Alþýðublaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 9
KASTLJÓS •Q#Q
AKADEMISKA SANGFORENINGEN
SÝNGUR HÉR Á MORGUN
Hinn viðkunni, finnski
stúdentakór, Akademiska
Sangföreningen, er á fslandi
þessa dagana og heldur sam-
söng i Háskólabiói á morgun,
uppstigningardag, kl. 17.
Stjórnandi kórsins er Henrik
Otto Donner, tónskáld. Á söng-
skrá verður úrval finnskra
karlakóraverka, m.a. eftir Jean
Sibelius, Selim Palmgren og
fyrrverandi söngstjóra kðrsins,
þá Bengt Carlson, Nils-Erik
Fougstedt og Erik Bergman.
Akadcmiska Sangföreningen
er elsti kór Finnlands, stofnaður
árið 1838. Frumkvöðull var
Fredrik Pacius, tónskáld. Hann
vildi koma á fót karlakór, sem
haft gæti forystu á þessu sviði
tónlistar, og tekist á við erfið og
vandasöm verkefni. Þau 136 ár,
sem siðan eru liðin, hefur kórinn
starfað i þessum anda og náð
frábærum árangri, sem er ekki
sist þvi að þakka að kórinn hef-
ur haft stjórnendur, sem teljast
til fremstu manna Finnlands i
þeirri grein. Siðustu fjóra ára-
tugi hafa stjórnað kórnum af-
burða tón1 i s t armenn ,
prófessorarnir Bengt Carlson,
Nils-Erik Fougstedt og Erik
Bergman og núverandi söng-
stjóri, Henrik Otto Donner, sem
starfaðhefur með kórnum siðan
1969.1 samstarfi við þessa menn
hefur kórinn kannað nýjar
slóðir og leitast við að vikka
tjáningarsvið karlakóra. Kórn-
um hefur þvi oftsinnis verið trú-
að fyrir verkefnum, sem til
nýjunga teljast og hefur þannig
rutt nýjum stilstefnum braut.
Jafnframt hefur kórinn lagt
mikla rækt við hinn hefðbundna
og sigilda karlakórssöng.
Akademiska Sangföreningen
hefur viða ferðast til sam-
söngvahalds, þó einkum farið til
annarra Norðurlanda en kemur
nú til tslands i fyrsta sinn. Kór-
inn skipa sænskumælandi Finn-
ar, háskólanemar og menn, sem
nýlokið hafa námi. Hingað
kemur 51 söngmaður með kórn-
um og er meðalaldur þeirra um
25 ár.
Móttöku hér annast Karlakór-
inn Fóstbræður. Forsala að-
göngumiða er hjá Bóka-
verslunum Lárusar Blöndals og
Eymundsson og hjá Friðriki
Eyfjörð i Leðurvöruverslun
Jóns Brynjólfssonar, Austur-
stræti 3.
Laugardaginn 25. mai mun
kórinn syngja i Aratungu og
hefst sá samsöngur kl. 15.00.
BIOIN
I
HVAÐ ER í
ÚTVARPINU?
MIÐVIKUDAGUR
22. mai
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.20. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag-
bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.55. Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Oddný Thorsteinsson
les framhald „Ævintýris um
Fávis og vini hans” eftir Niko-
laj Nosoff (27). Morgunleikfimi
kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt g á milli liða. Kirkjutónlist
kl. 10.25: Flor Peters leikur á
orgel, verk eftir Buxtehude /
Kór og hljómsveit King’s Coll-
ege I Cambridge og James
Lancelot organleikari flytja
verk eftir Hándel. Morguntón-
leikarkl. 11.00: Jascha Silber-
stein og Suisse Romande
hljómsveitin leika Sellókonsert
nr. 1 i a-moll eftir Auber /
Svjatoslav Rikhter leikur á
planó „Papillons” op. 2 eftir
Schumann / Vladimir Asjken-
azý Jack Brymer, Terence
Macdonagh, Alan Civil og
William Waterhouse leika
Kvintett i Es-dúr (K452) fyrir
planó og blásturshljóðfæri eftir
Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Með slnu lagi.Svavar Gests
kynnir lög af hljómplötum.
14.30 Slðdegissagan „Hús málar
ans” eftir Jóhannes Helga.Ósk-
ar Halldórsson lés (10).
15.00 Miðdegistónleikar: Norræn
tónlist.Hljómsveitin Finlandia
leikur „Norrænar myndir” eft-
ir Sulho Ranta, Marrti Simila
stj. Knut Andersen leikur á
pianó Norska dansa og smálög
eftir Harald Sæverud. Erling
Blöndal-Bengtsson og Útvarps-
hljómsveitin i Stokkhólmi
flytja Konsertsinfóníu fyrir
selló og hljómsveit eftir Gösta
Nyström; Stig Westerberg stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15
Veðurfregnir.
16.25 Popphornið-
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Sónata fyrir óbó og pianó
eftir Hindermith-Pierre Pierr-
lot og Annie D’Arco leika.
