Alþýðublaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 11
Liö V-Þýskalands sem sigraöi svo glæsilega i HM keppninni. Liöiö hefur veriö i fremstu röö undanfarin ár, en vantaö herslumuninn á aö ná HM titlinum. Liöiö varö I 2. sæti i Englandi 1966,1 3. sæti 1970 og nú loks vannstlangþráöur sigur. Þrir leikmenn léku I öllum þessum keppnum, þeir Beckenbauer, Overath og Höttges. Þeir eru örugglega ekki margir knattspyrnumennirnir sem eiga gull, silfur og brons frá HM. Landsliö Holiendinga hefur sýnt stórleiki i HM keppninni og var langvinsælasta liö keppninnar, hvaö aösókn snerti. Strax eftir fyrsta leik þeirra I keppninni seldust allir aögöngumiöar upp á þá leiki sem liö- iö átti eftir aö leika. Þetta er I fyrsta skipti sem iandsliö frá Holiandi nær svo langt i þessari keppni. lÍPÍÍWIÍiÍÍlilÍÍillÍI ... Afdrifarikt atvik úr leiknum. Þarna er Hölzenbein aö komast i gegn og Jansen varnarleikmaöur Hol- lendinga veröur á i messunni og feilir Hölzenbein meö þeim afleiöingum aö vitaspyrna er dæmd á hann. Eitthvert handalögmál viröist vera á miili Gerd Muller til hægri og eins varnarmanns Hollands og er engu líkara en aö hann hindri varnarmanninn I aö komast aö Hölzenbein. Björgvin sigraði Unglingakeppni GSÍ fór fram á Gerðavelli á Akranesi laugardaginn 6. júli. Veöur var mjög gott til keppni, logn og hiti. Varö þetta til þess aö mjög góöur árangur náöist i keppninni. Úrslit I keppninni, sem var stigakeppni uröu þessi: 1. Björgvin Þorsteinssson GA 48 stig (39-38-34) 2. Atli Arason GR 45 stig (38-37-38) 3. Loftur ólafsson NK 44 stig (39-38-38) Leiknar voru 3x9 holur eöa alls 27 holur. Staða Fram mjög alvarleg eftir tap gegn ÍBK Staöa Eram er nú orðin mjög al- varleg, eftir tap þeirra gegn ÍBK á Laugardalsvellinum i gær- kvöldi, en þá sigruöu Keflviking- ar þá 1-0. Fyrri hálfleikur var að mestu barátta um miðjuna og litið um marktækifæri. En i seinni hálfleik fór heldur betur að færast lif i leikinn og áttu þá bæði liöin fjöld- ann allan af marktækifærum. Mark Keflvíkinga kom upp úr löngu innkasti, sem þeir fengu viö vitateig Framara. Boltinn berst til Ólafs Júliussonar, scm skallar áfram til Grétars Magnússonar sem sendir boltann út á hinn kantinn til nýliöa i liði Keflvik- inga Kára Gunnlaugssonar scm skýtur föstu skoti frá vitateigs- horni i mark Fram. íslandsmótið í handknattleik 1974 utanhúss Það er handknattleiksdeild m.fl. kvenna 23., 24. og 25. Armannssem sérum mótiö aö ágúst. þessu sinni. Mótiö hefst 7. Þau félög sem ætla sér að ágúst, meö keppni I m.fl. vera meö i mótinu sendi þátt- karla. í 2. fl. kvenna veröur tökutilkynningu i pósthólf 7149 keppt 9., 10. og 11. ágúst og i i Reykjavik fyrir 25. júli 1974. VMKENNDI u Ralf Edström, sænski lands- liösmaðurinn, sem skoraði fyrsta markið i leik Svia og V- Þýskalands svo óvænt hefur viöurkennt á sig vitaspyrnu- brot i leiknum gegn Póllandi. ,,Ég var tilneyddur til aö taka boltann meö hendinni”, sagöi hann. „Annars hefði hann siglt i mark hjá okkur. Til ailrar hamingju var dóm- arinr. mjög illa staösettur og sá þvi atvikið ekki”. Eins og menn muna eflaust þá töpuöu Sviar leiknum 0-1, þeir fengu sjálfir vitaspyrnu i leiknum sem þeir misnotuðu. Sviar töpuðu aðeins tveimur leikjum i keppninni gegn Pól- verjum, sem hlutu 3ja sætið og sjálfum heimsmeistununum. Leikur þeirra gegn Hollend- ingum endaði með jafntefli 0- 0. Fimmtudagur n. júli 1974 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.