Alþýðublaðið - 11.07.1974, Side 5

Alþýðublaðið - 11.07.1974, Side 5
Útgefandi Blað hf. Ritstjórar: Freysteinn Jóhannsson (áb) Sighvatur Björgvinsson Auglýsingastjóri: Fanney Kristjánsdóttir Útbreiðslustjóri: Þráinn Þorleifsson Aðsetur ritstjórnar: Skipholt 19, sími: 28800. Auglýsingar: Hverfisgötu 8-10: simi 28660 og 14906. Afgreiðsla: Hverfisgötu 8-10: simi 14900, Blaðaprent hf. ATHYGLISVERD ÁLYKTUN Dagana 1. og 2. júli s.l. var haldinn aðalfundur norrænu bændasamtakanna og voru meðal fundarmanna 18 íslendingar. í ályktunum fundarins er m.a. að finna þessa klausu: ,,Sú augljósa staðreynd veldur almennum áhyggjum, að gott og gjöfult ræktunarland er keypt og nytjað til annarra þarfa en búvöru- framleiðslu, og minnir fundurinn i þvi sambandi á, að bóndinn er framleiðandi búvöru en ekki braskari.” Svo mörg voru þau orð i ályktun aðalfundar norrænu bændasamtakanna. Alþýðublaðið bendir á, að hér hreyfa norrænir bændur og þar á meðal fulltrúar islensku bændasamtakanna máli, sem Alþýðuflokkurinn hefur tekið upp á alþingi en sætt harkalegum árásum fyrir. Þessi ályktun aðalfundar norrænu bændasamtakanna hefði eins getað verið tekin beint upp úr greinar- gerð þingmanna Alþýðuflokksins með þings- ályktunartillögu þeirra um eignaráð á landi, gögnum þess og gæðum, sem þingmenn Al- þýðuflokksins hafa nú flutt þing eftir þing án þess að málið fengist tekið til afgreiðslu. Það er nefnilega eitt og það sama, sem vakir fyrir þingmönnum Alþýðuflokksins með þings- ályktunartillögu þeirra og felst i ályktun aðal- fundar norrænu bændasamtakanna — sem sé að koma i veg fyrir það ófremdarástand, að fjár- sterkir peningamenn úr þéttbýlinu kaupi upp bújarðir bænda með það að markmiði að taka jarðirnar til annarra nota en búskapar. Fólk hefur fyrir löngu komið auga á þá hættu, sem i þvi felst, að fjársterkir ibúar þéttbýlisins eru farnir að kaupa bændur upp af jörðum sin- um til þess ýmist að komast yfir hlunnindi svo sem veiðiréttindi eða i von um að auðgast af lóðabraski. Fjöldinn allur af islenskum bújörðum er nú kominn i hendurnar á slikum fjármálaspekúlöntum, sem grisjað hafa byggð i landinu. Jafnvel gömul og gróin höfuðból hafa lent i klónum á jarðabröskurunum með þeim af- leiðingum, að þar er nú enginn búskapur stundaður og ræktunar- og uppbyggingarstörf margra kynslóða hafa þar farið fyrir litið. Þingsályktunartillaga þingmanna Alþýðu- flokksins um eignarráð á landi, gögnum þess og gæðum, er alls ekki stefnt gegn islenskum bændum og eignarráðum þeirra á bújörðum sin- um. Þvert á móti gerir hún fastlega ráð fyrir þvi, að bændur eigi jarðeignir sinar sjálfir kjósi þeir það fremur en að selja rikinu þær og setja þær siðan á erfðafestu. Þingsályktunartillög- unni er hins vegar stefnt gegn jarðabraskinu og jarðabröskurunum, sem fyrst og fremst eru peningamenn úr þéttbýlinu. Þetta vita þeir mætavel og hafa brugðist við með þeim hætti að rangfæra og öfugtúlka öll efnisatriði tillögunnar á þann veg að bændur haldi, að þarna sé verið að sækja að bændastéttinni og réttindum hennar. Þannig ætla fjármálaspekúlantarnir að beita bændum fyrir sig til andstöðu við sjálfsagt rétt- lætismál, sem fyrst og fremst ætti að geta komið islenskum landbúnaði til góða ef það næði fram að ganga. Alþýðublaðið vill þvi i framhaldi af ályktun aðalfundar norrænu bændasamtakanna hvetja islenska bændur til þess að kynna sér af eigin raun þingsályktunartillögu Alþýðuflokksins um eignarráð á landi. Þá geta þeir sjálfir dæmt um, hvort þar sé verið að veitast að hagsmunum bændastéttarinnar eða hagsmunum fjárplógs- mannanna, sem lagt hafa hvert góðbýlið á