19.45 Tannlæknaþáttur. Magnús
R. Gislason tannlæknir talar
um tannlæknaþjónustu i strjál-
býlinu.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur
Svala Nielsen syngur lög eftir
Skúla Halldórsson, höfundur
leikur með á pianó. b. „Hollt es
heima hvat” Séra Árelius
Nielsson segir frá kaupmanni,
presti, lækni og héraðshöfð-
ingja, sem aldrei gekk I skóla.
c. Kvæði eftir Iljalta Friðgeirs-
son.llöfundur flytur. d. Andlát
Gunnlaugs Arnasonar, sem
banað var á Hrafnkelsdal
Dagný Kristjánsdóttir og Páll
Pálsson á Aðalbóli flytja frá-
söguþátt. e. Isaskraf Ármann
Halldórsson kennari á Eiðum
segir frá. f. Kórsöngur Þjóð-
leikhúskórinn syngur lög eftir
Magnús Einarsson, Bjarna
Þorsteinsson, Guðlaugu
Sæmundsdóttur, Inga T. Lárus-
son, Þórarin Guðmundsson,
Sigfús Einarsson og Ingibjörgu
Þorbergs; dr. Hallgr. Helgason
stj.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” eftir Martin
Andersen Nexö. Þýðandinn,
Einar Bragi les (27).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir „Ég var
spiritisti” Asmundur Eiriksson
flytur erindi, þýtt og endursagt.
22.45 Nútlmatónlist. Halldór
Haraldsson kynnir tónverkin
SHEN eftir Tona Scherchen,
Candrakala og SHIMA eftir
Alain Louvier og Krypto-
gramma eftir Georges Apergh-
is.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
TÚNABÍÚ
Simi 31182
LAUGARASBfð
Simi 32075
Morö í 110. götu
J
. . m
Frábær, ný, bandarisk saka-
málamynd með Anthony Quin i
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBÍÚ s.-mi
Frægðarverkið
„Groundstar samsærið"
Ágæt bandarisk sakamálamynd i
litum og panavision með
islenzkum texta. George Peppard
— Micael Sarrazin — Christine
Belford. Leikstjóri: Lamont
Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HÁSKÖLI8ÍÓ
Simi 22140
DEAN NARTIN
BRIAN KEITH
Spennandi og bráðskemmtileg,
ný bandarisk litmynd um furðu-
fugla i byssuleik.
ISLENZKUR TEXTl.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11,15.
HVAÐ GAMALL
TEMUR UNGUR
^SAMVINNUBANKINN
ISI
Doktor Popaul
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarik litmynd.
Aðalhlutverkin leika snillingarnir
Jean-Poul Belmondo og Mia
Farrow
Leikstjóri Claude Chabrol.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Aukamynd kl. 9:
Reykjavik —
gömul borg
á nýjum grunni
Kvikmyndagerð Viðsjá sýnir.
KdPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
Ekki er sopið kálið
Ein glæsilegasta afbrotamynd
sem gerð hefur verið, enda i nýj-
um stil, tekin i forvitnilegu um-
hverfi.
Framleiðandi: Michael Deeley.
Leikstjóri: Piter Collineso.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
UH UU SKAHI Gl'.lPIR
KCRNFLÍUS
u JONSSON
‘ skOlavOrðusi lli 8
BANKASIRÆ TI6
Í'^IH*>8818600
HVAÐ ER Á I i
SKJÁNUM? 1
Reykjavík
Miðvikudagur
22. mai
18.00 Skippí. Ástralskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.25 Gluggar. Breskur fræðslu-
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi og þulur örn
Ólafsson.
18.50 Gitarskólinn. 15. þáttur.
Kennari Eyþór Þorláksson.
19.20 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Konan min I næsta húsi.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Afram skal haldið. Þýðandi Hefc
Júliusdóttir.
21.00 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
Geta dýrin hugsað? Sovésk
fræðslumynd um rannsóknir á
atferli og vitsmunalifi dýra.
Þýðandi Lena Bergmann.
22.30 Dagskrárlok.
Keflavik
Miðvikudagur
22. mai
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 Another world.
3.25 Kvennaþáttur, Dinah’s
place.
3,45 Barnaþáttur.
4.15 Mike Douglas.
5. 25 Electric company.
5.55 Dagskráin.
6.00 Camera three.
6.30 Fréttir.
7.00 Úr dýrarikinu, Wild king-
dom.
7.25 It’s a mystery, Charlie
Brown. Scherlock Holmes
mynd.
7.50 T.H.E. Cat.
8.15 Homage to Casals. Mynd
um hinn fræga sellóleikara og
tónskáld, Pablo Casals, sem
lést fyrir skömmu, hann var
spánskur.
9.15Skemmtiþáttur Dean
Martin.
10.05 Striðsþáttur, Gunsmoke.
11.00 Fréttir.
11.15 Helgistund.
11.20 Skemmtiþáttur Johnny
Cash, Tonight show.
ANGARNIR
Listahátíö í Réykjavík
7 —21 JÚNÍ V
MIÐAPANTANIR I SÍMA 28055
VIRKA DAGA KL.16.00 —19.00
Miðvikudagur 22. maí 1974.