Alþýðublaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 10
14 valdar á NM stúlkna
Norðurlandamót stúikna i handknattleik fer fram i Noregi dagana
29.-31. mars eða sömu daga og Norðurlandamót pilta. Eftirtaidar
stúlkur hafa verið valdar til fararinnar:
Peysunr. Nafn Félag
1 Gyða Úlfarsdóttir FH
12 Þórdis Magnúsdóttir Vikingur
16 Inga Birgisdóttir Valur
2 Elín Kristinsdóttir Valur
3 Hjálmfriður Jóhannsdóttir KR
4 Svanhvit Magnúsdóttir FH
5 Guðrún Sigurþórsdóttir Ármann
6 Sigurjóna Sigurðardóttir Valur
7 Birna Bjarnason FH
8 Hjördis Sigurjónsdóttir KR
9 Jóhanna Ásmundsdóttir Völsungur
10 Erla Sverrisdóttir Ármann
11 Arnþrúður Karlsdóttir Fram
13 Jóhanna Halldórsdóttir Fram
Fararstjórn:
Guðmundur Friðrik Sigurðs-
son, frá H.S.Í., Gunnar Kjartans-
son, form. Landsliðsnefndar
stúlkna, Stefán Sandholt, þjálfari
og landsliðsnefndarmaður stúlkna.
Ilómarar:
Gunnar Gunnarsson, Sigurðúr
Hannesson.
A-leikir U-leikir
Arnþrúður Karlsdóttir Fram og
Guðrún Sigþórsdóttir Armanni
kljást um boltann. Þær eru báö-
ar i u-landsliðinu.
Víkingur
vígirheimili
sitt
Nú eru liðin u.þ.b. 15 ár sið-
an Vikingur reisti félags-
heimiii sitt við Hæöargarð i
Reykjavik. Alian þennan tima
hefur Vikingur aðeins haft
umráð yfir hluta hússins, en
meginhiuti þess hefur verið
notaður I þágu skóla i ná-
grenninu.
Nú hafa Vikingar loks fengið
félagsheimilið alveg i sínar
iiendur. Er búið að innrétta
það fyrir félagsstarfsemi Vik-
ings og hefur það verk að
mestu verið unniði sjáifboða-
liðsvinnu. Þeim framkvæmd-
um er lokið, og hyggjast
Vikingar minnast þessa
áfanga með boði i félags-
heimilinu á laugardaginn
klukkan 14,30. Verða þar
mættir stjórnarmenn Vikings,
gamlir og nýir Vikingar, auk
gesta. Veitingar verða fram
bornar.
Rivaúrleik?
Italir urðu fyrir mikiu áfaili
nú i vikunni, þegar tilkynnt
var að helsti markaskorari
knattspyrnulandsliðs þeirra,
útherjinn Gigi Riva, þyrfti að
gangast undir aðgerð á
vinstra hné vegna brjóskios.
Eru þvi litlar likur tii þess að
hann geti ieikið meö itaiska
iandsiiðinu á HM i sumar.
Rigi Riva er 29 ára gamall,
og hefur verið mesti marka-
skorari ítala, bæði i deild og
landsliði. Hann leikur með
smáliði frá Sardiniu, Gagliari,
en það var fyrst og fremst
hans verk að liöið varð italsk-
ur meistari fyrir nokkrum ár-
um. Hann hefur verið eins
konar dýrölingur meðal landa
sinna. Vinstrifótarskot hans
eru einhver þau föstustu sem
þekkjast.
Góö þatttaka unglinga í badminton
Siglfirðingar sterkir
Um siðustu helgi fór fram í
Valshúsinu meistaramót ungi-
inga f badminton. t einliðaleik
pilta 16-18 ára sigraði Þórður
Björnsson TBS Jónas Þ. Þór-
isson 15-1 og 15-12. t tviliöaleik
pilta sigruðu þeir Þórður
Björnsson og Sigurður Blöndal
TBS þá Jónas Þ. Þórisson og
Ottó Guðjónss. TBR. í tviiiða-
leik stúlkna sigruðu Svanhvit
Pálsdóttir og Ragnhildur
Pálsdóttir KR , þær Guðrúnu
Guðlaugsdóttur og Auði Er-
lendsdóttur, 15-8 og 17-15. t
einliðaleik stúlkna 16-18 sigr-
aði Svanbjörg Páisd. KR ,
Ragnhildi Pálsd. TBR.
Tvenndarleikur pilta-
stúlkna 16-18, þar sigruðu Jón-
as Þórisson og Svanbjörg
Pálsd. KR þau Þórð Björnsson
og Guðrunu Guðlaugsdóttur
TBS 15-18 og 15-9. Stúlkur,
einliðaleikur 16-18 ára, þar
Piltalandsliðið á NM í næstu viku
Gunnar sterkasta vopnið
1 næstu viku heldur islenska
piltalandsliðið i handknattleik
utan til Danmerkur, þar sem
liðið tekur þátt i Norðurlanda-
móti pilta fer fram að þessu
sinni.
