Alþýðublaðið - 20.12.1973, Page 2

Alþýðublaðið - 20.12.1973, Page 2
Tilboö óskast I jarövinnu, viö grunn geödeildar Lands- spltalans. Innifalið I verkinu er gröftur, sprengingar og akstur. Enn- fremur giröing um athafnas)væði. tJtboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tiiboð verða opnuö á sama staö þriöjudaginn 15. janúar 1974, ki. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SIMI 26844 Nylsöm lólagföf irá Hamoorg Stál kökubakKar 2ja og 3ja hæÖa. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verö. Reynið viðskiptin. Milasprautun (iarðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. t Faðir okkar og fósturfaðir FINNUR GÍSLASON VÉLSTJÓRI á M.S. Litlafelli, Brávallagötu 18, veröur jarösettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. desember kl. 15.00 Höröur Björn Finnsson, Gunnar Jón Finnsson, tris Svala Jóhannsdóttir. HVER MYRÐIR HVERN í NEW YORK? Negrargegn negrum Þaö eru átta sinnum meiri lik- ur á þvi, að svertingi sé myrtur i New York en hvitur maður eftir þvi sem lögregluskýrslur sýna. Rúmlega fjögur af hverjum fimm morðum i New York eru framin á fórnarlambi af sama litarhætti og morðinginn. The New York Times geröi þessa könnun með þvi að lesa skýrslur um fimmtánda hvert morð, sem framið var i New York og skyldar ályktanir lög- reglumanna árið 1971, en það var síðasta árið, sem hægt var að fá skýrslur um öll morð i New York, þegar þessi könnun var hafin. Tölva notuð Það var notuö tölva til aö ákveða aldur, kyn og kynþátt bæði morðingja og fórnarlambs og gera töflu um morð i New York, sem væri nákvæmari en áður hafði verið reynt. Eftirfarandi staðreyndir þóttu merkilegastar: Staðreyndir sýndu, að 48 af hverjum 100 þúsund svörtum i- búum New York-borgar voru myrtir 1971, en aðeins 6 af hverjum 100 þús. hvitum mönn- um. Fórnarlömbin voru 50% negr- ar, en aðeins 22 hvitir menn. 60% morðingjanna voru negrar, 15% hvitir. 1 þeim tilvikum, sem vitað var bæði um kynþátt morðingja og fórnarlambs voru 48% morð negra á negra, en aðeins 13% hvits manns á hvitum. 18% morðanna voru kynþátta á milli, en skýrslugerðarmenn segja, að lægri tölurnar séu ekki jafnöruggar og þær háu. Bæði morðingjar og fórnar- lömb þeirra voru yfirleitt karl- kyns, þvi að 81% fórnarlamba og 87% morðingja, sem hand- teknir voru I New Yo"k-borg voru karlmenn. Stærsti hluti fórnarlambanna var á aldrinum 30—39 ára, eða 26%, en morðingjarnir voru yfirleitt á aldrinum 20—29 ára, eða 34%. The New York Times lét tölv- una aðgæta aukningu á morðum I borginni sjálfri og öllum Bandarikjunum. A árunum 1966—1971 jukust morð um 61% og I New York- borg sjálfri um 59% frá 1968—1972. Fyrstu sex mánuði þessa árs jukust morð um rúm 11,6% meira en á samsvarandi tima I fyrra. Glæpaalda í Chicago Fyrsta 6 og 1/2 mánuð ársins 1973 voru 486 manns myrtir i Chicago eða 35% fleiri en á saina tima í fyrra, eftir þvi sem lögregluskýrslur herma. A saina tima 1972 voru framin 361 morð á þessum tfma og því liefur moröum fjölgaö um 34.6%. Lögregluskýrslur sýna 807 nauöganir eöa 4,5% aukningu, 6,784 árásir eöa 12,6% aukningu, 13,691 rán, 14,8% aukning, 24.087 þjófnaöi, 26,8% aukning, 47,851 innbrot, lækkuöu um 0,1% og 10,935 bílstuldi, aukning 19,1%. Erfiðar spurningar Stjórnvöld hafa sjaldan reynt að svara þeirri erfiðu spurn- ingu, hvers vegna morðum hefur fjölgað svo mikið undan- farinn áratug og hvers vegna morðtiðnin er svona mikið hærri meðal negra en hvitra manna. Ekki heldur þvi, hve mun meira er nú af morðvopnum i umferð en áður — lögreglan i New York tók fimm sinnum