ís- landi á fætur öðru i eyði með eigin hagsmuna- sjónarmið fyrir augum. NYJIISTU VIÐHORF I WATERGATE-MALINU 8 Nixon Bandarikjaforseti er ekki einn um að þykja, að nú hafi Watergate-málið staðið meira en nógu lengi, en nú er farið að fjalla um málið fyrir Hæstarétti Bandarikjanna og ýmislegt virðist þar einnig vera i aðsigi. Eins og einn blaðamannanna i Washington hefur sagt, þá er nú „forleikur verksins hafinn”. S.l. mánudag hófst fyrir Hæstarétti Bandarikjanna munnlegur málflutn- ingur i máli, sem ber hið sögulega heiti „Bandariki Norður-Ameriku gegn _ Richard M. Nixon”. Mál- £&& flytjandi hins opinbera er Watergate-saksóknarinn Leon Jaworsky, sem krefst þess að fá 64 segulbandspólur gsriíjt afhentar svo nota megi þær i málarekstrinum gegn 6 fyrrum „toppmönnum” i gHvita húsinu og i kosninga- baráttu Nixons árið 1972. Þeir liggja undir ákæru fyrir að hafa hindrað réttarrannsóknir varðandi innbrotið i höfuð- WM stöðvar Demókrataflokksins i 'íSM Washington þann 17. júni 1972. John Sirica, dómari i undir- rétti, féllst á kröfu Jaworskys SS?: um afhendingu segulband- anna, en þegar Nixon neitaði, t>á fór Jaworsky með málið beinustu leið fyrir Hæstarétt. Hann óskaði eftir þvi, að hann fengi að sleppa við að áfrýja ggfS fyrst til millistigsdómstóla og Hæstiréttur féllst á þau tilmæli hans. Jafnframt á Hæstiréttur að taka afstöðu til spurningarinnar, sem lög- ,&}$■ fræðingur Nixons, James St. haTt afgerandi áhrif um það, ívl Clair> hefur varpað fram um, hvort Nixon veröur ieiddur hvort rannsóknardómend- fyrir ríkisrétt. 1 Allt er þetta heldur á fótinn fyrir Nixon. Nú fjaliar hæsti- réttur um kröfuna um, að hann iáti af hendi 64 seguibands- spólur og niöurstaðan getur urnir hafi verið i sinum fulla W&t rátt' er Þeir jafnframt þvi að leggja fram ákæru á hendur g&V hinum sex starfsmönnum 'S®* Nixons bentu jafnframt á Nixon sem meðsekan (ákærðu hann ekki á sama hátt og hina Þessu hefur St. Clair vikið sér undan að svara og telja margir i Bandarikjunum það vera hreint hneyksli eitt út af einvörðungu vegna þess, að fyrir sig. Flestir telja einnig, forseta Bandarikjanna má ekki i krafti embættis hans ákæra fyrir dómstólum nema hann hafi áður verið settur af eftir rikisréttarhöld i þinginu). St. Clair heldur þvi fram, að þarna hafi rann- sóknardómendurnir gengið of langt og þar með haft áhrif fyrirfram á niðurstöður hugsanlegra rikisréttarhalda. Þetta hæstaréttarmál á sér engin fordæmi i sögu Bandarikjanna og vekur geysimikla eftirtekt. Megin- spurningin er sú, hvort æðsti dómstóll rikisins muni skipa Nixon að afhenda hinar 64 segulbandsspólur. Niður- stöður þess máls geta verið með þrennum hætti. I fyrsta að ef Nixon neitar slikri afhendingu eftir úrskurð Hæstaréttar um, að honum beri að láta segulbandsspól- urnar af hendi, þá muni hann bæði sæta ákæru, verða sekur fundinn og settur af fyrir rikisrétti i bandariska þinginu. skaðað getur hann og málstað hans i Watergate-málinu, þá wjí getur hann annað hvort „látið böndin hverfa” eða þurrkað út íýsj ~ af þeim. Eftir að hafa beygt ^ sig fyrir kröfum um afhend- | ingu aúnarra segulbandsspóla a., i fyrra staðhæfði hann, að tvær Sjj spólur, sem spurt var um sfT „hefðu aldrei verið til” en 18 minútna langur kafli á þeirri þriðju hafði verið þurrkaður út og enn hefur ekki verið hægt ? að sannreyna hvers vegna og við hvaða kringumstæður það g* var gert. Endurtekning á sliku myndi að visu vekja mikla Sj mótmælaöldu um öll Banda- rikin og spilla enn frekar en orðið er stöðu Nixons gagn- vart hugsanlegum rikis- réttarhöldum, en samt sem ,« áður væri það ekki jafn mikil óvirðing