Alþýðublaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN VATHS- W BERINN 20. jan. • 18. feb. KVIDVÆNLEGUR. 1 dag átt þú mjög erfitt með að einbeita þér og þvi meir, sem þú reynir, þeim mun erfiðara mun það virðast. En láttu samt ekki hugfallast. Reyndu hvað þú getur. öll él birtir upp um siðir. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVÍÐVÆNLEGUR. 1 dag ættir þú ekki að reyna að gera neinar meiriháttar breytingar i peningamálunum. Þú kynnir að kaupa eða selja eitthvað þér til skaða. Þú ert einum of óvarkár i dag og dómgreind þin er ekki nægilega vakandi. /3|HRÚTS- NS/MERKIÐ 21. marz - 19. aor. KVÍÐVÆNLEGUR. Hætta er á, að einhver utanaðkomandi blandi sér I áætlanir þinar þér til tjóns. Vera kann, að þessi „einhver” sé maki þinn eöa vinnufélagi sem finnst, að þú takir ekki nægjanlegt tillit til sin. Vertu þá tillitssamur og reyndu að útskýra málið. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní RUGLINGSLEGUR. Viðurkenndu það fyrir sjálfum þér, að nú er ekki rétti timinn til þess að reyna að auka tekjurnar meö einhverju bralli. Leit- aði ráða hjá þeim, sem eldri eru. Þú ert e.t.v. ó- þolinmóður, en gættu þess vel að rasa ekki um ráð fram. ifkKRABBA- if MERKIÐ 21. júní - 20. júlí KVÍÐVÆNLEGUR. Þú ættir ekki að reyna neitt nýtt i dag. Það ruglar bara þá, sem vilja þér vel, og þú munt enga hjálp fá frá öðrum. Reyndu að forðast allar deilur og farðu varlega i peninga- málunum. © LJONIÐ 21. júlí - 22. ág. KVÍÐVÆNLEGUR. Einkennileg framkoma fólks, sem þú treystir á, véldur þér kviða og leið indum, en fullgildar ástæður liggja að baki. Reyndu að vinna starf þitt vel og samvizkusamlega. Það er þér hollara en þess- ir sprettir öðru hvoru. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. KVÍÐVÆNLEGUR. Vegna utanaðkomandi. áhrifa mun alger upplausn rikja á vinnustað þinum. Þú verður að reyna að standa þig eins vel og þú getur þar sem áhrif upp- lausnarinnar verða ekk: langæ. Einbeittu þér að þeim viðfangsefnum, sem þú hefur tekiö að þér. SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVÍDVÆNLEGUR. Það er óliklegt, að fólk, sem þú treystir ekki og fellur heldur ekki við, geti talizt nytsamir kunningjar hversu vel sem það kemur fyrir viö fyrstu kynni. Þess vegna er bezt að vera ekkert að bæanda geði við það. á*\ BOGMAÐ- w URINN 22. nóv. - 21. des. KVIÐVÆNLEGUR. Láttu ekki freistast til þess að hefjast handa án þess að hugsa þig vel um — jafnvel þótt vinir þinir leggi hart að þér. Það er ekkert auðveldara en að gleyma allri varkárni — en menn sjá jafnan eftir þvi siðar. 20. apr. • 20. maí RUGLINGSLEGUR. Þú færð svo margvisleg- ar og ólíkar upplýsingar, að þú veizt hvorki upp né niður. Ef þú hyggst aðhaf- ast eitthvað i fjármálum leitaðu þá til þeirra, sem þú treystir bezt. Þú kannt að eiga i einhverjum sam- búðarerfiðleikum á vinnu- stað. 23. ág. • 22. sep. RUGLINGSLEGUR. Deilur kynnu að risa i dag milli þin og náins vin- ar eða ættingja út af máli, sem áður hefur valdið á- greiningi ykkar, Vertu eins tillitssamur og þú get- ur. ©II 22. des. - KVÍÐVÆNLEGUR. Frekar erfiður dagur i flestu. Þér hættir til þess að segja of mikið við rang- an mann og þvi ert þú ekki of vel séður af sumum. Haltu þér við það, sem þitt er, og sjáðu aðra i friði. EIN- TIN RAGGI RÓLEGI Ht'/R-ÐIRÐU ÞETTA &UÐr\UNDUR PRÐVAREINS 06 EINHVER SKELLTl RÆLISKAPSHURDINNL 3AAA JULIA NEI, HÉRER 5Ú SÍÐiVSTA ~ VAR OROIO ÁLIOIO,SVO E6 VARO AO VFIRFRAMkAlLA HANA-TILAO NÁHENNI L FJALLA-FUSI S’-ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND 5. sýning i kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20. næst siðasta sinn. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND 6. sýning laugardag kl. 20. LEIKHÚSKJALLARINN Ertu nú ánægð kerling? sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. KERTALOG i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. KERTALOG laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN Kjarvalsstaðir: Eggert Guðmundsson sýnir myndir, sem listamaðurinn hefur unnið úr islensku þjóðlifi á löngum tima: sögu, þjóðtrú og atvinnulifi. Opin kl. 14-22. Sýningin verður opnuð laugardaginn 11. mai. NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. ARBÆJARSAP’N er opið alla daga nema mánudaga frá 14 — 16. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. HNITBJÖRG, listasafn Einars Jóns- sonar, er opið sunnudaga og miðvikudaga frá 13.30 — 16. TÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJ ÓMSVEIT ÍSLANDS: Lokatónleikar hljómsveitarinnar á þessu starfsári verða haldnir i Háskólabiói á morgun, fimmtudaginn 23. mai. óperu- tónleikar. Stjórnandi: Karsten Andersen, einsöngvari: Mady Mesplé. HASKÓLABIÓ: Finnski akademiukórinn heldur samsöng á fimmtudaginn, upp- stigningardag, kl. 17. Kórinn er hér á vegum Fóstbræðra. Aðgöngumiðasala hjá Lárusi Blöndal. SAMKOMUR OG SKEMMTAN- IR SJÁLFSBJÖRG: Farið verður i dagsferð á laugardaginn 25. mai. HLJÓMSKALINN v/Tjörnina: Lúðra- sveit Reykjavikur heldur hljómleika á þaki Hljómskálans á fimmtudag, upp- stigningardag, kl. 15.00. Eiginkonur lúðrasveitarmanna gangast á sama tima f'yrir kökubasar i skálanum sjálfum. öllum er heimilt að skoða Hljómskálann, sem allir þekkja — en fáir hafa raunveru- lega skoðað. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúða i simsvara 18888. ATHUGID: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smálfréttum i „Hvaö er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. 0 Miðvikudagur 22. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.