Alþýðublaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 13
Keflavíkursjónvarpið um jólin
Föstudagur
22. desember.
9.00 Teiknimyndir.
10.05 Barnaþáttur, Captain
Cangaroo.
10.25 Barnatimi, Seasame Street.
11.50 Range Riders.
12.15 Roller Derby.
I. 05 Körfubolti, UCLA og Mary-
land keppa.
2.30 Ameriskur fótbolti, Cans-
as City og Oakland keppa.
4.50 Ameriskur fótbolti, flugher-
inn og Notre Dame keppa.
5.15 Kappakstursþáttur.
5.40 Age og Awuiarius.
6.30 Fréttir.
6.45 Þáttur frá embættistöku
Gerald Ford, varaforseta USA.
7.05 Blaðamannafundur með
Gerald Ford.
7.35 Skemmtiþáttur Johnny
Cash.
8.25 Kúrekaþáttur, Iron Horse.
9.15 Skemmtiþáttur Perry
Como.
10.05 Striðsmynd, Combat.
11.00 Fréttir.
11.05 Helgistund.
11.10 Pete Show, The first Texan,
Ævintýramynd frá 1956, sem
greinir frá ævintýramanni,
sem hyggst nota Texasbúa til
að hertaka Mexico og stofna
sjálfstætt riki. Joel McCrea og
William Hopper i aðalhlutverk-
um.
12.30 Nightwatch, Captain Fury,
Maður á borð við Hróa hött
hjálpar vanmegnugum frum-
byggjum i Astraliu. Gerð 1949
með Victor McLaglen og John
Carradine i aðalhlutverkum.
Sunnudagur
23. desember.
10.30 Helgistund, Sacred Hearth.
10.45 Helgistund, Christopher
Closeup.
11.00 This is the life.
11.25 Lamp unto my Feet.
12.00 Tennisþáttur frá CBS.
12.25 Ameriskur fótbolti, Dallas
og Washington keppa.
2.40 Iþróttaþáttur.
3.40 Iþróttaþáttur.
4.35 Sportveiðiþáttur, Flying
Fisherman.
5.00 To be Announced.
5.30 Skemmtiþáttur, Soul.
6.30 Fréttir.
6.45 Medix.
7.15 Skemmtiþáttur Ed Sulli-
van.
8.05 Debate, William F. Buckley
jr. og senator Lowell P. Weick-
er jr.
9.00 Mod Squad.
10.05 The Outcasts.
11.00 Fréttir.
11.05 Tuskegee Christmas Choir.
11.35 Westinghouse Presents.
Mánudagur
24. desember.
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 Skemmtiþáttur Zane Gray.
3.30 Kúrekaþáttur. Beverly
Hillbillies.
4.00 Barnatimi. Sesame Street.
5.05 A very special Christmas.
ævintýramynd um geimlara
sem fara ut i geiminn að sækja
jólagjafir fyrir jólasveininn.
5.30 Feliz Navidad, spænsk
amerísk messa.
6.45 Let the Deset be Joyful.
iólatónleikar með Tucson
Boys.
7.15 A song in the Night. jóla-
dagskrá gerð af menntaskól
nemum.
7.45 A world of love, Richard
Burton, Julie Andrews, Bill
Cosby og Shirley McLaine
koma saman með söng og
glensi, og minnast jólanna.
8.45 The Heart of Christmas,
tónlistarþáttur með Robert
Shaw og NBC sinfóniuhljóm-
sveitinni.
9.15 Söngva og skemmtiþáttur
með Sonny og Cher.
10.05 Kúrekaþáttur, Gunsmoke.
II. 00 Fréttir.
11.05 Helgistund.
11.10 Ameriskur fótbolti, NY
Giants og Los Angeles keppa.
Þriðjudagur
25. desember.
1.00 Dagskráin.
1.05 Merry Christmas from us to
you.
1.40 Charlie Brown.
2.03 Jim Nabors.
3.00 Fréttir.
3.05 Kúrekaþáttur, Béverly
Hillbillies.
3.30 Dusty á Treehouse.
3.55 Kvikmynd, Miracle on 34th
Street.
5.30 Skemmtiþáttur Bill
Andersson.
6.00 Oporation bread basked,
jólatónlist i Soul stil.
6.30 Fréttir.
6.45 Johnny Mann.
7.10 Christmas with Bing
Crosbys, gaman og söngvaefni.
8.00 Jólaþáttur Bill Cosby.
8.50 Skemmtiþáttur Doris Day.
9.15 Tidings of great joy.
10.00 Cannon.
11.05 Fréttir.
11.10 Helgistund.
11.15 Naked City.
12.05 Hnefaleikar.
Miðvikudgdagur
26. desember.
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 Three Passports to Ad-
venture.
3.30 Úr dýrarikinu, Animal
World.
4.00 Kvikmynd, The First
Texan, áður á laugardag.
5.30 Fractured Flickers.
4.05 Júlia.
5.30 Fréttir.
7.00 Killy Style.
7.30 Hve glöð er vor æska, Room
222.
