Alþýðublaðið - 28.12.1973, Page 1
ALAFOSS I GENGIS
KROGGUM
,,Gengishækkun
islensku krónunnar
hefur á þessu ári or-
sakað 28 milljóna
króna tap fyrir Ála-
foss", sagöi Haf-
steinn Baldvinsson,
stjórnarformaður
fyrirtækisins, í við-
tali viö Alþýðublaðið
í gær. I viðleitni
sinni til aö auka út-
flutning framleiðslu
sinnar, eins og æðstu
288. tbl.
Föstudagur 28. desember 1973 54 arg
Blaðið sem þorirl
Þaö var heldur handa-
gangur i öskjunni i nýja
skemmtistaðnum Sigtúni
við Suðurlandsbraut i
gær, þegar nemendur i
MR voru að undirbúa
jólagleðina, sem á að
halda i kvöld, ef húsið
stenst þá kröfur heil-
brigðis- og brunavarna-
yfirvalda, en það gerði
húsið ekki i gær, enda enn
á byggingarstigi.
Sigurður Helgason i
MR sagði okkur i gær-
kvöldi. að enn væri allt ó-
vist um hvort húsið yrði i
lagi fyrir kvöldið, enda
væru nemendur þegar
búnir að tryggja sér nýj-
an stað, ef allt brygðist.
Ef allt gengur hins veg-
ar að óskum, er búist við
900 manns i kvöld, en
meðan jólagleðirnar voru
haldnar i Laugardalshöll-
inni, voru gestir oft hátt á
annað þúsund.
Nú er hins vegar aðeins
miðað við að nemendur
MR og nokkrir gestir aðr-
ir fái aðgang. t gærkvöldi
stóð til að vinna i alla nótt
og i dag, og voru nemend-
ur byrjaðir að skreyta
veggi. —
stjórnvöld iðnaðar-
mála höföu mjög
eindregið hvatt til,
gerði Álafoss hf.
skuldbindandi
samninga um sölu
afurða bæði á
Ameriku — og
Evrópumarkað.
Samkvæmt horfum
um sölumöguleika
miöað við fyrra
gengi og fáaniegt
verð, voru horfur á
þvi aö unnt yröi að
ná samningi um sölu
á framleiðslu fyrir-
tækisins fyrir um
160 milljónir króna.
Með þvi breytta
verðlagi, sem leiðir
af gengisbreytingu,
leikur mikill vafi á
þvi, hvort af þessu
getur orðiö.
H e f ð u s I í k i r
samningar tekist,
sem full ástæða var
til aö vænta, hefðu
12—14 prjóna- og
saumastofum viðs
vegar.um land veriö
tryggt verkefni i allt
að 6 mánuðum. Um
þetta ríkir nú full-
komin óvissa.
Þegar gengisfell-
ing var gerð, var
gengishagnaður
Alafoss hf. af fram-
leiddum vörum lát-
inn renna i Iðn-
rekstrarsjóð, en
vegna gengistaps
hefu.r fyrirtækið
ekki notið neinna
uppbóta, en óskaö
hefur verið eftir
viðræðum við
stjórnvöld um þaö
mál.
Forstjóraskipti
verða i Álafossi hf.
um áramót, þar sem
Pétur Pétursson
lætur af störfum af
heilsufarsástæöum.
Við starf i hans tekur
Pétur Eiriksson,
hagfræöingur, sem
hefur verið að-
stoðarforstjóri
Sölumet Ríó-tríósins:
2800 eintök
á 2ur dögum!
„Allt i gainni". nýj-
asta hljómplata Rió-
triósins, sem kom á
markaö á föstudaginn,
var uppseld aö kvöldi
laugardags. 2800 eintök
komu til landsins og er
hór unt Islandsmet að
ræöa, aldrei fyrr hafa
jafn margar plötur ver-
iö seldar á jafn skömm-
um tima. 1200 eintök til
viöbótar eru á leiðinni
tii landsins og er fullt
eins búist viö að þau
rjúki út svo aö segja um
leið.
Eins og Alþýöublaöiö
hefurskýrt frá, var ekki
reiknaö meö plötunni til
landsins fyrir jól, en
þegar upplagið kom til
landsins á fimmtudags-
kvöld, lóku forráöa-
menn Eálkans, sem
gefa plötuna út i félagi
viö Rió, þá ákvöröun aö
setja plötuna i búöir
samt sem áður. Af-
greiðslustúlka i útsölu
Eálkans viö Laugaveg
sa göi I'rélta ma nni
blaösins á laugardag,
þegar aöeins örfáar
plölur voru eflir, aö svo
til hver cinasli maöur,
sem komiö halöi inn i
búöina heföi keypt plöl-
una.