við Hæstarétt og að gifek neita að afhenda segulbands- rffW spólurnar eftir að Hæstiréttur Satöð hefði fellt þann úrskurð að slikt bæri ab gera. Og fram aö þessu hefur Nixon sýnt, að hann getur staðið af sér mót- mælastorma. Hver sem niðurstaða ^5^1 málsins verður mun hún hafa mikil áhrif á tilraunir Nixons til þess að komast hjá rikis- fjSw réttarhöldum. Ef Hæstiréttur gj&f; styður málstað Nixons i báðum þáttum málsins — segulbandamálinu og ákæru- málinu — þá eru áreiðanlega mun minni likur en ella til þess, að til rikisréttarhalda komi. Ef Hæstiréttur styður hins vegar Jaworsky þá mun rannsóknarnefnd fulltrúa- deildarinnar hins vegar fá SjjjáS aukinn byr i seglin. Athygli almennings i Bandarikjunum /jM mun þá einnig verða vakin á þvi, að skv. úrskurði æðsta dómstóls landsins — sem fólk með réttu litur á sem æðsta málsvara laga og réttar i landinu — sé full ástæða til #8$ þess að trúa þvi, að Nixon hafi haft puttana i Watergate- málinu. Jafnframt verður þvi þá siegið föstu, að hann fær engu um það ráðið, hvaða sönnunargögn dómstóll getur krafist að lögð verði fram. Sé málið skoðað i sögulegu samhengi þá mun sigur fyrir Nixon hjá Hæstarétti styrkja mjög valdastöðu væntanlegra ögfeíj forseta Bandarikjanna gagn- Hitt er þvi sennilegra, að vart þingi og dómstólum. Tapi aSjBg Nixon muni láta sem hann Nixon hins vegar, þá hefur hlýði Hæstarétti. Ef á segul- valdsvið forsetans verið skýrt Eg|| böndunum 64 er eitthvað, sem afmarkað. VONBRIGDIMED JOPPFUND’ 1 Ekki eru allir jafn ánægðir með niðurstöðurnar af lagi getur dómstóllinn fallist á viðræðum Nixons og Brésnefs kafbátum, segir Barnaby. - ■■.*#? Hann segir einnig, að þrýst- fpgi ingurinn (um aukinn vigbúnað) komi frá yfir- mönnum sovéska hersins og 9j^jS| frá vopnaframleiðendum og herforingjum i Banda- rikjunum. Hin alþjóðlega friðarrann- sóknastofnun i Stokkhólmi hefur fyrir vana, að gefa engar umsagnir um stjórn- málaviðburði liðandi stundar og hafa yfirlýsingar Barnabys þvi vakið mikla athygli. Hann sagði einnig, að við- ræðurnar i Moskvu væru undanfari enn aukins kjarnorkuvigbúnaðarkapp- hlaups stórveldanna og bendir leiðtoga, sem nú situr að á i þvi sambandi hve mikil aftur og aftur verið spurður að völdum, getur alls ekki staðið áhersla sé nú lögð af hálfu þvi af blaðamönnum, hvort á móti þrýstingnum heima bæði Bandarikjamanna og Nixon muni láta undan fyrir um aukinn vigbúnað, Rússa að auka smiðar lang- afdráttarlausri dómsupp- einkum og sér i lagi um aukinn drægra eldflauga, sem boriö kvaðningu Hæstaréttar. vopnabúnað til varnar gegn geti kjarnasprengjur. fgXK kröfur Jaworskys um sSjffiji afhendingu segulbandanna. í öðr.u lagi getur hann visað Sþeim á bug og i þriðja lagi getur hann frestað dómsupp- kvaðningu. Kunnustu lög- visindamenn i Banda- rikjunum halda þvi þó fram, að fyrsta lausnin sé sú lik- legasta. Ef Hæstiréttur styður kröfur - Jaworskys um afhendingu segulbandanna getur tvennt gerst. Annað hvort beygir Nixon sig og lætur spólurnar af hendi ellegar að hann heldur fast við sitt og neitar afhendingu. St. Clair hefur i Moskvu. Forstöðumaður hinnar alþjóðlegu friðarrann- sóknarstofnunar i Stokkhólmi, SIPRI, Bretinn Fred Barnaby, segir niðurstöður viðræðn- anna valda „sárum vonbrigðum” og að þær hafi verið „næsta gagnslitlar”. Barnaby ákærir þá Nixon og Brésnef fyrir að geta alls ekki stemmt stigu við vig- búnaðarkapphlaupinu og visar i þvi sambandi til samkomulagsins um að fresta dagsetningu vigbúnaðartak- mörkunarinnar til ársins 1985. — Sú kynslóð þjóðar- Fimmtudagur 11. júlí 1974

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.