Alþýðublaðið - 24.01.1974, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.01.1974, Blaðsíða 11
Iþróttir Hættir að veðja á Leeds Spá Þjóðverjum sigri í HAA Veðmangarar i Englandi eru nú hættir að veðja um það, hvaða lið verður Englands- meistari I ár, sigur Leeds þykir orðinn svo öruggur. Hins vegar blómstra önnur veðmál i sam- bandi við kanttspyrnuna, t.d. er mikið veðjað um það hvaða lið sigri Leeds fyrst, hvað lið sigrar i bikarkeppninni og einnig hvaða þjóð sigrar i Heims- meistarakeppninni i sumar. Leeds er talið liklegasti sigur- vegarinn i ensku bikarkeppn- inni, eins og málin standa i dag. i Heimsmeistarakeppninni eru Vestur-Þjóðverjar taldið likleg- astir sigurvegarar, og siðan Brasilium enn, núverandi heimsmeistarar. Haiti er hins vegar það lið, sem fæstir virðast hafa trú á i HM. Veðmálin standa þannig hjá Ladbrokes veðfyrirtækinu breska: V.-Þýskal- 5-2 Brasilia 4-1 Italia 5-1 Holland 12-1 Urugay 1-14 A.-Þýskal. og Argentina 16-1 Skotland 10-1 Chile og Póll. 25-1 Búlgaria 33-1 Spánn 50-1 Júgóslavia og , Sviþjóð 66-1 Ástralia, Haiti og Zaire 250-1 Hjá öðrum breskum veð- mangarafyrirtækjum standa veðmálin svipað þessu, röðin aðeins litillega breytt. bó er það sammerkt með þeim flestum, að Haiti er talið eiga minnsta möguleika á þvi að vinna keppnina, og þeir munu þvi græða óhemju fé, sem veðja á það riki, fari svo óliklega að það vinni. Nú cru menn hættir að veðja um það. hvort Leeds vinnur eða ekki, nú cr aðeins veðjað á það, hvort Leeds tapar leik. Þetta er farið að eyðileggja knattspyrn- una hjá Alan Clarke (mynd) og félögum, þessi sifellda pressa að tapa aldrci leik. Glímumót ársins þegar ákveðin Glimusamband tslands efnir til 6 glimumóta i vetur. Verða þau sem hér segir: 9. febrúar: Sveitaglima isiands ’73, (úrslit). 16. febrúar: Bikarglima GLÍ, fullorðnir. 17. mars: Bikargiima GLÍ, ung- lingar. 30. og 31. mars: Landsflokka- gliman. 27. april: islandsgliman. 12. mai: Sveitaglima islands ’74, (ljúki i mai) Keppnisstaðir verða auglýstir siðar, en þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist mótanefnd GLt, Box 997, Reykjavik, eigi siðar en 14 dögum fyrir viðkom- andi mót. Stjórn GLl hefur falið eftir- töldum aðilum að sjá um fjórð- ungsglimur 1974. Héraðssambandi Snæfallsness- og Hnappadalssýslu: Fjórð- ungsglimu Vesturlands. Héraðssambandi Suður-Þingey- inga: Fjórðungsglimu Norður- lands. Ungmenna- og iþróttasambandi Austurlands: Fjórðungsglimu Austurlands. Héraðssambandinu Skarp- héðni: Fjórðungsglimu Suður- lands. Jón Unndórsson KR, Glimu- kóngur islands 1973. Heldur hann Grettisbeltinu i ár, þjóð- hátiðarárið? Það hefur verið hljótt um þýsku knattspyrnuna á siðum blaðsins að undanförnu, og þvi er kominn timi til að birta stöð- una þar, og skýra frá úrslitum siðustu helgar. Sést hvort- tveggja hér að neðan. Frankf.—Kaiserslautem 3-1 Essen—Bayern .... 0-1 Hann.96—Stuttgart 3-0 Wuppertal.-Offenb. aflyst Bremen—Bochum 1-0 . Schalke 04—Hamburg 3-1 Hertha—Gladbach .. 3-4 FC Köln—Duisburg 5-1 Dússeldorf—Fort.Köln 5-1 Frankfurt . 20 40-29 28 Bayem . 20 56-39 27 Gladbach . 20 53-39 26 Dusseldorf 20 41-31 25 Stuttgart . 20 43-34 22 FC Köln . . 20 37-33 22 Hertha . 20 36-33 22 Kaisersl. . 20 46-43 21 Offenbach 19 35-35 19 Bremen ... . 20 27-31 19 Schalke ... . 20 42-47 18 Essen . 20 34-40 18 Wuppertal 19 28-31 17 Hamburger 20 31-34 17 Bochum . 20 25-34 16 Hannover . 20 34-39 15 Duisburg . 