Alþýðublaðið - 11.07.1974, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.07.1974, Qupperneq 8
7oves OVATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUR 1 dag munt þú geta ein- beitt þér aö verkefnum þinum og litil likindi eru á, að eitthvað óþægilegt eða leiðinlegt ónáöi þig. Þú þarft e.t.v. að gera ein- hverjar breytingar á áformum þinum, en vinir þinir munu vera þér hjálp- legir. ©FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUR Ef þú kærir þig um að skyggnast undir yfirborð hlutanna, þá ættir þú að geta komizt aö ýmsu markveröu. Slikt ætti e.t.v. aö geta komiö þér fjárhagslega að gagni. Engin ástæða er samt til þess að taka áhættu i fjár- málum. 21. marz - 19. apr. GÓÐUR Fyrirhöfn þin i dag mun marg-borga sig. Yfirmenn þinir munu lita til þin með velvilja og gefa þér gætur. Fólk, sem þú umgengst, mun vera þér gott og hjálplegt og ef þú ert ein- hleypur getur veriö, aö þú efnir til góöra kynna i dag. 20. apr. - 20. maí GÓÐUR Atburðir og fólk á bak við tjöldin munu hafa mikil áhrif á lif þitt. Leggðu við hlustirnar og vera kann að þú nemir upplýsingar, sem verða þér að miklu gagni. Astvinir þinir verða þér mjög kærir i dag. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní TVIBENTUR Vera kann, aö óþreyjutil- finning nái aö hafa óheilla- vænleg áhrif á daginn fyr- ir þér, ef þú lætur hana ná yfirhöndinni. Reyndu aö einblina á björtu hliöar lifsins. Vertu varkár i umgengni viö fólk og veittu ekki hverjum sem er trúnað þinn. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÓÐUR Sýndu meira sjálfstraust I starfi og leik. Ef þú leggur hart aö þér i dag, þá ættir þú að geta náð hagstæöum árangri. Þú ættir að geta átt ánægjulegar samveru- stundir meö vinum og kunningjum. UONID 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR. Oll lögfræðileg mál eru þér sérstaklega hagstæð i dag, þannig, að ef þú átt einhver lagaleg vandamál óleyst, þá ættir þú að hafa hraðan á og reyna að fá lausn þeirra fram i dag. Kvöldið ætti að g«ta orðiö gott. 23. ág. -22. sep. GÓÐUR. Þú ert undir góöum 1 á- hrifum 1 dag og ættir aö nota þér þaö. Reyndu aö vinna öll verk þin vel, þar sem áhrifamiklir aöilar munu fylgjast meö þér. Ættingjar þinir veröa þér mjög innan handar. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR. Þar sem þú ert nú undir góöum áhrifum ætti flest að ganga þér i haginn svo þú ættir að geta unniö þér sjálfstraustið á ný. Ein- hverjir smávægilegir erf- iðleikar kynnu að risa i sambúðinni viö maka þinn, en taktu þá ekki al- varlega. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. GÓDUR. Allt, sem þú tekur þér fyrir hendur i dag, mun sennilega gangá vel. Yfir- menn þinir eða atvinnu- veitendur munu taka eftir starfshæfni þinni og e.t.v. munu þeir verðlauna getu þina fjárhagslega með einhverju móti. Borðaöu ekki of mikið. GÓÐUR. Þetta veröur góður dagur fyrir alla þá, sem eru frjó- ir i hugsun. Ýmsar hug- myndir þeirra munu veröa þeim til góðs, en krefjast töluvert mikillar vinnu við framkvæmd. Peninga- málin ættu að ganga vel hjá þér og fjárhagsá- hyggjur ættu ekki að vera miklar. o 22. des STEIN- GETIN • 19. jan. GÓDUR. Vertu viðbúinn aö þurfa aö eyöa talsveröum tima i aö fást við fjölskylduvanda- mál, sem þú hefur litt þurft að sinna um hriö. Vera kann, aö þú þurfir aö leita læknis, en sérfræð- ingar ættu aö vera þinu máli um viðkomandi til- felli. LEIKHÚSIN ÍSLENDINGA-SPJÖLL RAevia eftir Jónatan Rolling- stone Geirfugl. Sýning i kvöld. Uppselt. Sýning föstudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN LISTASAFN tSLANDS. Málverkasýning Ninu Tryggvadóttur, listmálara. GALLETtl S.U.M. & ASMUNDARSALUR: Sýning á islenskri alþýöulist. NORRÆNA HOSIÐ: Vefjalist-sýning á norrænum myndvefnaöi. Atta listakonur frá Danmörku, Noregi, íslandi, Sviþjóö og Finnlandi sýna. Tilgangurinn með sýningunni er aö sýna fjölbreytni i nor- rænni vefjarlist. Aðferðir og viðfangsefni eru mjög ólik. LANDSBÓKASAFN tSLANDS: Sýning fagurra handrita. STOFNUN ARNA MAGNUSSONAR: Handritasýning. ASGRtMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá 1:30 — 4. Aðgangur ókeypis. NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og 'sunnudaga frá 14-17. LISTASAFN ALÞÝÐU hefur opnaö Sum- arsýningu að Laugavegi 31, III. hæö, og veröur hún opin kl. 14—18 alla daga nema sunnudaga fram i ágústmánuö. Á sýning- unni eru málverk, vatnslitamyndir og graflkverk margra þekktra höfunda. Að undanförnu hefur safniö haft sýningar á verkum sinum á tsafiröi og Siglufirði við prýðilega aösókn. Sýningin á Siglufirði var opnuð rétt fyrir páska en Isafjaröar- sýningin 1. mai sl. I sambandi viö hátiöa- höld verkalýðsfélaganna á staönum. Listasafnið mun bráðlega fá aukið hús- næði að Laugavegi 31 i Reykjavlk. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. Ferðir og ferðalög FRIKIRKJAN 1 REYKJAVÍK: Sumar- ferð Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik veröur farin frá Frikirkjunni kl. 8 að morgni sunnudagsins 14. júli. Farið verö- ur um Landssveit aö Þórisvatni og Þjórs- árdal til baka. Upplýsingasimar: 30729-23944-15520. RANGÆINGAFÉLAGIÐ fer sina árlegu skemmtiferð inn i Veiðivötn helgina 13.- 14. júli. Lagt af stað kl. 9 á laugardags- morgun og komið aftur á sunnudags- kvöld. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa þegar tilkynnt þátttöku sina (og gesta sinna ef einhverjir eru) en ætla með, þurfa að hafa samband viö Arna Böövars- son i þessari viku, simi 73577. -ð TANNLÆKNAVAKT TANNLÆKNAVAKT fyrir skólabörn i Reykjavik verður i Heilsuverndarstöðinni i júll og ágúst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 09—12. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstööin: Opið laugardaga ag sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi iögrcglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúða i simsvara 18888. 0 Fimmtudagur 11. júli 1974

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.