Alþýðublaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 9
■ m *“w w‘ KASTLJÓS #0«0 • C GEGN UM HLJÓÐ MÚRINN Á FRÍMERKI n«m *,.i Tvö ný frimerki koma á markaðinn i aprillok. Annað, sem ber mynd af listaverki Ásmundar Sveinssonar, „Gegn um hljóðmúrinn”,, verður að verðgildi 20 krónur, og hitt, sem á er tréskurðarmynd frá 17. öld verður að verðgildi 13 krónur. HVAD ER í ÚTVARPINU? Föstudagur 22. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.20. Fréttir kl. 7,30, og 8.15 (og forustugr.dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Gisli J. Ástþórsson rit- höfundur byrjar lestur sögu sinnar „Isafóld fer á sild”. IV<orguníeikfimi kl. 9.20. Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: Joe Cooker syngur og hljómsveitin Grand Funk syngur og leikur. Morguntónleikar kl. 11.00: Alfred Brendel leikur á pianó „Eroica” — tilbrigðin eftir Beethoven./ Hollywood- strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 i d-moll „Dauðinn og stúlkan” eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Föstuhald rabbian” eftir Harry Kamel- mann.Séra Rögnvaldur Finn- bogason les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Maurice Uavel.HljómsveH tónlistarskólans i Paris leikur Menuett Antique; Jean Fournet stj. Hljómsveit tón- listarskólans i Paris leikur La Valse; André Cluytens stj. Arturo Benedette Michelangeli og hljómsveitin Philharmonia leika Pianókonsert i C-dúr; Ettore Cracis stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Otvarps-saga barnanna: „Óli og Maggi mcð gullleitar- mönnunum” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (7). 17.30 Framburðarkeniisla i dönsku. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fréttaspegill 19.40 Þingsjá. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Andersen. .Einleikari: Gunnar Kvarana. Slnfónia nr. 3 i Es-dúr „Hetjuhljómkviðan” eftir Ludwig van Beethoven. b. Seilókonsert i a-moll op. 129 eftir Hobert Schumann. c. „Benvenuto Cellini”, forleikur eftir Hector Berliozi — Jón Múli Árnason kynnir tón- leikana — . 21.30 útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen Nexö.Einar Pálsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir, Lestur Passiusálma (35) 22.25 Ununyndanir.Sex goðsögur ibúningi rómverska skáldsins Óvids með tónlist eftir Benja- min Britten. 1 fimmta þætti les Ingibjörg Þ. Stephensen söguna um Narkissus i þýðingu Kristjáns Arnasonar. Kristján Þ. Stephensen leikur á óbó. 22.45 Draumvisur. Sveinn Árna- son og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýmsum áttum 23.45 Fréttir i stuttú máli. Dag- skrárlok. HVAD ER Á SKJANUM? Reykjavík Föstudagur 22. mars 1974 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Að Heiðargarði- Bandariskur kúrekamynda- flokkur. Ofrlkismenn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Landsborn. Fréttaskýringaþáttur um inn- lend málefni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.05 Litið skákmót i sjónvarps- sal ■ Sjötta og siðasta skák. Hvitt: Tringov. Svart: Friðrik ólafsson. Skýringar flytur Guðmundur Arnlaugsson. 22.35 Ugla sat á kvisti. Skemmtiþáttur með upprifju'n á dægurtónlist og dansmenn- ingu áranna 1954 til 1960. Meðal gesta i þættinum eru Lúdó-sextett, KK-sextett og Kristján Kristjánsson. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Áður á dagskrá 2. febrúar siðastl. 23.40 Dagskrárlok. Keflavík Föstudagur 22. mars. 2,55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Another world. 3.25 Kvennaþáttur, Dinah’s place. 3.50 Juvenile Jury. 4,20 Mike Douglas. 5.30 Electric Company. 5.55 Dagskráin. 6,05 Sherlock Holmes. 6.30 Fréttir. 7,00 Smart spæjari. 7.30 Jimmy Dean. 7.55 Program Previews. 8,00 Ofurhugarnir, Thrillseek- ers. 8.25 To be announced. 8.50 Just friends, skemmtiþátt- ur. 9,40 Skemmtiþáttur David Frost. 10,10 Sakamálaþáttur Perry Mason. 11,00 Fréttir. 11,15 Helgistund. 11,20 Late Show, Twenty plus two, einkarannsóknarlögreglu- maður leitar týnds erfingja, glæpamynd gerð ’61, með David Janssen (á flótta), Janne Crain, Agnes Moorehead og Dinu Merrill i aðalhlutverkum. 1,00 Nightwatch, Kind Hearts and coronets, gaman- alvöru- og glæpamynd gerð 1950 með Alec Guinness og Denis Price i aðalhlutverkum. Bönnuð börn- um. ÍVIINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU Alþýðublaöið inn á hvert heimiii ARÐURI STAÐ ^ SAMVINNUBANKINN BIOIN fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17S05, Blómaverzluninnl öomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olafsdóltur, Greltisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, VestuAgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. TdRADfli Simi 31182 Murphy fer i stríð Murphy’ s War Heimsstyrjöldinni er lokið þegar stríð Murphys er rétt að hyrja.... Óvenjuleg og spennandi, ný, brezk' kvikmynd Myndin er frábærlega vel leikin. Leikstjóri: Peter Yates (Bullit). Aðalhlut- verk: Peter O’Toole, Phillipe Noiret, Sian Philiips. islcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKdtAPÍD Simi 22140 Maðurinn á svörtu skónum Le Grand Blond Une Chaussure Noire Frábærlega skemmtileg, frönsk litmynd um njósnir og gagnnjósn- ir. Leikstjóri: Yves Robert. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Bernard Blier, Jean Rochefort. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÚ Simi 16444 Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráðskemmtileg og fjörug, ný ensk gamanmynd i litum um spaugilegar hliðar á mannlegum breizkleika. Aðalhlutverk: Leslie Phillips, Julie Egeo.m. fl. ISLENZKUR TEXTIÚ islenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11,15. LAUGARASBÍÚ “ÍReikningsskil Simi 32075 ROCK HUOSON DERN MRRTIN i/mbimi jdþ Distributed by Cinema International Corporation A Universal Picture*TECHNIC0L0R*.T0D0-A0 35 |-T.J Spennandi, bandarisk mynd, tek- in i litum og Todd-A-0 35. Leikstjóri: George Seaton. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. KlÍPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Föstudagur 22. marz kl. 8,30: ÞJÓÐLAGA- OG VtSNAKVÖLD Kristin ólafsdóttir og Arni Johnsen og fleiri flytja. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Er hitunin dýr? Þvi ekki að lækka kyndikostnaðinn? önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á öllum tegundum oliukynditækja. Sóthreinsum miðstöðvarkatla. Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24. Oliubrennarinn s.f. simi 82981. ANGARNIR EINSQTAUl IT3ALD1 IAEÐ ÞREM 5TRMUIA 06 &ÓIALUM SNJÁÐUM HUNDI ' v & '.' *• i' '■ '■ DRAWN BV DENNIS COLLINS WRITTEN BV MAURICE DODD Föstudagur 22. marz 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.