Alþýðublaðið - 28.12.1973, Síða 10

Alþýðublaðið - 28.12.1973, Síða 10
■■■■■■•■■■■■■■■■■aaaaaaBaaaaaaaaaaaaaaBisaaaaaaaBaaaaaBiaaaasaaaBaaL. aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaai aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaiaaaaaar-------- aaaa ■ ■■■ ■ ■■■ aaaa ■ aaa llll ■ aaa aaaa ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ aaaa ■ aaa aaaa Getraunir Sami maður hlaut 10 vinninga! Reykvikingur einn geröi þaö gott i getraununum um siöustu heigi. Hann er venjulega með 2—400 miöa kerfi, og nú núöi hann i eina röö meö 12 réttum og « raöir með 11 réttum.sem sagt 10 vinningar, og vinnings- upphæöin er 200 þúsund tæpar. Alls fundust tvær raðir með 12 rétta nú, og fær hvor i sinn hlut 169,500 krónur. 43 raðir voru með 11 rétta, og fá 3300 krónur. Potturinn var 485 þús- und. Þetta var siðasta get- raunavika ársins. Heimsóknin Deila uppi milli HSÍ og HKRR Á morgun hcfst hraömót í handknattleik, meö þátttöku bandariska landsiiösins, is- lcnska unglingalandsliösips, Kll, llauka, IR og Vikings. Til slóö aö tslandsmeistarar Vals og Reykja vikurm eistarar Krain yröu fulltrúar Rcykja- ' vikur, en þaö varö að ráöi að drcgiö var milli Rcykjavikur- félaganna I 1. dcild hvaöa lið yröu nieð og kom upp hlutur ÍR og Vikings. Einhver kurr mun vera uppi vegna þessa máls og einnig mun hafa sprottið upp deila milli HKRR og HSl vegna seinni landsleiksins við Bandarikjamenn. Þann dag átti að leika i 1. deild i Laugar- dalshöll, og fór HSl fram á það við HKRR að þvi yrði breytt, og ráðið gæfi eftir rétt sinn til hússins vegna landsleiksins. En HKRR mun hafa neitað, á þeirri forsendu að HSl hafi komið illa fram við Armann vegna heimsóknar félagsins á dögunum. Deila þessi mun hafa verið leyst fyrir milli- göngu IBR. Liö Luther College. Fremri röö frá vinstri: R. Teymer, D. Werning, R. Denner, C. Dvergsten, J. Anderson, G. Esboldt, E. Kennedy og D. Sommers framkv.stjóri. Aftari röð frá vinstri: C. Helgason (aöstoöarþjálfari), J. Brumm, R. Leix,*C. Claussen, D. Runningen, T.O’Neil, R. Churchill, M. Aldeson og Kent Finnanger þjálfari. Bandarískt háskólalið í heimsókn Leikur gegn KR í kvöld Hér er nú statt körfuknattleikslið Luther háskólans bandariska. Það leikur hér nokkra leiki, og tekur auk þess þátt i hraðmóti. Fyrsti leikur liðsins er i kvöld i Laugardalshöll, gegn KR. Hér fer á eftir dagskrá heimsóknarinnar, I nokkrir punktar um liðið og skipan islenska landsliðsins, sem er það sama og fer á Polar Cup i Finniandi: Lulher Háskólinn i Iowa fylki i Bandarikjunum er ekki stór háskóli á Ameriska visu, aöeins með um 2500 nemendur. En þó stendur hann framar mörgum stærri háskólum i fylkinu á sviði iþrótta, sem er athyglisvert, þar sem Luther háskólinn hefur aldrei boðið góðum iþrótta- mönnum skólastyrki iþróttar- innar vegna, eins og viðast hvar tiðkast i Bandarikjunum. Aðstaða til körluknattleiks er mjög góð hjá Luther háskólan- um, þar eru 4 körfuknattleiks- vellir og 3 þjálfarar. Liðið æfir 2 tima á dag 6 daga vikunnar og keppnisl'erða og leikja i mótum. Islenska landsliðið i körfuknatt- leik sem nýkomið er frá Banda- rikjunum lék tvo leiki við' Luther haskólann i byrjun og lok íerðarinnar. Úrslit leikjanna urðu 93:68 og 103:77 Luther skólanum i hag. Þjálfari háskól- ans er Kent Finnager, en hann skipulagði einmitt ferð islenska landsliðsins til Bandarikjanna. Tókst hún með ágætum og