Alþýðublaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 12
LEIKHÚSIN (1\ VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUR: Vera kann, að talsverður misskilningur skapist vegna einhverra skilaboða, sem ekki hafa verið rétt móttekin. Að þvi undanteknu ætti allt að ganga vel fyrir þér og þér verður töluvert ágengt varðandi einkamálin. jQtFISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUR: Ruglingslegar kringumstæður kunna að skapast án þess hægt sé að kenna neínum sérstökum um. brátt fyrir þetta, þá verður dagurinn notalegur þér og þinum. Haföu ekki of miklar áhyggjur þótt þú þurfir að leíta læknis. /^HRÚTS- V§/ MERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓDUR: Ef þú gætir ekki orða þinna, þá kynni að slitna upp úr gömlum vin- skap. Ef þú hins vegar gætir þin, þá mun allt fara vel. Ljúktu við það, sem þú átt ógert, svo þú fáir að vera i friði yfir jólin. Kvöldið verður ánægju- lcgt. © NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí GÓÐUR: Ruglingslegar aöstæöur kunna að skapast og það kann að valda einhverjum leiðind- um, eöa þá grini, hjá maka þínum eöa félaga. Þetta er ekki rétti timinn tii þess að sinna fjármála- legum efnum. Þú ert ekki upp á þitt besta i þeim sökum. ©BURARNIR 21. maí • 20. júní GÓDUR: Rólegur dagur og rekar viöburðasnauður — en ánægjulegur það, sem hann er. Notaðu tima þinn vel og vertu sem mest með fjölskyldunni. Þú hef- ur vanrækt hana nokkuð undanlarnar vikur vegna vinnunnar. NU skaltu bæta úr þvi. ffK KRABBA- MERKID 21. jún( - 20. júlf GÓDUR: Allt, sem þú snertir viö i dag, mun vel ganga og þú ættir að geta horft bjiirtum augum lil framtiðarinnar. Einnig gengur þér nú betur að lynda við erfið skyld- menni. Einhverjir smá- erfiðleikar kynnu aö hrjá þíg með kvöldinu. @ UÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. GöDUR: Ef þú hefur gleymt að kaupa eitthvaö, þá færöu óvenjulega gott lækifæri til þess aö festa kaup á’ þvi fyrri hluta dagsins, en þú ættir aö vara þig á þvi að eyða ekki of miklu. ÞU átt i einhverj- um erfiðleikum heima fyr- ir. ff\ MEYJAR- WMERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓDUR: Einkar ánægju- legur dagur. Sennilega ertu nú loksins orðinn lik- ur sjálfum þér aftur eftir þá tiltölulega rólegu daga i gær og i fyrradag. Verðu timanum sem mest með fjölskyldu þinni eða áhuga málum þinum utan starfsins. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. GóDUIt: Þú verður senni- lega mjög seint á ferðinni með innkaupin og einnig ertu á siðasla snúning með jólagjalirnar. Þú verður sennilega i slæmu skapi framan al degi, en þú Ijörgast allur eflir þvi sem lengra liður á daginn. 0þk SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. GóDUR: Þú þarfl minni áhyggjur að hafa út af fjármálunum i dag, en oft- sinnis áður. Þó gctur siðasti innkaupa- leiðangurinn eyðilagt ánægju þina. Ef þú vinnur heima, þá kann að vera að þér áskotnisl óvænl auka- geta. