Alþýðublaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 14
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins m§mm Bráðabirgðaumsóknir framkvæmdaaðila í byggingariðnaðinum Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið, að frá og með 1. janúar 1974, skuli öllum þeim framkvæmdaaðilum, er byggja ibúðir i fjöldaframleiðslu, gefinn kostur á að senda Húsnæðismálastofnuninni bráða- birgðaumsóknir um lán úr byggingasjóði rikisins til smiði þeirra. Skal komudagur slikra umsókna siðan skoðast komudagur byggingarlánsumsókna einstakra ibúða- kaupenda i viðkomandi húsum. Bráðabirgðaumsóknir þær sem hér um ræðir, öðlast þvi aðeins þann rétt, sem hér er greindur, að þeim fylgi nauðsynleg gögn skv. skilmálum, er settir hafa verið. Nánari upplýsingar um þetta mál verða gefnar i stofnuninni. Reykjavik, 20.12. 1!)7:{. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 Umsóknir um styrk úr Finnska JC-sjóðnum Finnski JC-sjóðurínn er stofnaður af Junior Chamber Finnlandi og Junior Chamber Islandi með fé, sem safnað var í Finnlandi og Svíþjóð með sölu h'mmiða með íslenzka fánanum. Markmið sjóðsins er að styrkja skólanám unglinga frá Vestmannaeyjum á aldrinum 14—19 ára, utan Vestmannaeyja. Styrkveiting JC-sjóðsins nær til hverskonar náms, nema skyldunáms og háskólanáms. Umsækjendur geta verið aðstandendur styrkþega eða styrkþegi sjálfur. Ef styrkþegi nýtur fjárhagsaðstoðar frá fjölskyldu sinni, er styrkurinn greiddur til fjölskyldunnar. Stjórn sjóðsins skipa. Erkki Aho, Kouvola, Finnlandi, Jón E. Ragnarsson og Ölafur Stephensen, Reykjavík. Endurskoðendur eru: Rolf Zachariassen, Heilola, Finnlandi og Reynir Þorgrímsson, Kópavogi. Útfyllt umsóknareyðublöð skal senda til: Finnska JC-sjóðsins, pósthólf 579, Reykjavík. Eyðublöðin skulu hafa borist fyrir 31. Des. 1973 Skrifstofur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Vestmannaeyjum og í Hafnarbúðum afhenda umsóknareyðublöð og gefa jafnframt nánari upplýsingar. FINNSKI JC-SJÓÐURINN PÓSTHÓLF 579 REYKJAVÍK Oft getur tekið langan tíma að hugsa um næsta leik. En sért þú að hugsa um reykingar og viljir ekki tefla heilsunni í tvísýnu, þá er næsti leikur augljós. Sjáðu þér leik á borði: Hættu strax! Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir nóvember-mánuð 1973, hafi hann ekki ver- ið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Dráttarvextir eru 11/2% fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. desember s.l., og verða innheimtir frá og með 28. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1973. FERMINGARGJAFIR NÝJA TESTAMENTIÐ vasaútgáfa/skinn °g nýja SALMABOKIN 2. prentun fást I bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG Hallgrfmskirkju Reykjavik sfmi 17805 opift 3-5 e.h. MINNINGAR SPJÖLD HALLGRÍMS KIRKJU fást í Hallgrímslcirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h , sími 17805, Blómaverzluninnl öomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólalsdóltur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Eftirmiödagsferöir 23/12. Vatnsendahæö — EHiöa- vatn. 26/12. Rauðhólar og nágrenni. 30/12. Fjöruganga á Seltjarnar- nesi. Brottför f þessar ferðir kl. 13 frá B.S.Í. Verö 100 kr. Áramótaferð i Þórsmörk 30. des. — 1. jan. Farðseölar i skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag tslands. s. Helgason hf. STEINtDJA fínhoStí 4 Stmar iUTJ og WS4 AUGLÝSINGA- SÍMINN OKKAR ER 8-66-6V o Laugardagur 22. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.