18 9 0 0 16 5 1 4 4 7 10 24 Orient .19 5 3 2 15 8 3 5 1 14 10 24 Ncwcastle 17 6 1 2 16 9 3 3 2 12 9 22 Not!s County . 18 4 4 1 15 12 4 2 3 14 12 22 Ðurnley 17 4 5 0 12 6 4 1 3 12 10 22 Nottingham For . .18 6 2 1 18 4 1 5 3 7 9 21 Everton . 13 5 4 0 11 4 3 2 4 11 13 22 Aston Villa 18 5 4 0 18 7 2 3 4 5 9 21 Ipsvvich 17 5 2 1 14 8 3 3 3 15 17 21 Luton .17 5 2 1 20 11 3 3 3 10 13 21 Q.P.R 18 2 6 0 14 9 4 2 4 16 15 20 West Brom .... 19 4 4 1 12 8 3 3 4 9 12 21 Southampton . 18 5 3 1 17 8 2 3 4 7 17 20 Sunderland .17 3 4 1 12 5 4 2 3 11 8 20 Leicester 18 4 3 2 11 7 2 4 3 9 11 19 Blackpooi .19 5 2 3 15 8 3 2 4 8 10 20 Derby 18 6 2 1 17 8 1 3 5 2 11 19 Bristoi City .... .19 5 2 3 13 9 3 2 4 10 11 20 Arsenal .18 4 3 3 11 10 3 1 4 10 13 18 Carlisle 18 6 2 1 17 6 2 2 5 8 16 20 Covenlry 19 6 1 3 13 8 1 3 5 6 15 18 Hull .19 5 4 0 11 3 1 4 5 7 16 20 Chelsea 17 5 1 2 19 9 1 3 5 9 13 16 Preston .13 4 4 1 15 11 1 4 4 8 14 18 Shelíieid Utd. 17 3 3 2 13 7 3 1 5 9 15 16 Fulham .19 5 3 2 8 6 1 3 5 4 13 18 Mar.chester City 17 5 1 2 12 8 1 3 5 6 12 16 Portsmouth .17 4 2 3 13 11 2 2 4 10 18 16 Tottenham 18 3 0 5 9 14 2 5 3 10 13 15 Millwa'.l .18 4 1 4 13 8 2 2 5 10 16 15 Stoka 17 4 3 1 15 6 0 3 6 7 15 14 Cardiff 18 3 3 3 9 6 1 4 4 11 22 15 Manchester Utd. 17 4 3 2 10 7 0 2 6 5 13 13 Oxford .18 3 4 2 10 9 1 2 6 4 14 14 Wolves .17 3 3 3 10 11 1 1 6 8 16 12 Sheffield Wed. . . 18 4 2 3 13 8 1 0 8 5 16 12 Norwich .17 2 4 3 7 11 0 3 5 5 14 11 Bolton 17 4 1 3 9 8 1 1 7 3 12 12 West Ham .18 0 4 5 n 16 1 3 5 5 13 9 Swindon 19 4 2 3 9 8 0 2 8 6 21 12 Birmingham .17 2 3 4 10 14 0 2 6 7 19 9 Crysial Palace 19 1 3 6 13 19 1 3 5 5 13 10 Leikið viö Noreg Þegar islenska kvenna- landsliðið var nýlega á ferð i Noregi. og lék þar einn lands- leik á leið sinni til Norður- landameistaramótsins. varð það að samkomulagi að revna að koma á kvennalandsleik milli lslands og Noregs á næsta ári. Hefur það mál nú verið i at- hugun. og er talið heppilegast að norsku stúlkurnar komi hingað til lands i lok febrúar og leiki hér einn eða tvo leiki. Er það góðs viti. þvi verkefni kvennalandsliðsins hafa verið alltof fá á undanförnum árum. HSÍ með plakkat ' ■r í > »*■*:«. . #tT ’*■*'&* =í5y~ss‘,.i».s»« +fv. > ' TBWm HSI hefur látið útbúa vegg- spjald með töflu 1. deildar. Er meiningin að áhugamenn um handknattleik geti þar skráð niður úrslit leikja jafnóðum, og haft þannig heildarsýn yfir mótið. Er hentugt að hengja spjaldið upp á vegg á vinnu- stað, i strákaherbergi, iþróttahúsum o.s.frv. Hér til hliðar sést útlit spjaldsins, og eru skrifuð á það þau úrslitsem fyrir liggja. Spjaldið er til sölu i Laugar- dalshöll og iþróttahúsunum i Hafnarfirði. á Seltjarnarnesi, i Njarövik og á Akureyri. 0 Fimmtudagur 6. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.