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. GöDUR: Vertu viss um, að þú veljir rétta kost^nn af tveim, sem þér bjóðast i dag og eyddu ekki pening- um.i hluti, sem þú hefur i rauninni ekki efni á aö kaupa. Möguleiki er á þvi, að þér gefist gott færi á að hefja eitthvað nýtt. ff\STEIN- fj GEITIN 22. des. - 19. jan. GÓDUR: Farðu varlega, þvi ella svikurðu sjálfan þig. Tilraunir þinar til þess að bæta stöðu þina hafa e.t.v. ekki þau áhrif, sem þú vonaöir. Ef þú þarft að leita læknishjálp ar, þá er þetta kjörinn dagur til slikra hluta. RAGGI RÓLEGI JÚLÍA ' ÞÚ KÖMST tUÐ MKNA HIN&AÐ.. -HVLRS VEGNA? TILAO STft NIOURLEIN&U MINA... É& SKAU S'ÍNA mUR HANA...MEO WIAÐ KÁLA FJALLA-FÚSI E& MUNDl NU FREUAR SEWA HEinSÓKN '/1RASARLI-Ð5 ll-Zi? , . , && Ú #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN eftir Jóhann Strauss. Leikstjóri: Erik Bidsted. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning 27. des. kl. 20. Uppselt 3. sýning 29. des. kl. 20. Uppselt 4. sýning 30. des. ki. 20 Uppselt. BRÚÐUIIEIMILI 28. desember kl. 20. LEÐURBLAKAN 5. sýn. miðvikudag. 2. jan. kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1-200. FLÓ A SKINNI annan jóladag kl. 20.30. VOLPONE eftir Ben Jonsonog Stefan Zweig. býðandi Asgcir Iljartarson. Leikmynd og búningar Steinþór Sigurðsson. Frumsýning laugardag 29. desember kl. 8.30. Önnur sýning sunnudag 30. desember kl. 20.30. Þriðja sýning nýjársdag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 12-16 i dag og frá kl. 14 ann- an jóladag. Simi 1-66-20. HVAÐ ER A SEYÐI? Sýningar og söfn Leikbrúðulandið sýnir brúðuleikritin „Meistari Jakob gerist barnfóstra” og „Meistari Jakob og þrautirnar þrjár” i kjallaranum að Frikirkjuvegi 11 kl. 15 á annan i jólum,27., 28., 29. og 30 des. Tannlæknavakt helgarinnar Tannlæknafélag íslands gengst að venju fyrir tannlæknavakt yfir hátiðina. Opið verður i Heilsuverndarstöðinni (simi 22411) kl. 14-15 eftirtalda daga: Þorláksmessu, aðfangadag, jóladag, annan dag jóla, laugardaginn 29. des., sunnudaginn 30. des., gamlársdag og nýársdag. Heimsóknartími sjúkrahúsa Borgarspitalinn: Heimsóknartimar yfir jólahelgina verða sem hér segir: Aðfangadagur jóla: Jóladagur: Annar dagur jóla: Gamlársdagur: Nýársdagur: kl. 15-16 og 18-22 kl. 14-16 og 18-20 kl. 13.30 14.30 Og 18.30-19 kl. 15-16 og 18-20 kl. 14-16 og 18-20 Neytendasamtökin: Skrifstofan að Bald- ursgötu 12 verður iokuð frá 21. desember- 7. janúar. Samkomur og fundír Filadelfia: Hátiðarsamkoma i Hátúni 2 á aðfangadagskvöld kl. 18. á jóladag og annan i jólum kl. 16.30. 30. des: safnaðar- guðþjónusta kl. 14 og æskulýðsguðþjón- usta kl. 20. Iloxa syngur og leikur, ungir menn tala. Gamlársdag kl. 18, Nýársdag kl. 20 og þrettánda dag jóla kl. 20: samkomur. Bústaðakirkja: Þorláksmessa: jóla- söngvarkl. 14. Aðfangadagur: aftansöng- ur kl. 18. Jóladagur: hátiöarguðþjónusta kl. 14, helgistund og skirn kl. 15.30. Annar jóladagur: hátiðarguðþjónusta kl. 14. —Séra Ólafur Skúlason. Asprestakall: Aðfangadagur: aftansöng- ur kl. 23.00 i Laugarneskirkju. Jóladagur: Hátiðarguðþjónusta i Laugarásbiói kl. 14. —Séra Grimur Grimsson. Laugarneskirkja: Aðfangadagur: aftan- söngur kl. 18. Jóladagur: messa kl. 14. Annarijólum: messakl. 11 (ath. breyttan messutima). Séra Garðar Svavarsson. Simi Lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjab. i simsvara 18888. Apótek jólahelgarinnar eru Reykjavikur Apótek og Apótek Austurbæjar. Nætur- og helgidagavarslan i Reykjavikur Apóteki. Reynum að komast hjá þvi að leita til læknis, lögregreglu eða slökkvi- liðs. Gleðileg jól. ATHUGIÐ: beim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Hvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. 0 Laugardagur 22. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.