20 24-39 13 Fort. Köln 20 28-49 13 HANS BYRJAÐUR Eins og Alþ.bl. hefur þegar skýrt frá, var Hans Herberts- son i byrjun ársins ráðinn framkvæmdastjóri KSt. llann hefur nú byrjað störf hjá Kanttspvrnusambandinu. Er hann viö daglega frá klukkan 13—16 fvrst um sinn. Sintinn á skrifstofu santbandsins er S4414. Þá hefur stjórn Glimusam- bands tslands skipað mótanefnd GLl fyrir árið 1974. 1 nefndinni eru: Sigurður Ingason, Reykja- vik, formaður, Sigurður Geir- dal, Kópavogi, Gunnar R. Ingvarsson, Reykjavik. Tvö lið fengu 10 stig! Við birtum hér enn til gamans töflu þá, sem breska blaðið Daily Mail birtir á hverjum mánudegi og sýnir stig, sem fréttamenn blaðsins gefa hverju liði eftir gæðum knattspyrnunnar, sem liðin leika. Leeds er enn efst i 1. deild, en stigunum fækkar með hverjum leik, þvi hin mikla pressa sem er á liðinu. þegar það tapar ekki er farin að hafa áhrif á leik liðsins til hins verra. Athygli vekur, að Southampton og QPR fá bæði lOstig, eða hámark fyrir leik þann, sem þau léku sam- an, svo hann hefur þótt bærilega góður. Hins vegar fá Preston og Aston Villa lægstu einkunn, einn fyrir 1 það eitt að mæta til leiks! Fremst sést f jöldi leikja, þá stigatalan fyrir leiki helgarinnar og loks samaniögðstigatala. Annars var það hinn snjalli útherji Stan Libuda, sem dró að sér athyglina um helgina, þvi hann lék þá sinn fyrsta leik i Þýskalandi i tvö ár. Hann var einn þeirra, sem lentu sem harkalegast i mútumálinu fræga, sem kom upp i Þýska- landi 1971, og var dæmdur i keppnisbann. Fór Libuda til Frakklands og lék þar. En nú er hann kominn aftur til sins gamla félags, Shalke 04. Margir muna eflaust eftir Libuda, hann var ein helsta stjarna Þjóðverja i HM 1970, og þóttu einleikssóló hans á hægri kantinum frábær. Mótanefnd með áríðandi fund Mótanefnd KSI heldur fund með ráðamönnum 1. og 2. deildar liða i knattspyrnu á Hótel Esju, laugardaginn 26. jan. n.k. Fundurinn með ráðamönn- um 1. deildarliðanna hefst kl. 14.00 en 2. deildar liðanna kl. 16.00. Rædd verða ýmis atriði varðandi komandi keppnis- timabil og er nauðsyn á, að öll þau félög, sem hlut eiga að máli, sendi fulltrúa til fundar- ins. Siðar eru fyrirhugaðir fundir með fulltrúum frá liðum I 3. deild. ÍR vann Val 21:20 Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir sigur FH í íslandsmótinu i handknattieik eftir að IR sigraði Val í gær- kvöldi 21:20 (9:8). Þetta eru mjög ó- vænt úrslit/ að flestra dómi. Markahæstur ÍR inga var Agúst, sem skoraði 5 mörk, og Valsmanna Gísli, sem skoraði 7 mörk. Guðmundur Gunn- arsson átti stórleik á móti ÍR í gærkvöldi, nánar á morgun. Libuda snýr heim! 1. deild Leeds 26 4 200 Leicesler .. 26 b 191 QPK 26 10 189 Newcastle 25 7 188 Coventry 27 7 185 Burnley . 25 5 180 Man. City 25 f. 178 Liverpool 26 6 176 Dfirby 26 5 174 Wclves 26 8 169 Southnipton 26 10 164 Chelsta . . 25 6 163 Stifilf Utd. 25 5 163 ipswich 25 7 161 Spurs 2G 8 1G0 West Ham 2G 7 159 Stokc 25 8 1 53 Arsenal .. 27 4 152 Birminghm 25 5 150 Everton ... 26 6 143 Norwich ... 25 8 140 Man. Utd. 25 4 131 2. deild Oricnt 27 6 196 Nottm. F. 26 6 177 Sunderland 26 5 177 Middleshro 26 8 174 Bristol C. 27 172 W. Brom. 27 8 169 Blackpool 27 7 167 Millwali ... 26 7 167 Hull 27 5 166 Luton 26 5 1GG Bolton 26 8 1G3 Notts Co. 25 5 161 Carlisle 26 6 158 Portsmouth 25 5 157 Shett. W. 26 4 157 Cardiff 27 7 155 C. Palace 27 C 153 A. V illa ... 26 1 151 Tulham )xtord .'reston Swmdon o Fimmtudagur 24. janúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.