Viö þetta breylist aö
Er draumurinn um
íslensku lysti-
snekkjuna búinn?
tslenska lystisnekkjan
Berserkr. sem var smið-
uö hjá skipasmiðastöð
Þorgeirs og Ellerts á
Akranesi, féll úr 15 metra
hæö niður á hafnarbakka
og siðan út i sjó, þegar
veriö var að skipa henni i
land i Norfolk úr Brúar-
fossi á fimmtudaginn i
fyrri viku. Ekki er vitaö
hvað olli óhappinu, en
eitthvaö mun hafa gefiö
sig annaðhvort i uppskip-
unarkrana skipsins eða
flutningsútbúnaöi bátsins
sjálfs.
Snekkjan stórskemmd-
ist, og er tvisýnt um það,
hvort eigendur hennar
komast með hana á báta-
sýninguna i Elórida þar
sem hugmyndin var að
koma henni á markað
með raðsmiði fyrir aug-
um. Sýningin hefst i lok
febrúar.
„Það er ekki endanlega
búið að skoða skemmd-
irnarog meta þær", sagði
Ásgeir Höskuldsson, einn
af eigendum Berserks,
við Alþýðublaðið i gær,
,,en það sem ég sá var
andskoti ljótt. Bæði yfir-
bygging og botn eru
geysilega mikiö beygluð,
og innréttingin er öll á rúi
og stúi”. Bæöi Ásgeir og
hinn eigandinn, Garðar
Bjarnason voru staddir I
Norfolk þegar óhappiö
varð, en þeir ætluðu að
sigla snekkjunni til
Florida.
Berserkr er tryggður
meö svonefndri „all risk”
tryggingu, en hún er miö-
uö viö kostnaðarverð það,
sem smlðareikningingar
sýna. Heildarkostnaður
er hinsvegar -talsvert
meiri. en hann er 20-
--25 milljónir króna.
„Ef tryggingafélagið
lýkur matinu á skemmd-
unum fyrir miðjan janúar
og i Ijós kemur, að það
borgar sig aö gera viö
skipið, er ekki útilokaö,
aö viö náum til Elorida á
tilsettum tima”, sagöi
Asgeir. ,,Með þeim hraða
og þeirri tækni, sem þeir
hafa yfir aö ráöa þarna i
Bandarikjunum, ættu sex
vikur aö nægja til viö-
gerðarinnar”.
Ásgeir sagöi viö
Alþýðublaðið, aö óhapp
þetla valdi þeim ekki telj-
andi vandræðum.
Þegar er byrjað á
samningum um smiði
annarrar snekkju eftir
sömu teikningum, og
væntanlegur kaupandi
greiðir kostnað við smið-
ina jafnóðum og peninga
er þörf.
Berserkr stór-
skemmdist í
uppskipun ytra
sjálfsögðu sá listi, sem
birtist i blaöinu s.l.
laugardag, yfir sölu-
hæstu plöturnar fyrir
jólin, þannig aö „Allt i
gainni’’ fer i efsta sæti
og aðrar plötur siga nið-
ur um eitt.
IJmsögn- um plötuna
birtist i liokkli o rni
ómars Valdimarssonar
i næsta Sunnudagsblaði.
HB í
Eyjum
aftur
í gang
Tveir framreiðslu-
menn úr Reykjavik
hafa nú skipað sér i
sveit veitingamanna.
Þeir hafa fest kaup á
Ilótel IIB i Vestmanna-
eyjum, og hyggjast
hefja þar rekstur um
áramólin. Er þaö
fyrsta hótclið sem opn-
ar I Eyjum eftir cldgos-
iö.
U m rædd í r fra m-
reiðslumenn eru bræö-
ur, Birgir Viöar og Kon-
ráö Viðar llalldórssyn-
ir. Hótel IIB hefur ekki
verið starfrækt i tvö ár,
og þarl' að gera ýmsar
lagfæringar á húsnæöi
þess. Annað hótel var
einnig starfrækt i Eyj-
um, iiótel Berg, en það
fór undir hraun i gosinu.
liótel HB er kennt viö
stofnanda þess og fyrri
eiganda, hinn kunna at-
hafnamann Helga
Benediktsson.
Mannlaus bill ók á tvo
aöra mannlausa bila á
aðfangadagskvöld við
Rauðagerði i Reykja-
vik, og skemmdust allir
bilarnir þrir nokkuð.
Eigandi bilsins, sem
olii óskundanum, var
gestkomandi i húsi einu
við Rauðageröi, og
hafði lagt bil sinum i
brekku fyrir utan húsiö.
Skyndilega heyrðu ibú-
ar hússins mikla
skruðninga, og sáu út
um glugga hvar bilar
voru að stangast á fyrir
utan.
Billinn, sem rann af
stað skemmdist tals-
vert, og var rétt oltinn
inn i húsagarð, eftir að
hafa ekið á hina, en
staðnæmdist áður en
það varð.