voru móttökur allar hinar bestu. Nutu islensku piltarnir hvar- vetna mikillar gestrisnar hinna mörgu háskóla sem þeir heim- sóttu. Kent Finnagner hefur áður komiö hingað til lands, fyrir tveim árum og hafði hér nám- skeið lyrir körfuknattleiks- áhugafólk. Styrkur körfuknattleiksliðs Luther háskólans liggur fyrst og Iremst i jöfnum einstaklinum, en þó þykir Tim O Neill þeirra Iremstur. Með liðinu kemur einnig aðstoðarmaður Kents Finnagner, Chuck Helgason að nafni, en hann á ættir sinar að rekja til lslands, þar sem lang- afi hans bjó á Akureyri. Hefur hann fullan hug á að hitta ein- hverja ættingja hér á landi. Fyrsti leikur liðsins hér á landi er gegn Reykjavikur- meisturum KR i tþróttahöllinni 28.12. kl. 8.15. Annar leikurinn gegn landsliðinu á sama stað 29.12. kl. 8.15. 2.1 og 3.1 fer fram i Laugardalshöllinni 4ra liða mót með þátttöku A og B landsliðs, Luther skólans og liðs frá Kefla- vikurflugvelli. 4. janúar fer liðið til Akureyrar og leikur einn leik gegn Þór. 7. janúar leikur liðið sinn siðasta leik hér á landi og aftur gegn landsliðinu. Landsliðið, sem leikur gegn Luther skólanum, veröur skipað þeim leikmönnum sem munu fara á Norðurlandamótið i körfuknattleik sem að þessu sinni verður haldið i Finnlandi siðari hluta janúar. lsl. landsliðið: Kristinn Jörundsson 1R Jón Sigurðsson Ármann Kolbeinn Pálsson KR Kolbeinn Kristinsson tR Hilmar Viktorsson KR Guttormur Ólafsson KR Þórir Magnússon Val Jóhannes Magnússon Val Gunnar Þorvarðarson UMFN Kristinn Stefánsson KR Birgir Guðbjörnsson KR Bjarni G. Sveinsson 1S Torfi Magnússon Val. Lið Luther háskólans: No. lOJim Anderson Bakvörður 23 ára 1.88 m No. 12 Gary Esboldt bakvörður 23 ára, 1,83 m No. 20 Chris Dvergsten bak- vörður. 21 árs, 1,85 m No. 22 Rob Churchill framherji. 23 ára, 1,95 m No.23 Randy Denner bakvörður. 21 árs, 1,83 m No. 24 Ed Kennedy bakcörður. 21 árs, 1,88 m. No. 30 Jim Brunn framherji. 22 ára, 1,88 m No. 32 Dave Werning bakvörður. 21 árs, 1,88 m No. 33Tom o Neill framherji, 23 ára, 1,95 m No. 34 Russ Leix framherji, 23 ára, 1,95 m 'No. 40 Mike Alderson framherji 21 árs, 1,95 m No. 41 Randy Teymer framherji, 22 ára, 1, 92 m No. 43 Dave Runningen miðherji, 21 árs, 2,04 m No. ?? Chip Claussen framherji 23 ára 1,97 m. Ll ■■■■ ■■■■ aaaa ■aaa ■ ■■■ aaaa aaaa aaaa ■ aaa ■aaa ■aaa aaaa aaaa: m mmmm mmmm aaaa Leikið gegn USA í kvöld Geir og Úfafur með 1 kvöld klukkan 20.30 verður landsleikur gegn Bandarikja- mönnum i handknattleik. Fer hann fram i Hafnarfirði. Banda- riska landsliðið tekur hér þátt i hraðmóti, og mun einnig leika annan landsleik 4, jan. i Laugardalshöll. Islenska landsliðið fyrir leik- inn i kvöld hefur verið valið, og virkar það mjög sterkt á pappirnum. Geir Hallsteinsson Söguleg mynd, tekin i leik Is- lands og USA i Hafnarfirði vorið 1972. Geir Hallsteinsson skorar sitt 300. landsliðsmark fyrir is- land. Hvernig tekst honum upp i kvöld? og Ólafur Jónsson koma inn aft- ur, og Ragnar Gunnarsson markvörður úr Ármanni fær sinn fyrsta landsleik. Liðið er þannig: Markverðir: Ólafur Benediktss. Val Ragnar Gunnarss. Armanni Útileikmenn: Geir Hallsteinsson P"H Viðar Simonarson FH Auðunn Óskarsson FH Gunnsteinn Skúlas. Val Ólafur H Jónss. Val Gisli Blöndal Val Axel Axelsson Fram Björgvin Björgvinss. Fram Sigurbergur Sigsteinss. Fram Einar Magnúss. Vikingi Föstudagur 28. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.