Alþýðublaðið - 24.01.1974, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1974, Blaðsíða 3
Þannig var Eyjafénu varið Rauði kross íslands og Hjálparstofnun kirkjunnar hafa gefið eftirfarandiyfirlitum fjárreiður hjálparfélaganna i Vestmanna- eyjamálinu: Rauði krossinn eftir). Heimilið verður reist i vesturbænum kr. 30.0 millj. kr. 154.9 millj. Söfnunarfé, sem rann til hans, nam kr. 141,8 millj. kr. (gengi i des.), þar af var erlent gjafafé 92 millj. kr. Ýmsar gjafir i friðu eru ekki taldar með. Ráðstöfun: 1. Hjálparstarf fyrstu vikurnar kr. 40.0millj. 2. 31 ibúð fyrir aldraða við Kleppsveg og Siðumúla og er þegar flutt I þær flestar. 3. Hlutur RKÍ i 46 ibúða blokk við Kriuhóla, Breiðholti. Til- búin i vor 4. Barnaheimili (dagheimili), Breiðholti, innfl. frá Noregi Rvk. borg innleysir á 3 árum. Uppsett i april/mai n.k. 5. Barnaheimili (dagheimili) sett upp i Heimaey i mai n.k. Keypt i Sviþjóð 6. Elliheimili fyrir 40 manns, keypt i Danmörku en sett upp I Eyjum i ágúst. Heildar- kaupverð yfir 65 millj. RKÍ leggur til að 3/4 (sjá á kr. 41.0 millj. kr. 20.0 millj. kr. 10.9 millj. kr. 13.0 millj. Spassky fyrrverandi heims- meistari i skák stefnir ótrauður að þvi að vinna réttinn til að skora á Fischer til annars ein- vigis þeirra um titilinn. Það sem af er keppni stórmeistar- anna til þessa hafa jafnteflin hrúgast upp, en Spassky virðist einna harðastur þeirra, þvi eftir tvö jafntefli hefur hann unnið tvær skákir i einviginu við bandariska stórmeistarann Byrne og þarf Spassky aðeins að vinna eina skák i viðbót til að sigra i einviginu. HORNIÐ Kaupverð innfl. heimila er áætlað og miðað við gengi i desember. Bæjarfélögin leggja til aðstöðu og reka barna- heimilin. Hjálparstofnun kirkjunnar Hjálparstofnun kirkjunnar hefur borizt 36.8 millj. kr. til hjálpar Vestmannaeyingum, þar af um 22 millj. kr. frá lands- mönnum. Söfnunarfé Hjálparstofnunarinnar hefur verið varið og mun varið i stórum dráttum eins og hér segir: 1. Fjárhagsleg aðstoð við ein- staklinga og fjölskyldur, veitt i samráði við sóknar- presta og i gegnum fjárhags- aðstoð bæjarstjórnar Vest- mannaeyja i samvinnu við RKl kr. 10.500,00 2. Sumardvöl aldraðra að Löngu- mýri, ferming i Skálholti, ferð gagnfræðaskólanema til Fær- eyja og sumarbúðadvöl barna. kr. 6.000,00 3. Rekstur barnaheimila i Nes- kirkju og Silungapolli o.fl. varðandi hjálparstarfið kr. 1.130.000,00 4. Tvö einbýlishús, gjöf frá Finnlandi, reist i Garðahreppi kr. 4.800.000,00 5. Hlutdeild 1 46 ibúða f jöl- býlishúsi við Kriuhóla i Reykjavik kr. 10.800.000,00 6. Leikskóli innfluttur með húsgögnum og leikföngum, verður reistur I Eyjum að vori kr. 7.500.000,00 kr. 35.330.000,00 Andvirði húsanna I Garðahreppi og ibúðanna við Kriuhóla verður notað til félagslegrar uppbyggingar á breiðum grundvelli i Vestmannaeyjum, þegar Vestmannaeyingar hafa ekki lengur not fyrir þetta húsnæði á meginlandinu. Sérstaklega er nú I athugun að reisa i nýja vesturbænum inn- flutt safnaðarheimili, sem yrði eign sóknarnefndar til ráð- stöfunar fyrir hvers konar starf á hennar vegum og sóknarprest- anna, auk þess að vera til notkunar fyrir ýmislegt félagsstarf annað i Eyjum. Rauði krossinn og hjálparstofnun kirkjunnar sameiginlega (vesthjálp) Þessum stofnunum barst sameiginlega hin svokallaða „norska gjöf” um 74 millj. kr. frá Norsk Islandsk Samband, lika nefnt Hándslag til Island. Um hana skapaðist samstarf þessara aðila með bæjarstjórn Vestmannaeyja og með tæknilegri hjálp Gunnars Torfasonar, verkfræðings, við Hagverk. Hefur þetta samstarf undirbúið kaup og innflutning þeirra heimila, sem keypt verða frá útlöndum. Hefur i þessu starfi verið stuðzt við sænska ráðgjafafirmað Hifab, Stokkhólmi um útboð, lýsingar og tæknilegan frágang. Verður norsku gjöfinni ráðstafað þannig: 1. Heildarkostnaður við að ljúka sjúkrahúsinu i Eyjum er áætlaður 130 millj. kr. Af norsku gjöfinni verður ráð- stafað i formi láns til rikissjóðs kr. 40.0 millj. 