Lagt verður af staö frá Kefla-
vfkurflugvelli að morgni mið-
vikudags 27. mars til Danmerk-
ur og dvalið i Glostrup fram til
föstudagsins 29. mars og leiknir
tveir leikir við dönsk félagslið.
Á föstudag veröur haldið til
borgarinnar Rönne á Borg-
undarhóimi þar sem N.M. mótið
fer fram að þessu sinni.
Dagskrá mótsins er þannig:
29. mars
kl. 20 Island—Finnland
kl. 21 Danmörk—Noregur
30. mars
kl. 13.30 Finnland—Sviþjóð
kl. 14.30 Danmörk—Island
kl. 19.30 Danmörk—Finnland
kl. 20.30 Sviþjóð—Noregur
31. mars
kl. 9.00 Sviþjóð—Island
kl. 10.00 Finnland—Noregur
kl. 13.00 ísland—Noregur
kl. 14.00 Danmörk —Sviþjóð.
Frá Rönne verður haldið sið-
degis á sunnudaginn, og dvalið i
Kaupmannahöfn fram til mánu-
dagsins 1. april og komið heim
siðdegis þann dag.
Unglingalandsiið pilta
og fararstjórn
Nafn
fæðingard. félag.
og ár.
UI. A-
leikir landsleikir
1. Marteinn Arnason 8/01 1955 U.B.K. 1
12. EinarGuðlaugss. 22/05 1955 Ármann 4
16. Þorgeir Pálsson 24/06 1955 Fram 1
13. Gunnar Einarss. 25/5 1955 F.H. 9
2. Stefán Hafstein 18/2 1955 Ármann 1
3. Jón A Rúnarss. 5/01 1957 Fram 1
4. Ragnar Hilmarss. 26/06 1955 Fram 0
5. Bjarni Guðmundss. 5/01 1957 Valur 0
6. Hörður Harðarson 27/05 1955 U.B.K. 4
7. Guðmundur
Sveinss. 30/03 1955 Fram 1
8. Friðrik Friðrikss. 1/10 1955 Þróttur i
9. Hörður
Hákonarson 22/10 1955 l.R. 1
10. Hannes Leifsson 30/01 1956 Fram 4
11. Jóhannes Stefánss. 1/05 1956 Valur 1
Fyrirliði liðsins verður Gunnar Einarsson.
Fararstjórn: Jón Kristjánsson stjórnarmaður H.S.I.,
Sigurður Gunnarsson, form. unglinganefndar H.S.l.
Þjálfari. Stefán Gunnarsson.
Liðstjóri. Olfert Nabye.
Gunnar Einarsson FH verður
beittasta vopn piltalandsliðsins
á NM.
sigraði Svanbjörg Pálsdóttir
KR Ragnhildi Pálsd. TBR ,
12-11 og 11-0. I einliðaleik
svéina 14 ára og yngri sigraði
Sigurður Kolbeinsson, TBR ,
Kristin Helgason KR , 11-4 og
11- 3.
1 tviliðaleik sveina 14 ára og
yngri sigruðu Agúst Jónsson
og Jón Berg KR þá Kristin
Helgason og Reyni Guð-
mundsson KR , 15-0 og 18-16.
Sveinar og meyjar tvenndar-
leikur, þar unnu þau Sigurður
Kolbeinsson og Kristin
Magnúsd. Kristin Helgason og
örnu Steinsen 15-12 og 15-7.
Einliðaleik meyja 14 ára og
yngri, Arna Steinsen KR vann
Kristinu Magnúsd. TBR 11-5
Og 11-7.
Drengjaflokkur, einliðaleik-
ur, 14-16 ára, þar sigraði Frið-
rik Arngrimsson TBS, Sigurð
Blöndal TBS, 11-3 og 11-8. I
drengja flokki tviliðaleik 14-16
ára unnu þeir Friðrik Arn-
grimsson og Gunnar Aðal-
björnsson TBS þá Jóhann
Kjartansson og Sigurð Kol-
beinsson TBR , 12-15, 18-13 og
15-4.1 tvenndarleik drengja og
telpna 14-16 ára sigruðu þau
Jóhann Kjartansson og
Kristin Kristjánsd. TBR, þau
Sigurð Blöndal og Sóley Er-
lendsd. 15-2 og 15-10. Kristin
Kristjánsd. sigraði i telpna-
flokki, Sóley Erlendsd. 11-0 og
12- 10. Telpnaflokkur, tviliða-
leikur, 14-16 ára Sóley Er-
lendsd. og Lovisa Hákonard.
sigruðu Kristínu Kristjánsd.
og Margréti Adolfsdóttur.
Þetta mót var mjög vel sótt
af þátttakendum og fór vel
fram.
leikur nyrðra
1 athugun er að
halda íslands-
meistaramótið i
körfuknattleik kvenna
á Akureyri um pásk-
ana. Er talið mögu-
legt að koma mótinu
fyrir á bænadögunum.
Föstudagur 22. marz 1974.