Alþýðublaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 2
IBSBBMBWiMBffl^ hWW iMBfflffBffBBnfflaMHMBBBBBBWBffBMaffí
ÞRJÚ FERDAÚTVlRP í VERDLAUN
,,Þetta var voöa gaman
og getraunin var ekkert
erfið", sögðu sigurvegar-
arnir i jólagetrauninni
okkar, þegar þau fengu
afhent ferðaútvörpin,
sem i verðlaun voru. Þau
heppnueru: Birgir Engil-
bertsson, Garðabraut 31,
Akranesi, og það var
Helgi Danielsson, sem
átti leið á gamlar heima-
slóðir, sem tók að sér að
afhenda honum verð-
launin. Jóhannes G. Frið-
riksson, Álfhólsvegi 73,
Kópavogi, og systkinin
Þóra Halldóra og Sigurð-
ur Sverrisson, Hraunbæ
132, Reykjavík, tóku við
verðlaununum úr hendi
Benedikts Jónssonar,
f ramkvæmdastjóra
Alþýðublaðsins. Alþýðu-
blaðið óskar þeim og öll-
um hinum gleðilegra
jóla og væntir áfram-
haldandi samstarfs í
f ramtíðinni.
Og hver tekur Þöra Halldóra Sverrisdóttir viö útvarpinu, sem
hún og Sigurftur bróftir hennar hiutu, en þau unnu saman aö þvl
aö koma upp um þjófinn, sem stal gjafapoka jólasveinsins.
Þau sögöust hlakka mikiö til aö hlusta á nýju útvörpin sin og ekki
sakar aö geta látiö þaö vekja sig meö tónlist á morgnana. (f.v.)
Jóhannes G. Friöriksson, Þóra Halldóra Sverrisdóttir og Sigurö-
ur Sverrisson.
Benedikt Jónsson, frkv.stj. Aiþýöublaösins afhendir Jóhannesi
G. h'riörikssyni feröaútvarpiö, sem hann hiaut I verölaun fyrir
þátttöku sfna I jólagetraun Alþýöuhlaösins 1973.
Og á Akranesi afhenti Helgi Danieisson Birgi Engilbertssyni
hans’verölaun.
Kátir vinningshafar
í jolagetrauninni
Og þá hefur nú jóla-
sveinninn fengið pokann
sinn aftur, því nú er sá
freki þjófur, sem pokan-
um stal, fundinn.
Sveinn rannsóknarlög-
reglumaður er heldur
betur hróðugur á svipinn,
þegar hann afhendir jóla-
sveininum gjafapokann
aftur og Sveinn trúði okk-
ur f yrir því, að hann hefði
haft ómetanlegt gagn af
aðstoð þeirra rösklega 400
lesenda Alþýðublaðsins,
sem lögðu honum lið i
leitinni að þjófnum.
Og það er auðvitað
maðurinn A, sem er sá
seki og réttu lausnirnar í
jólagetrauninni eru: 1) b,
2) c, 3) c, 4) a, 5) c, 6) b,
7) a, 8) c og 9) a. Allt
þetta til samans átti að
koma upp um manninn
Aog sýkna bæði B og C.
Hafnarfjarðar Apótek
Opið öll kvöld til kl. 1
Laugardaga til kl. 2
Helgidaga kl. 2 til 4.
PAE
SXLGATISOtDO
Skipholt 29 — Sími 24406
BLOMAHUSIÐ
simi 83070
Skipholti 37
Opið tíl kl. 21.30.
Einnig laugardaga
og sunnudaga.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA í KRON
Dúnn
í GtflEflBflE
/ími 84200
Laugardagur 22. desember 1973.