Alþýðublaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 12
alþýðu 11M INNLÁNSVIÐSKIPfl LEIÐ TIL LÁNSVIÐSKÍPTA BDNAÐARBANKI ÍSLANDS KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld tif kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SENDIBILASTODIH Hf CH Metsöluhöfundurinn í ár - Guðrún Á. Símonar/Gunnar M. Magnússon ,,MÉR FINNST GAMAN AÐ VERA QNUtjUR □ OV/LJU TftuTfíft FO/? SK fíHÓRR iTérr H HVfíL UR 3fíS KEYR/R SKST FÍK/V //Zfí le/Ní DfíOÐ/ -t~fí 'OFEITI Sk’fítv bT/wrz J £/flki7 HJ/fí korv/fí 1 » DQYkK Þ/Uur /nfíL/n VflKHI IE/NS TSVfíR DfíCrfí - í fí/WVfí KfíNjm fíULfíR ,,Ég vonaöi náttúrlega alítaf allt hiö besta og bjóst reyndar alltaf við, aö bókin seldist vel, — þó ekki svona, eins og Kiljan. Mér finnst bara gaman að vera komin í flokk með honum," sagði Guðrún A. Símonar, þeg- al Alþýðublaðið ræddi við hana i gær i tilefni af því, að bókin hennar ,, Eins :pg ég er klædd" selst best allra bóka i landinu, sam- kvæmt könnun Alþýðu- blaðsins. ,,Áritanirnar hafa áreiðanlega ýtt undir söluna", sagði Guðrún, ,,og ég er búin að skrifa á svo margar, að ég verð líklega bráðum að setja höndina i fatla." — Hvað hafið þið Gunnar skrifað i margar bækur? „Þær eru orðnar 1?—1300, svo þú sérð, að ég er komin i æfingu. Enda skrifaði ég einu sinni á 80 bækur á tæplega klukkutima, og milli kl. fimm og sex i morgun skrifaði ég heima á 48 bækurá tæpum hálftima. En það mesta sem við höfum afkastað á einum degi er 463 bækur. Þetta með áritanirnar var reyndar bara tilraun, sem heppnaðist svona vel, og nú er fólk farið að koma i bókabúðirnar og KagnheiAur Brynjólfsclóttir, hiskupsdóttir úr Skálholti, hefur ekkert látió á sér kræla vió Guð- rúnu Sif'urðardóttur, miðil á Akure.vri, eftir að hún sagði söfíu sina, sem fræg er orðin. spyrja: Er bókin til? Og þá á það við bókina mina." — Nú er bókin um Ragnheiði Brynjólfsdótt- ur næst þér á listanum. Hvernig líkar þér að vera i flokki með henni? ,,Ágætlega. Ég hef alltaf kunnað vel við þá jómfrú, þótt ég hafi nú Bókin er nú næst söluhæsta bók- in á isiandi, samkvæmt þeirri könnun, sem Alþýðuhlaðið gerði i gær. I stuttu viðtali við fréttamann reyndar ekki verið mikið í samvistum við fram- liðna." — Hvað voruð þið Gunnar M. lengi með þessa bók? ,,Það var nú ekki nema ár, og hann fór ekki að skrifa hana fyrr en í mars. Þetta var raunar nefnt við mig fyrir fimm blaðsins i gær, sagöi Guðrún Sigurðardóttir sig hafa verið mjög upptekna af ýmsu öðru og að Ragnheiður hefði ekkert látið til sin heyra. — Sjálf hef ég ekkert gert til að ná sambandi árum, en þá var ég ekki tilbúin að gera þetta. En við Gunnar komumst að þeirri niðurstöðu núna, að best væri að skrif a bókina í léttum dúr, þótt vitan- lega hafi skipst á skin og skúrir. Og ég er ekki feimin við að segja frá hlutunum", sagði Guðrún A. Simonar að lokum. við hana nú og hef aldrei gert, sagði Guðrún. Þvi er allt á huldu um skoðun Ragnheiðar og samtiðarfólks hennar á bókinni og viðtöku hennar hérna megin. Ragnheiöur þögul um bókina og deilurnar um hana PIMM 6 fttrnum vegi Ræðurðu krossgátur? N Brandur Guömundsson, nemi: Nei, til þess hefi ég hvorki tima né áhuga. Ég reyndi þetta þó einu sinni en gekk illa. Ingólfur Pétursson, veitinga- maöur: Já. Við hjónin höfum þetta sem tómstundagaman. Mér finnst það vel þess virði að dunda við krossgátur i biðtima og fritima, auk þess, sem þetta þjálfar og þroskar móðurmáls- kunnáttu. Fjóla Steinþórsdóttir. húsmóð- ir: Nei, það hefi ég aldrei gert og hefi engan áhuga á þvi. Þórunn Friðriksdóttir, hús- móðir: Það kemur fyrir. Mér finnst gaman að þvi, en geri þó ekki mikið af þvi. Sigtryggur Jónsson, nemi i fiöluleik: Stundum. Um tima gerði ég meira af þvi en nú orð- ið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.