Alþýðublaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 10
Afgreiðslumenn Véladeild Sambandsins vill ráða af- greiðslumenn i varahlutaverslun. Gjörið svo vel og talið við Baldvin Einars- ''son, Armúla 3. Upplýsingar ekki gefnar i sima. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Tæknimaður Tæknimenntaöur maður óskast til starfa frá miðju næsta ári (1975) til ársloka 1978. Aðalverkefni er uppsetning og eftirlit meö mælingastöðv- um úti á landi f sambandi við fjölþjóðlega rannsóknaáætl- un á ofangreindu tfmabili. Kunnátta I útvarpstækni æskileg. Launakjör samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Raunvisindastofnun Háskól- ans, Dunhaga 3, Reykjavík, fyrir 20. júni n.k. Sumardvalarheimili Sjómannadagsins að Hrauni, verður starfrækt i sumar frá 19. júni-27. ágúst. Munaðarlaus sjómanna- börn ganga fyrir um vist. Nefndin Listi jafnaðarmanna í I Reykjavík er J-listinn •BímMonusTnn HnmnRFinoi* KomiS og geriS yi8 sjálfir. Góð verkfæra og varahluta- .i j þjónusta. OpiSfrá kl. 8—22. Látið okkur þvo og bóna bilinn. Fljót og góð þjónusta Mótor- þvottur og einnig ryðvörn. Pantanir i sima 53290. ' BimÞJonusTnn* Haf narf irói, Eyrartröó 6 /“..... Kaupfélagsstjóri óskast Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súg- firðinga, Suðureyri, er laust til umsóknar. Starfið er laust frá miðjum ágúst n.k. Skriflegar umsóknir, ásamt nauðsynleg- um upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni félagsins Ólafi Þórðarsyni, Suðureyri, eða Gunnari Grimssyni starfsmannastjóra Sambands- ins fyrir 10. júni n.k. Kaupfélag Súgfirðinga. $ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA KJÆRBO TAPAÐI ÞREMUR HÖGGUM SÍÐARI DAGINN ?m.- k- - EN ÞÁ KOMST RAGNAR í VERULEGT GOLFSTUÐ FIMM AF TÍÖ EFSTU ÖR UNGLINGA- LANDSLIÐI Fyrsta opna 36 holu goifkeppnin á þessu ári fór fram um helgina á Hólmsvelli Leiru en svo nefnist völlur Golf- klúbbs Suðurnesja. Alls tóku 70 kylfingar þátt i keppninni og var árangur nokkuð góður svo snemma vors. 17 ára Reykvikingur Ragnar Ólafsson vakti nokkra athygli seinni dag keppninnar þegar hann var rétt búinn að ná þeim Einari og Kjærbo, en Ragnar hefur dvalið i Englandi i vetur þar sem hann lærði vallarstjórn og meðferð valla auk þess sem hann að sjálfsögðu lék mikið golf. Einnig má nefna að af 10 efstu voru fimm úr unglinga- landsliðinu. Einar Guönason lék af mestu öryggi báöa dagana og hér rekur hann smiðshöggið á sigur sinn. 10 efstu menn á forgjafar urðu 1. Einar Guðnason GR 72:80 153 2. Þorbjörn Kjærbo GS 72:83 155 3. Ragnar ólafsson GR 76:80 156 4.-5. Jóhann Benediktsson GS 75:83 158 4.-5. Sigurður Thorarensen GK 79:79 158 6.-7. Tómas Holton NK 78:82 160 6.-7. Óskar Sæmundsson GR 79:81 160 8. Július R. Júiiusson GK 84:78 162 9. Jóhann Ó. Guðmundsson GR 79:84 163 10. Geir Svansson GR 77:87 164 Með forgjöf urðu úrsiit þessi: 1. Sveinbjörn Björnsson GK 168-28 140nettö 2. Geir Svansson GR 164-22 144 nettó 3.-4. Einar Guðnason GR 153-8 145 nettó 3.-4. Knútur Björnsson GK 175-30 145 nettó Um næstu helgi hefst svo Þotukeppni F.l. á Hvaleyrarholti I Hafnarfirði, verður það fyrsta keppnin á árinu,sem gefur stig til iandsiiðsins. SÆNSKUR BORÐTENNIS- HEIMSMEISTARI KENN- IR í REYKHOLTI Væntanlegur er til landsins i byrjun júni Anders Johanson einn af heimsmeisturunum sænsku i borðtennis. Mun hann kenna á námskeiði i borðtennis sem halda á i Reykholti i Borgarfirði 20. júni og er áætlað að það standi i 10 daga. Anders er öll- um borðtennisáhuga- mönnum vel kunnur, hann var i landsliði Svia, sem urðu heims- meistarar i Sarajeva, Júgóslaviu, einnig varð hann 2. á norðurlanda- meistar amótinu i Randers sl. haust. 0 Miðvikudagur 22. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.