7.55 Making good in America
8.50 Sakamálaþáttur, NYPD.
9.15 Söngvaþáttur með Dean
Martin.
10.05 Kúrekaþáttur, Gunsmoke.
11.00 Fréttir.
11.05 Helgistund.
11.10 Skemmtiþáttur Johnny
Carsons, Tonight Show.
Fimmtudagur
26. desember.
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 Skemmtiþáttur Dobie
Gillis.
3.30 Úr dýragarðinum, New Zoo
Revue.
4.00 Blood for að silver Dollar,
mynd úr villta Vestrinu um
hermann, sem fær þaö verkefni
að kljást við bófaflokk, gerð 65
með Montgomeru Wood og
Evelyn Stewart i aðalhlutverk-
um.
5.30 Law and Mr. Jones.
6.05 A two billion Dollar Hang-
over, þáttur um drykkjusjúkl-
inga og heimili þeirra.
6.30 Fréttir.
6.45 Úr dýrarikinu, Animal
World.
7.10 Ghost and Mrs Muir.
7.35 Directions 73, GMSGT,
Thoma Barn.es.
8.05 All in the Family.
8.30 Undersea World of Jacques
Couseu.
9.20 Hawai.
10.10 Skemmtiþáttur, Ice Palace.
11.05 Fréttir.
11.10 Helgistund
11.15 Late Show, Topper returns,
gamanmynd frá 1941, þegar
Topper ög draugalegur vinur
hans kljást við morðgátu. Ro-
land Yong og Billie Burke i
aðaihlutverkum.
i:
ÁLFNAD ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
^ SAMVINNUBANKINN
BIOIN
■TIÍHABÍð
Simi 31182
Sýningar ó Þorláksmessu og ann-
an i jólum:
TOEGETAWAY
THE GETAWAY er ný, banda-
risk sakamálamynd með hinum
vinsælu leikurum: STEVE
McQUEEN og ALI MACGRAW.
Myndin er óvenjulega spennandi
og vel gerð, enda leikstýrð af
SAM PECKINPAH (,,Straw
Dogs”, „The Wild Bunch”).
Myndin hefur alls staðar hlotið
frábæra aðsókn og lof gagnrýn-
enda.
Aðrir leikendur: BEN JOHNSON,
Sally Struthers, A1 Lettieri.
Tóniist: Quincy Jones
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
-urskovens hersker og
dyrenes konge vender
tilbage til nye og spœn-
dende oplevelser!
FARVER
HAFHARBIÓ
Simi 16444
Tarzan á flótta i frum-
skógunum
Ofsa spennandi, ný, Tarzanmynd
með dönskum texta.
Sýnd kl. 3.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 11985
Jólamynd 1973:
Meistaraverk
Nútiminn
Chaplins:
Hvaö kom fyrir Alice
frænku?
Mjög spennandi og afburða vel
leikin kvikmynd, tekin i litum.
Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
ISLENZKUR TEXTI
Hlutverk:
Gerardine Page,
Rosmery Forsyth,
Ruth Gorfon,
Robert Fuller.
Endusrýns kl. 5,15 og 9
Bönnuð börnum.
Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi!
Mynd fyrir alla, unga sem aldna.
Eitt af frægustu snilldarverkum
meistarans.
Höfundur, leikstjóri og aðalleik-
ari:
Charlie Chaplin.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd i dag (Þorláksmessu) og
annan jóladag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum sýningum.
lAUGARASBld
Simi 32075
Sýning sunnudag.
Willy Boy.
Hörkuspennandi, bandarisk
mynd i litum með islenzkum
tcxta.
Aðalhlutverk: Robert Redford.
Katharina Ross, Robert Blake,
Susan Clark.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnuin innan 14 ára.
HÁSKIÍLABÍQ
Simi 22140
Sunnudagurinn 23. desember og
annar jóladagur 26. desember:
Afram meö verkföllin
Ein af hinum sprenghlægilegu,
brezku Afram-litmyndum frá
Rank.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Sid James,
Kenneth Williams, Joan Sims,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
. Barnasýning kl. 3:
1 Prófessorinn
með Jerry Lewis.
liR.UG SKAHIGRIPIR
KCRNF.LÍUS
: JONSSON
SKÖLAVÖROUSI lli 8
BANKASIRÆ TI6
rf"*lri6Hð 1860C
Universal Pictures ud Robert Stigwood
O-
■ A NORMAN JEWISON Film
“JESUS CHRIST
SUPERSTAR”
A Univfrsal Pictun-LJ Tcchnicolor* DislrihuUtl hy Cincma InU-mational (xirjioration.
lauqarasnió
Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með
4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum
söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd
Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson
og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðal-
hlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson
Yvonne Elliman — og Barry Dennen.
Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan
og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda.
Frumsýning 2. jóladag kl. 5 og 9. Hækk-
að verð.Ath. Aðgöngumiðar eru ekki tekn-
ir frá i sima fyrst um sinn.
Barnasýning kl. 3
Nýtt smámyndasafn Miðasala frá kl. 2
ANGARNIR
Laugardagur 22. desember 1973.
o