Alþýðublaðið - 28.12.1973, Side 4
ðrúlofunorhringar
þpr finnið réttu hringana hjá
Jphannesi Leifssyni, Laugavegi 30.
Skrif ið eftir myndalista til að panta
eftir eða komió í verzlunina og lítið
á úrvalió sem er drjúgum meira
er\ myndalistim sýnir. ViÖ smióum
einnig eftir yðar ósk og letrum nöfn
í hwngana.
Jóhannes Leífsson
Gullsmiöur • Laugavegi 30 • Sími: 19 2 09
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN
RÍKISINS
Arkitektar - Byggingafræöingar
Tæknifræöingar - Verkfræöingar
Tæknifræðingar
Húsnæðismálastofnun rikisins óskar eftir
að ráða til sin tæknimenntaða menn til
starfa á teiknistofunni, upp úr áramótum,
eða á komandi vori.
Skriflegar umsóknir, er geti um menntun
og fyrri störf sendist til afgreiðslu blaðsins
fyrir 15. janúar næstkomandi merkt...
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77, SÍMI22453
LOKAÐ
á gamlársdag vegna vaxtareiknings. —
Opið miðvikudaginn 2. janúar 1974.
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis.
IH ÚTBOÐ ip
Tilboö óskast um gatnagerö og lagnir i Austurberg,
Breiöhoiti III.
(Jtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 5000
króna skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 15. janúar
1974, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirlcjuvcgi 3 — Sfmi 25800
ÚTBOÐ
Tilboö óskast um sölu á tréstólpum og þverslám fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Útboðsskilmálar eru afhentir á skrifstofu vorri.
Tilboö veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 31. janú-
ar 1974, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBGRGAR
Fríkirkjuvogl 3 — Sími 25800
FRAMHALD
UR OPNU
hann sat i Hvita húsinu og var
reiður Ford fyrir að hafa sagt
frá leyniskýrsíum um Vietnam:
„Gerry Ford er svo heimskur,
aö hann getur ekki gengið og
tuggið samtimis.”
STJÓRNUN
En Gerry Ford er ekki
heimskur. Hann tók próf frá
menntaskólanum i Michigan og
lagapróf frá Yale.
Hann hefur staöiö sig vel i
bandariskum stjórnmálum og
var kjörinn þingmaöur 25 ára.
1965 var hann kjörinn formaður
Repúbiikanafiokksins á þingi
eftir að hafa sigraö Charles Hal-
leck.
Þetta var kórónan á feril
drengsins, sem nefndur var
Leslie King, þegar hann fæddist
i Omaha, Nebraska, i júli 1913.
Fyrrver andi frú King fluttist til
Grand Rapids, Michigan og
gekk þaö aö eiga mann, sem átti
málningarvöruverslun og
tveggja ára drengurinn fékk
nafn stjúpa sins.
Gerry Ford minnist barnæsku
sinnar: „Við vorum ekki skyld
Ford-fjölskyldunni, en allt gekk
samt vel, þangaö til að kreppan
skall yfir áriö 1929. Eftir það
þurfti ég það þræla fyrir öllu,
sem ég fékk.”
Hann iék „rugby” og fékk
styrk til háskólanáms i
Michigan. Hann þvoði diska og
var þjónn i mötuneyti skólans
og hann seldi einnig hálfpott af
blóði mánaðarlega fyrir fyrir
tuttugu dali.
Nú er hann sextugur og ein-
hver mesta aðlaðandi og
iþróttamannsiegasti stjórn-
málamaður i Washington.
Hann er vöðvamikill og hlær
hátt og oft og samstarfsmenn
þess stjóra, ljóshærða risa
striða honum oft á spékoppun-
um, þegar hann brosir.
Elizabeth, kona hans, var áö-
ur sýningarstúlka og hún segir:
„Gerry er jafnvel á sig kominn
og þegar við giftum okkur 1948.
Hann fer i sund daglega og ég
hef lært að elta hann um helg-
ar."
Ford-hjónin hafa aldrei látið
hanastélsboðin i Washington
lokka sig. Þau fara á veiðar, i
skiðaferðir eða ljósmyndaferðir
ásamt þrem uppvöxnum sonum
og 15 ára dóttur, Susan.
brátt fyrir það að Gerry Ford
var afturhaldssamur á þingi og
gerðisittbesta til að halda aftur
af mörgum velferðarmálum,
sem L.B.J. reyndi að hrinda i
framkvæmd, barðist hann
ákveðið gegn John Birch og
fylgismönnum hans, þegar þeir
reyndu að hafa áhrif á Repú-
blikana-flokkinn.
Nixon forseti valdi Ford og þá
leit allt úr fyrir, að hann væri
maðurinn nr. 2. Maðurinn, sem
Bandarikin þörfnuðust... gæslu-
maður allra.
METNAÐUR
Allir i Washington álitu, aö
þar með væri fráleitt, að hann
kæmi til greina sem forseti.
En það gæti verið, að metnaö-
ur skyti rótum i brjósti Gerrys
Fords.
Ringlaður þingmaður frá
Missouri, Harry S. Truman
varð varaforseti á kjörtimabili
Franklins Delanos Rosswelts og
hann leit lika út fyrir að vera
góður varaforseti eins og Gerry
Ford nú — ekkert annað.
En Ford getur lært af Trum-
an, hvað kemur fyrir mann nr.
2, ef hann er skyndilega nr.l.
AUGLÝSINGA-
SÍMINN
OKKAR ER 8-66-6~ö
RÍKISSPÍTALARNIR
Tvær stöður MEINATÆKNA eru
lausar til umsóknar við BLÓÐ-
BANKANN. Nánari upplýsingar
veitir yfirlæknirinn, simi 21511.
SENDILL óskast til léttra starfa
innanhúss á LANDSPÍTALANUM,
nú þegar.
Umsóknir, er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, ber að senda skrif-
stofu rikisspitalanna. Umsóknar-
eyðublöð á sama stað.
Reykjavik, 27. desember 1973
SKRiFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Umsóknir
um styrk
úr
Finnska
JC-sjóðnum
Finnski JC-sjóðurinn er stofnaður af Junior
Chamber Finnlandi og Junior Chamber fslandi
með fé, sem safnað var í Finnlandi og Svíþjóð
með sölu límmiða með íslenzka fánanum.
Markmið sjóðsins er að styrkja skólanám unglinga
frá Vestmannaeyjum á aldrinum 14—19 ára,
utan Vestmannaeyja. Styrkveiting JC-sjóðsins nær
til hverskonar náms, nema skyldunáms og
háskólanáms.
Umsækjendur geta verið aðstandendur styrkþega
eða styrkþegi sjálfur. Ef styrkþegi nýtur
fjárhagsaðstoðar frá fjölskyldu sinni, er styrkurinn
greiddur til fjölskyldunnar.
Stjórn sjóðsins skipa. Erkki Aho, Kouvola,
Finnlandi, Jón E. Ragnarsson og Ólafur
Stephensen, Reykjavík. Endurskoðendur eru:
Rolf Zachariassen, Heilola, Finnlandi og Reynir
Þorgrímsson, Kópavogi.
Utfyllt umsóknareyðublöð skal senda til: Finnska
JC-sjóðsins, pósthólf 579, Reykjavík.
Eyðublöðin skulu hafa borist fyrir 31. Des. 1973
Skrifstofur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í
Vestmannaeyjum og í Hafnarbúðum afhenda
umsóknareyðublöð og gefa jafnframt nánari
upplýsingar.
fFINNSKI JC-SJÓÐURINN
PÓSTHÓLF 579
REYKJAVlK
0
Föstudagur 28. desember 1973