Alþýðublaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 9
Föstudagur
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.20. Fréttir kl.7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Oddný Thorsteinsson les
framhald „Ævintýris um Fávis
og vini hans” eftir Nikolaj
Nosoff (23). Morgunleikfimikl.
9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli liða. Spjallað við
bændurkl. 10.05. Morgunpopp
kl. 10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Filharmóniusveitin i
ósló leikur „Karnival I Paris”
eftir Svendsen/ Hátiðarhljóm-
sveit Lundúna leikur
„Amerikumann i Paris” eftir
Gershwin/ Boston Pops hljóm-
sveitin leikur „Fransmann i
New York” eftir Milhaud.
12.00 Dagskráin. Tónleikar Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Hús-
málarans” eftir Jóhannes
Helga Óskar Halldórsson les
konsert nr. 3 i c-moll eftir
Beethoven.
21.00 i hringiðunni. Jónas Jónas-
son ræðir við Hauk Morthens.
21.30 Otvarpssagan : „Ditta
Mannsbarn” eftir Martin
Andersen Nexö. Þýðandinn,
Einar Bragi les. (25).
22.00 Fréttir.
22.15. Veðurfregnir. Malta, - land
og þjóð Vilhelm G. Kristinsson
flytur annan ferðaþátt sinn.
22.40 Létt tónlist á sfðkvöldi. a.
Bandriskir listamenn flytja
atriði úr söngleiknum
„Fiorello” eftir Jerry Bock og
Sheldon Harnik. b. Hátiðar-
hljómsveitin I Lundúnum
leikur tónlist úr „Sögu úr
vesturbænum”, „Umhverfis
jörðina á áttatiu dögum” og
fleiri kvikmyndum. Stanley
Black stj.
23.35. Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Reykjavík
Föstudagur
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Kapp með forsjá Breskur
sakamálamyndaflokkur. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
21.25 Landshorn.Fréttaskýringa-
þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Svala
Thorlacius.
22.05 Joe Glazer, Þáttur með
bandariskum visna- og ádeilu-
söngvara. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.40 Dagskrárlok
Keflavík
2,55 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Another world.
3,25 Kvennaþáttur, Dinah’s
place.
3,50 Juvenile jury.
4,20 Mike Douglas.
5,30 Electrick company.
Klukkan 16 á morgun lesa rit-
höfundarnir Thor Vilhjálmsson
og Poul Vad frá Danmörku upp
úr verkum sinum i Norræna
húsinu. öllum er heimill ókeyp-
is aðgangur — og reyndar má
benda á,að i bliðunni þessa dag-
ana er tilvalið að enda göngu-
ferðina i Norræna húsinu,
drekka kaffi og kikja i Norður-
landablöðin, og lita svo inn á
eitthvað af þvi, sem þar er að
gerast.
A morgun er það lestur rithöf-
unda frá tveimur Norðurland-
anna, eins og áður segir. Danski
rithöfundurinn Poul Vad lauk
magistersprófi i listasögu 1950
og hefur um all langt skeið rit-
stýrt listatimaritinu Signum.
Hann hefur verið ráðgjafi við
listasafnið i Holsterbro siðan
1965. Á morgun segir Poul Vad
einnig frá dönskum nútimabók-
menntum, sem eru með tölu-
verðum blóma nú.
Poul Vad sat sem fulltrúi
dönsku rithöfundasamtakanna
á nýafstöðnu Rithöfundaþingi.
Hann hefur sent frá sér all-
margar bækur, bæði um danska
list og listamenn og eins skáld-
sögur. Siðasta skáldsaga hans,
Rubruk, vakti mikla athygli i
Danmörku og viðar um Norður-
lönd.
Ekki sakar að geta þess hér,
að sl. haust var það þó sænskur
rithöfundur, sem vakti mesta
athygli á bókamörkuðum á
Norðurlöndum, og var hann al-
veg óþekktur fyrir. Hann er
reyndar sagður vera það enn,
þvi siðast þegar við vissum
hafði enn ekki tekist að grafa
upp hver hann var, þessi Bo
Balderson.
Meðfylgjandi mynd er af Thor
Vilhjálmssyni. Norræna húsið á
morgun, laugardag, klukkan 16.
Hannes ólafsson
Dunhaga 23
28510
KASTLJÓS • O • Q • ()
THOR OG POUL VAD
LESA UPP í NORRÆNA
HÚSINU
HVAÐ ER í
UTVARPINU?
HVAD ER A
SKJÁNUM?
TÓNABÍÓ Simi 31182
Morð i 110. götu
Frábær, ný, bandarisk saka-
málamynd með Anthony Quin i
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFHARBÍÚ s.mi
Táknmál
ástarinnar
Einhver mest umdeilda mynd
sem sýnd hefur verið hér á landi,
gerð i litum af Inge og Sten
Hegeler.
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Listahátíð í Réykjavík
MIÐAPANTANIh í "SÍMA 28055
LAUGARASBiÖ --
//Groundstar samsærið"
Ágæt bandarisk sakamálamynd i
litum og panavision með
islenzkum texta. George Peppard
— Micael Sarrazin — Christine
Belford. Leikstjóri: Lamont
Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Doktor Popaul
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarik litmynd.
Aðalhlutverkin leika snillingarnir
Jean-Poul Belmondo og Mia
Farrow
Leikstjóri Claude Chabrol.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ simi 11985
Ekki er sopið kálið
Ein glæsilegasta afbrotamynd
sem gerð hefur verið, enda i nýj-
um stil, tekin i forvitnilegu um-
hverfi.
Framleiðandi: Michael Deeley.
Leikstjóri: Piter Collineso.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
VIRKA DAGA KL.1 6.00 — 1 9 00
5.55 Dagskráin.
6,00 Sherlock Holmes.
6.30 Fréttir.
7.30 New Dick Van Dyke.
7,30 Jimmy Dean.
7.55 Program previews.
8,00 Ofurhugarnir, Thrillseek-
ers.
8,25 Mary Tyler Moore.
8,50 Sonny og Cher.
9,40 M.A.S.H.
10,05 Perry Mason, sakamála-
þáttur.
11,00 Fréttir.
11,15 Helgistund.
11,20 Late show, Trent’s last
case, sakamálamynd um rann-
sóknarlögreglumann, sem fær
það verkefni að rannsaka
dauða fjármálamans, Michael
Wilding og Orson Welles i aðal-
hlutverkum.
12,50 Nightwatch, Doctor in
distress, gamanmynd gerð ’66
um lækni á bresku sjúkrahúsi,
sem verður ástfanginn. Dirk
Bogarde og Samanta Eggar i
aðalhlutverkum.
Alþýðublaðiö
inn á
hvert heimili
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
(7).
15.00 Miðdegistónleikar: Norsk
tónlist. Norski blásarakvint-
ettinn leikur Svitu eftir Paulene
Hall, Camilla Wicks og Fil-
harmóniusveitin i ósló leika
Fiðlukonsert op. 26 eftir Kaus
Egge; öivind Fjeldstad stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15
Veðurfregnir.
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bcin lina Umsjónarmenn:
Árni Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson.
20.00 Sinfóniutónleikar frá
brezka útvarpinu. Flytjendur
Daniel Barenboim og Konung-
lega filharmoniusveitin i
Lundúnum, Lawrence Foster
stj. a. Sinfónia nr. 34. i C-dúr
(K338) eftir Mozart. b. Pianó-
ANGARNIR
Föstudagur 17. mai 1974.
o