Alþýðublaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 1
Laugardagur 22. des. 1973 25846; Jí?' Aldrei þessu vant er hann ómar Ragnars- son alvarlegur á svip- inn, en það breyttist nú strax eftir að Ijós- myndarinn smelltt af. BAK ATXVÆBASEBLAR .TRIMMLAGA- KEPPNINNAR FALSABIR Mjög sterkur grunur í$fjölda atkvæðaseðla lagi leikui á þvi, að einn þátt- sinu i vil — eða þá staðið takenda i svokallaðri fyrir stórfelldri smölun. „Trimm-lagakenpni" Lagið, sem um ræðir, FÍH og tSt hafi falsað er samið af tveimur Fyrri skýrslur sam- mála viðreisnarstjórn Magnús Jónsson sagði hinsvegar m.a.: „Þær eru ákafiega mismun- andi, skýrslurnar sem ég man eftir, og með öðrum hætti en þessi, þótt ég muni ekki gjörla orði til orðs, hvað þar stóð. Þær mótuðust að sjálfsögðu af efna- hagsástandinu á hverjum tima, og talsverðar sveiflur voru i þvi í tíð fyrr- verandi rikisstjórn- ar. En ég held, að að það lýsi þeim best að segja, að sér- fræðingar Alþjóða- bankans voru yfir- leitt sammála efna- hagsaðgerðum stjórnarinnar." 1 „Það er talað um málin í mjög öðrum tón í þessari skýrslu en þeim, sem ég man eftir frá fyrri árum — þau eru fram borin með mun meiri þunga", sagði Magnús Jóns- son, fyrrverandi f jármálaráðherra þegar borin voru undir hann orð Halldórs E. Sigurðs- sonar, fjármálaráð- herra. Haft var eftir f jármálaráðherra, að þessi skýrsla sé ekki mikið frá- brugðin öðrum skýrslum, sem Al- þjóðabankinn hefur samið um efnahags- ástandið á islandi. mönnum, þ.e. lagasmið og textahöfundi. Ekki er vitað, hvor þeirra hefur falsað atkvæðaseðlana, né heldur hvort þeir hafa staðið sameiginlega i svindlinu, þar eð stjórn FtH hefur enn ekki talið atkvæði né kannað máliö gaumgæfilega — og mun það ekki einu sinni ve.ra ætlun stjórnarinnar. Upp komst um þetta, þegar gifurlegur. fjöldi at- kvæöa barst með einu sérstökulagi — og var sama leturgerð á öllum umslögunum. Keppninni er ekki lokið ennþá — lýk- ur liklega ekki fyrr en i næsta mánuði — og þvi hefur stjórn FtH ekki getað kannað málið. Fréttamaður Alþýðu- blaðsins sneri sér i gær til Sverris Garðarssonar, formanns Félags is- lenskra hljómlistar- manna, en hann vildi ekki staðfesta fréttina — sagðist ekkert geta um málið sagt. Engu aö siður hefur Al- þýðublaðið óyggjandi heimildir fyrir sannleiks- gildi þessarar sögu. Mikill fjöldi laga barst i keppnina og sömuleiðis hefur verið mikil þátttaka meðal almennings i að kjósa besta lagið. Er þvi málið mörgum nákomið — bæði þeim, sem sent hafa inn lög og texta, og eins þeim, er sent hafa inn atkvæðaseðla sina i góðri trú. Ef rétt reynist, sem hermt er, að stjórn FIH ætli ekkert að gera i málinu, liggja nokkuð margir undir sök.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.