Alþýðublaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 12
íalþýðul Bókhaldsaðstoð með tékka- KÓPAVOGS APÓTEK
færslum Opið öll kvöld til kl. 7
1 II rl 1 li 1 ffl (Æ\ BÚNAÐAR- Laugardaga til kl. 2
1! J v L'J l'm \/y BANKINN Sunnudaga milli kl. 1 og 3
SKÝRINGAR:
LARÉTT:
1. Berjategund. 7. Vökva. 8.
Lána. 9. Skordýr. 10. Kyrrö. 12.
A fæti. 13. Malarkambur. 15.
öskur. 16. Þrir eins. 17.
Arfstofn.
LÓÐRÉTT:
1. Svöng. 2. Hreyfing. 3. Heiti. 4.
Planta. 5. úsamstæðir. 6. Raf-
eindaorka. 11. Ræöa. 12. I skógi.
14. Tveir islenskir. 15. Samteng-
ing.
LAUSN SÍÐASTA KRtLIS
LARÉTT:
1. Gaman. 6. Aferð. 8. Amur. 9.
Sög. 12. Sá. 13. ISAL. 15. L.R. 16.
Lúlla. 18. Kalla.
LÓÐRÉTT:
2. Má. 3. Afa. 4. Nem. 5. Aðrar.
7. Rusla. 10. ösla. 11. Gaul. 14.
LLL. 17. La.
Lifið gekk sinn vanagang i
bifreiðaeftirlitinu við Borgartún
i gær, bifreiðaeftirlitsmennirn-
ir unnu sleitulaust við að skoða
bifreiðar Reykvikinga og setja á
framrúður þeirra hvita,
kringlótta miða með ártalinu
1974, eða rauða miða, ef þvi var
að skipta. Inn á milli fengu þeir
til skráningar nýja bila, — alla-
vega skráðu þeir einn nýjan bil,
sem fékk skráningarnúmer R-
40868.
betta væri ekki i frásögur
færandi, ef ekki kæmi tvennt til.
Annað er það, að billinn er af
gerðinni Lincoln Continental,
árgerð 1974, — sama gerð og
Nixon ekur i og flutti með sér
hingað til landsins sællar minn-
ingar. Hitt atriðið, sem gerir
þessa skráningu frásagnar-
verða er, að eigandinn er Vladi-
mir Ashkenazy. Menn þurfa
ekki að fara i grafgötur með
það, að þessi bill hefur ekki
fengist á lægri prisunum, við
höfum sannfrétt, að hann kosti
um þrjár milljónir króna hingað
kominn. Sé það nærri lagi er
þetta vafalaust dýrasti einkabill
á landinu.
,,Að sitja i þessu er eins og að
sitja i flugvél frekar en bil”,
sagði Sigurður Bjarnason, lög-
regluþjónn, en hann er kunnug-
ur þeim hjónunum og sá um að
taka bilinn úr tollinum og fara
meö hann i skoðun. „beir áttu i
vandræðum meðþað i eftirlitinu
að finna út hestaflafjöldann á
vélinni, en að lokum urðu þeir
sammála um að skrá i skoðun-
arvottorðið 220 hestöfl”, sagði
Sigurður. ,,En hestaflafjöldinn
skiptir raunar ekki máli, það er
nóg að vita, að krafturinn er gif-
urlegur.” Og fyrir þá, sem
áhuga hafa, má geta þess, að
rúmtak vélarinnar sem er að
sjálfsögðu V8, er 920 rúmtomm-
ur.
Fyrir þessar þrjár milljónir,
sem fyrir bilinn voru gefnar,
fæst að sjálfsögðu ýmislegt,
sem ekki er i öðrum og ódýrari
bilum. Rúður, hurðalæsingar
skottlok og útvarpsloftnet er allt
saman rafdrifið, svo eitthvað sé
nefnt, og meira að segja still-
ingarnar á framsætinu eru raf-
drifnar. Utvarpið er heldur ekki
af verri endanum, þar er fjög-
urra rása stereo, og ætti pianó-
snillingurinn þvi að geta notið
góðrar tónlistar á ferðalögum
um landið.
„bað datt nú alveg yfir mig,
þegar ég leit i skottið”, sagði
Sigurður, þegar við spjölluðum
við hann, „ég sá ekki betur en
Fiatinn minn kæmist hæglega
fyrir i þvi, — og það er alveg ör-
uggt, að þar geta fjórar mann-
eskjur sofið og látið fara vel um
sig”. Billinn er heldur engin
smásmiði, — hátt á sjötta metra
að lengt, en að sögn Sigurðar
tekur hann tvö stöðumælastæði,
og er 2,4 tonn að þyngd (venju-
legir bandariskir bilar eru
12—1400 kiló).
En hversvegna kaupir Ashke-
nazy svona bil? „Hann hefur
gaman að bilum, held ég”, sagði
Sigurður, „ og hann átti áður
Ford LTD, ég veit reyndar ekki
hvort hann er búinn að selja
hann”. Auk þess sagðist Sigurð-
ur halda, að hann eigi einn bil i
Bandarikjunum og liklega ann-
an i London. bótt Ashkenazy sé
kannski ekki par hrifinn af
landa sinum Bréshnev, eiga
þeir þó það sameiginlegt að
hafa gaman að bilum.
Við brugðum okkur inn i
Breiðagerði, þar sem þau hjón
eiga hús sitt, eins og mönnum er
kunnugt, og fyrir utan húsið
hittum við dóttur þeirra, Nödju.
Hún var boðin og búin að sýna
okkur farartækið, sem Sigurður
hafði sett inn i bilskúr, og þar
sem foreldrar hennar voru ekki
nærstaddir fannst okkur tilvalið
að biðja hana um að vera með á
myndinni.
Dýrasti bíli á landinu: Lincoin Continental á þrjár milljónir
FIMM á förnum vegi
Heldur þú að það verði breytingar á borgarstjórninni
eftir kosningar?
Albert Jónsson: Ég er ansi
hræddur um það, þó ég haldi að
þær verði ekki verulega miklar.
Hörðu Magnússon, verkamað-
ur: Já, örugglega, ég held að
vinstri öflin muni vinna frekar á
i þessum kosningum, og ég hef
þá trú að nokkuð verði um
mannaskipti i borgarstjórn.
Einar borsteinsson, húsgagna-
smiður: Frekar býst ég við þvi
núna, það virðist vera rót á
stjórnmálaskoðunum manna og
það má eins búast við að vinstri
öflin vinni eitthvað á.
Svavar Fanndal, bifvélavirki:
Ég vona það bara, ég er alltaf
mikið fyrir breytingar.
I
Reynir Kristinsson, bifreiöar-
stjóri: Ekki hef ég trú á þvi að
það verði neinar breytingar
allavega held ég að þær verði
ekki afgerandi þótt þær verði
einhverjar.
ÍMHmMHBtfnHBHBBBBBBMaaHammBBV