Alþýðublaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 8
n\ VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BRKYTILKGUR. Heilsufar náins vinar eða félaga veldur þér áhyggj- um og stendur þér jafnvel fýrir svefni. 1 vinnunni gengur þér hins vegar bet- ur. Yfirmenn þinir auð- sýna þér veivilja og sam- starfsmennirnir verða greiðviknir. jOiFISKA- X^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTll.EGUR: Málefni þinna nánustu valda þér erfiðleikum og þau eru farin að hafa áhrif á starfshæfni þina og dugn- að. Ef þú vinnur eitthvert listrænt sköpunarstarf geta þessar aðstæður samt orðið þér til góðs og breyt- ing getur hjálpað þér áfram. /?5|HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. BR KYTILKG U R : Þú hefur e.t.v. verið að hugsa um aö leita ásjár einhvers áhrifariks einstaklings, e.t.v. hjá þvi opinbera. Ef svo er, þá ættirðu að leita þeirrar fyrirgreiðslu i dag. Þú kannt e.t.v. aö þurfa að hafa réttmættar áhyggjur vegna heilsufars náins ættingja. ©BURARNIR 21. maí • 20. júní VIDBURDASNAUDUR: Þetta gæti verið kjörinn dagur til þess að fitja upp á einhverjum nýjungum i sambandi við starf þitt Þú verður liklega ekki fyrir miklu ónæði i dag og fólk mun vera fúst að hlusta á það, sem þú kannt að hafa til málanna að leggja. jmKRABBA- If MERKID 21. júnt - 20. júll GÓDUR: Ef þú þarlt að takast á hendur einhverja ferð i sambandi við Ijöl- skyldumálin, þá er liklegt, að sú ferð sklli góðum ár- angri. Vera kann, að ein- hver eldri maður eða kona, sem þérer ka>r, leiti hjálpar hjá þér i dag. Veittu hana þá. @ LJÚNID 21. júlí - 22. ág. BREYTILKGUR: Ef þú aðeins sýnir hæversku og aðgát, þá ættir þú i dag að geta náð tali af áhrifarikri manneskju án þess að aðr- ir verði þess varir. Ein- hver, sem þú þekkir mjög vel, á nú við heilsufars- vandamál að striöa. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTIl.EGUR: Sennilegt er, að þú sért okki beinlinis i vinnuskapi i dag. Þeir, sem þu slarlar með. eru sennilega ekki i sliku skapi heldur Samt sem áður er dagurinn i dag kjörinn til (x’ss að reyna að sækja Iram el þú aðeins kemur auga á l étta lækifaTið. SPORÐ- WDREKINN 23. okt • 21. nóv. KREYTII.KGUR: Vanda- mál, sem ekki hafa látið á sér kræla að undanförnu, skjóta nú aítur upp kollin- um og valda enn meiri erfiðleikum en áður. Þau kunna að varða einhverja vini þina eða ættingja, sem neyðast til þess að bregðast þér þótt þeim sé það þvert um geð BOGMAÐ- W URINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR: Hafðu vakandi auga á eyðslu þinni. Bæði i einkafjár- málum og i öðrum fjár- málum, sem þú kannt að hafa undir höndum,.þarft þú nú að vera mjög að- sjáll. Ef til vill áskotnast þér þó óvæntir peningar, en likurnar á þvi eru ekki miklar. 20. apr. - 20. maí BKKYTII.KOI H. Vera kann, aft þér verfti skipaft aö hraöa þér meira viö verk, sem þér hefur veriö fengiö aö vinna. Hafðu ekki á móti þvi og reyndu að gera þitt besta. t dag gætir þú notað þd listrænu hæfileika, sem þú býrð yf- ir, til þess að hjálpa þér áfram. ©MEYJAR- MERKID 23. ág. • 22. sep. GÓDUK: Ef þú hefur i huga að gera einhverjar breytingar á áætlunum þinum. þá ættirðu að hafa það hugfast, að þær breytingar munu hafa meiri og langvinnari áhrif, en þig grunar. Einhver biður nú eftir hjálp frá þér. 22. des. - 19. jan. KKKYTII.KGUK: Nú ert þú aftur orðinn heldur daufur i dálkinn og það á sennilega rætur að rekja til heilsunnar. l>ér leiðist e.t.v. i vinnunni og þú kannt að örvænta. En geföu samt ekki upp alla von. Einhver áhrifamaöur kynni að greiða götu þina einmitt i dag. ÍRAGGI RÓLEGI JÚLÍA ?ESY1 niÐl 5EGIR OKKUR.AÐ FATIÐ 1 SEK HANN KARÁ.HAFI VERIÐ HREINSAO^ AF KIN6SBURV fcCO. 06 NÚMERIЄ123í."Ali FAO SÉ FRÁ LEI-0 1200 MÓTTÖKLJSTÖi) ib. FJALLA-FÚSI HVAÐ ÆTLASTU FVRIR MEÐ ÞESSA VEIÐISTÖNíá, ST0ANI. ÆTLARÐU EKIAI í SUOLAMNp AUÐl/ITA-Ð ! EN A LEIÐINN VAR É& AÐ H06SA UFA AÐ RENNALÍNU í L/EIAINM LEIKHÚSIN ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LEDURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. KÖTTUR (JTI 1 MÝRI sunnudag kl. 15. BRUÐUHEIMILI sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. JÓN ARASON eftir Matthias Jochumsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld Uppselt. KERTALOG laugardag kl. 20,30. uppselt. VOLPONE sunnudag kl. 20,30. örfáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. KERTALOG miðvikudag Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00 — Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN KJARVALSSTAÐIR: Yfirlitssýning á verkum Kjarvals i eigu Reykjavikurborg- ar er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22, laugardaga og sunnudag kl. 14—22. MOKKA: Elin K. Thorarensen sýnir myndir sinar á Mokka næstu vikur. SAMKOMUR OG SKEMMTAN- IR Kvenfclag Breiðholts. Þjóðminjasafns- ferðin verður laugardaginn 23. mars, hitt- umst við Breiðholtsskóla kl. 13.15. Stjórnin Kvenfélag Laugarnessóknar, býður öllu eldra fólki i sókninni til kaffidrykkju i Laugarnesskólanum kl. 3 næstkomandi sunnudag, 24. mars. Verið velkomin. Nefndin. BASARAR Kökubasar.St. Georgsskátar halda köku- basar i safnaðarheimili Langholtssóknar, sunnudag 24. mars kl. 15.30. Nefndin FUNDIR Aðalfundur áfengisvarnarnefndar kvenna i Reykjavik og Hafnarfirði veröur haldinn fimmtudaginn 21. mars að Hverfisgötu 21 kl. 20.30. Simi Lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjab. i simsvara 18888. TANNLÆKNAVAKT Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simar: 22411 og '22417. KVENFÉLAG H ATEIGSSÓKNAR gengst fyrir fótsnyrtingu i Stigahlið 6 fyrir aldraðfólk isókninni, konur og karla. Frú Guðrún Eðvarðsdóttir veitir upplýsingar og tekur á móti pöntunum i sima 34702 á miðvikudögum kl. 10-12 fh. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „llvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. © Föstudagur 22. marz 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.