fleiri byssur 1972 en 1963 — og jafnvel sérfræðingar eru ekki á eitt sáttir um útskýringar. I ritgerðinni ,,Hvers vegna myrða negrar negra?” kemur dr. Alvin F. Poussaint, svartur sálfræðingur, fram með þá kenningu, að fjárhagsleg og þjóöfélagsleg vandamál negra og fátækt þeirra leiði til likams- árása. Dr. Marvin Wolfgang, sem er forstöðumaður Rannsóknar- stöðvar á glæpamönnum og glæpalöggjöfinni við háskólann i Pennysylvania og sérfræðingur i morðmálum kemur fram með allt aðra en ekki óhugsanlega kenningu urn það, að sumir fá- tæklingar i Bandaríkjunum hafi meöfædda ofbeldishvöt,sem hafi orsakað þennan vöxt i morð- málum. En tölvan gaf upplýsingar um fleira en kynþátt, aldur og kyn morðingja og fórnarlamba þeirra i New York-borg. 47% morðingja notuðu byssu 35% hnif, en 9% kyrktu fórnar- lambið. 45% notuðu hamar eða álika vopn. Aðrar morðaðferðir spanna 5%. 38% morðanna voru framin á götum úti, 35% i ibúðum, 11% i forstofum, 10% i verslunum og 6% annars staðarv 1 59% tilfellum var ekki unnt að finna nein tengsl milli morö- ingja og fórnarlambs i lögreglu- skýrslum eða ástæðu fyrir morði, en þegar unnt var að finna eitthvað til að fara eftir breyttust tölurnar þannig: 25% morðingja myrtu menn, sem þeir þekktu ekki, 26,8% þekktu fórnarlambið, 17% voru skyldir fórnarlambinu, 15% voru hjón, 12,5bjuggu saman og afgangur- inn var skyldur eða tengdur á einhvern hátt. Lögreglan i New York-borg var ekki ánægð með þessar töl- ur, sem bentu til þess, að um helmingur allra, sem myrtir eru i borginni þekktust ekki. John Bonner lögregluforingi sagðist hins vegar álita, að tölur deild- arinnar um skyldleika fórnar- lambs og morðingja væru ekki á nægum rökum reistar. Lögregluskýrslurnar gáfu ój' fullnægjandi upplýsingar um störf eða stöðu fórnarlambanna, en töluverðar um stöðu morð- ingjanna. 39% voru atvinnu- lausir, 34% verkamenn, 10% nemendur, 7% húsmæður, 5% bilstjórar, 1% fjármálamenn og 4% gátu ekki um atvinnu sina. 1 miklum meirihluta málanna var aðeins einn handtekinn eða 75,5% málanna. 1 12,8% þeirra voru tveir handteknir, i 4,3% þrir og 7,4% fjórir eða fleiri. Morðin voru oftast framin seint um kvöld eða árla morg- uns og um helgar. Ef við skipt- um þessu i fjögurra klst. timabil lita málin svona út: 25% milli miönættis og kl. 4,10% milli kl. 4 um nótt og kl. 8 að morgni, 8% milli kl. 8 að morgni og kl. 12 á hádegi, 10% milli hádegis og kl. 4 um dag , 20% milli kl. 4 og kl 8 um kvöld og 27% milli kl. 8 að kvöldi og miðnættis. Ef litið er á vikudagana voru 25% morðanna framin á laugar- dögum, 18% á sunnudögum, 9% á mánudögum, 11% á þriðju- dögum, 8% á miðvikudögum og fimmtudögum og 21% á föstu- dögum. Jólagetraun Alþýðu- blaðsins hef ur heldur bet- ur kallað á rannsóknar- hæfileikana hjá fjölda barna. Lausnirnar streyma nú inn, en skila- frestur er til hádegis f immtudaginn 20. desem- ber. Síðan verður dregið úr réttum lausnum og eru þrjú ferðaútvörp í verð- laun. Og nú er bara fyrir þá, sem enn eiga eftir að hjálpa Sveini rann- sóknarlögreglumanni og jólaveininum að finna þjófinn, að ganga frá lausnum sínum og drífa þær til okkar með utan- áskriftinni: Alþýðublaðið — Skipholti 19, Reykja- vík og sérmerkingin er ,, Jólagetraun". Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. BLOMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opid ta kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. (|<roi1) ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KR0N Dúnife í CUUIBK /fmi 64900 o Fimmtudagur 20. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.