2. Ofangreint elliheimili fyrir 40 I Vestmannaeyjum kr. 34.0 millj. kr. 74.0 millj. Bæjarstjórn Vestmannaeyja leggur til grunn og aðstöðu fyrir elliheimilið og mun reka það. Ótaldir eru ýmsirkostnaðarliðirog meðal þeirra fyrst og fremst húsgögn. Hafa gjafir borizt i hluta þess kostnaðar. Vesthjálp hefur haft vissa milligöngu um barnaheimili, sem risið er i Keflavik og er gjöf frá samtökunum Redda barnet I Svi- þjóð. Er það tilbúið til notkunar og verður afhent bæjarstjórn Keflavikur. ÁFRAM MEÐ TJALDABAK ,,Ed” skrifar: „Greinarflokkurinn „Að tjaldabaki” er að minu viti ein besta tilbreyting, sem hefur orðið á efni Alþýðublaðsins núi lengri tima. Flestum lesandi mönnum ætti að vera þetta ljóst, og orðsendingin til lesenda þvi óþörf. Áðurnefnd orðsending frá þeim ritstjórum, Freysteini og Sighvati, ber vott um skort á þekkingu. Góður blaðamaður á að þekkja hug neytandans og bera skynbragð á, hvað hann vill hafa i blaði sinu. Með greinarflokknum „Að tjaldabaki” hafði Alþýðublaðið loksins eitthvað til að státa af i mörg ár. Það var meira að segja svo komið, að kaupendur blaðsins gátu haft það á borð- um, þegar gesti bar að garði. Hér áður fyrr skömmuðust menn sin hálfpartinn fyrir að vera kaupendur að Alþýðublað- inu. Ollum, sem eitthvað skyn- bragð bera á pólitik og blaða- rekstur, ætti að vera ljóst, að saman fer ætið: Ekkert blað og enginn flokkur, litið blað og litill flokkur, sterkt blað og sterkur flokkur, falskt blað og falskur flokkur, og timarit um landbún- aðarmál og Framsóknarflokk- urinn. Þeir leiksviðsmenn, sem skrifað hafa greinarflokkinn „Að tjaldabaki”, hafa haldið ágætlega á spilunum. Með á- framhaldandi skrifum i svipuð- um dúr og heiðarlegri frétta- mennsku, mun litla blaðinu vaxa fiskur um hrygg. Þar mun Alþýðuflokkurinn góðs af njóta”. Komdu. fcMÍ & -(Va»AJFaeri \ Eitthvað sér litli snáð- inn sniðugt, þrátt fyrir rigninguna, bleytuna og hálkuna. Hvað það er, vitum við ekki, enda skiptir það ekki máli, eitt litið bros á vegfar- anda þessa dagana er nægilegt tilefni til að birta af því mynd, og því smellti Friðþjóf ur af.— Stjórnin ber sömu ábyrgð og vinnuveit- endurnir Á fundi Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavikur sunnudaginn 20. jan. var gerð eftirfarandi ályktun: „Félagsfundur i VSK áteiur harðlega þann seinagang, sem verið hefur á samningavið- ræðum, jafnt fyrir vinnuveit- endur og rikisstjórn. Minnir fundurinn á, að haldi þetta þóf áfram megi búast við, að verkalýðsfélögin verði knúin til að beita verkfallsvopninu til að leggja áherslu á fyrir- liggjandi kaupkröfur. Fari svo, lýsir fundurinn fyllstu á- byrgð á hendur vinnuveitend- um, sem hafa með kauplækk- unartilboði móðgað verka- lýðshreyfinguna og jafnframt spillt samningaviðræðum. Þá telur fundurinn rikisstjórnina fara sér of hægt varðandi kröfur verkalýðssamtakanna um skattalækkun og viðunandi lausn á húsnæðisvandamálum láglaunafólks og telur ábyrgð hennar sist minni en vinnu- veitenda" Fimmtudagur 24. janúar 1974. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.